„Það skemmtilegasta sem ég geri“
Fólkið í borginni

„Það skemmti­leg­asta sem ég geri“

Nýj­asti með­lim­ur Stuð­manna, bassa­leik­ar­inn Ingi­björg Elsa Turchi, lif­ir á tón­list­inni.
Öskuhaugar sögunnar og forysta Eflingar
Árni Daníel Júlíusson
Aðsent

Árni Daníel Júlíusson

Ösku­haug­ar sög­unn­ar og for­ysta Efl­ing­ar

Árni Daní­el Júlí­us­son skrif­ar um fram­boð Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur til for­manns Efl­ing­ar. „Stór­sigr­um auð­stétt­ar­inn­ar í bar­áttu henn­ar við verka­lýðs­stétt­ina á und­an­förn­um ára­tug­um verð­ur að svara af full­um krafti og öllu afli, ann­ars er bara von á end­ur­teknu efni, hruni og þjóð­fé­lags­leg­um stór­slys­um af því tagi sem Ís­lend­ing­ar máttu þola 2008.“
Hvorki fórnarlömb né vinnudýr
Úttekt

Hvorki fórn­ar­lömb né vinnu­dýr

Ís­lensk­ir stjórn­mála­menn eru hneyksl­að­ir á stöðu inn­flytj­enda­kvenna eft­ir að þær birtu frá­sagn­ir sín­ar i tengsl­um við Met­oo-hreyf­ing­una. En ís­lensk lög vernda þær ekki gegn of­beldi og mis­mun­un og inni­halda ákvæði sem koma oft í veg fyr­ir að þær geti leit­að rétt­ar síns.
Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Fréttir

Fær hundruð millj­óna í styrki frá ESB og brýt­ur á starfs­fólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.
Konur í hugbúnaðar- og tæknigeiranum greina frá áreitni og mismunun í starfi
Fréttir

Kon­ur í hug­bún­að­ar- og tækni­geir­an­um greina frá áreitni og mis­mun­un í starfi

„Við krefj­umst þess að fá að vinna vinn­una okk­ar án áreitni, of­beld­is eða mis­mun­un­ar,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá kon­um í hug­bún­að­ar- og tækni­geir­an­um. Hér eru sög­ur úr ís­lensk­um veru­leika þess­ara kvenna.
„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“
ÚttektACD-ríkisstjórnin

„Staða mála heyrn­ar­lausra er bara til skamm­ar og á ábyrgð stjórn­valda“

Fjöl­skyld­ur heyrn­ar­lausra barna hafa flutt úr landi vegna skorts á úr­ræð­um á Ís­landi. Móð­ir fjór­tán ára drengs, sem get­ur ekki tjáð sig í heil­um setn­ing­um, hræð­ist hvað tek­ur við hjá hon­um að grunn­skóla lokn­um. For­stöðu­mað­ur Sam­skiptamið­stöðv­ar heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra seg­ir að heyrn­ar­laus börn verði fyr­ir kerf­is­bund­inni mis­mun­un þar sem ís­lenska kerf­ið sé langt á eft­ir ná­granna­lönd­um okk­ar.
Góðærið er ekki hér
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Góðær­ið er ekki hér

Börn eru beð­in um að vera heima vegna mann­eklu á leik­skól­um borg­ar­inn­ar og þá vant­ar hátt í sex hundruð hjúkr­un­ar­fræð­inga til starfa. All­ir hag­vís­ar eru á upp­leið, en sam­fé­lag sem get­ur ekki sinnt börn­um og sjúk­ling­um er á nið­ur­leið.
„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

„Ég treysti Ís­lend­ing­um ekki leng­ur“

Sara Qujakit­soq kom til Ís­lands frá Græn­landi í sum­ar til að safna pen­ing­um fyr­ir námi en seg­ist hafa ver­ið svik­in af ís­lensk­um yf­ir­manni sín­um. Mál­ið er með­höndl­að sem man­sals­mál af verka­lýðs­fé­lög­un­um, en lög­regl­an hætti rann­sókn.
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Þung sönn­un­ar­byrði í man­sals­mál­um kall­ar á nýja nálg­un

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.
Blankir útrásarvíkingar á nærfötunum
ViðtalÚtivist

Blank­ir út­rás­ar­vík­ing­ar á nær­föt­un­um

Krist­berg Jóns­son, Kibbi í Baulu, er bú­inn að selja veit­inga­stað­inn við veg­inn. Ótal þjóð­sög­ur hafa spunn­ist um Kibba. Hann lán­aði út­rás­ar­vík­ing­um á þyrlu fyr­ir pulsu og kók. Tók aldrei lán vegna Baulu. Ferð­ast um á Harley Dav­idson og gef­ur börn­um kakó. Kapí­talist­inn er sann­færð­ur sósí­alisti sem fylg­ir VG að mál­um.
Frumvarp um jafnlaunavottun afgreitt úr ríkisstjórn
Fréttir

Frum­varp um jafn­launa­vott­un af­greitt úr rík­is­stjórn

Frum­varp­ið sem var kynnt á blaða­manna­fundi Við­reisn­ar í októ­ber og átti að verða for­gangs­mál varð ekki fyrsta frum­varp­ið sem ráð­herra lagði fram á Al­þingi líkt og lagt var upp með. Frum­varp­ið hef­ur vak­ið heims­at­hygli þótt það hafi í raun ekki enn kom­ið fyr­ir Al­þingi. Það var hins veg­ar af­greitt úr rík­is­stjórn í síð­ustu viku.
„Mun grófari brot og skýrari ásetningur“
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

„Mun gróf­ari brot og skýr­ari ásetn­ing­ur“

Rétt­inda­brot á starfs­mönn­um eru verri en í fyrri upp­sveiflu, seg­ir Dröfn Har­alds­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá ASÍ. Dæmi er um hót­eleig­anda sem sann­færði starfs­konu um að hún væri ólög­leg í land­inu og þyrfti að sofa upp í með hon­um.