Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi
Fréttir

Banda­rísk­ur blaða­mað­ur slepp­ur við brott­flutn­ing úr landi

Meg Matich var rek­in úr starfi sínu hjá Gui­de to Ice­land og sá fram á að þurfa að yf­ir­gefa Ís­land. Eft­ir að hún sagði Stund­inni sögu sína höfðu ný­ir vinnu­veit­end­ur henn­ar sam­band og buðu henni starf.
Þrælahald á 21. öldinni
Fréttir

Þræla­hald á 21. öld­inni

Er­lent verka­fólk er marg­falt fjöl­menn­ara en inn­fædd­ir íbú­ar í sum­um Persa­flóa­ríkj­um. Í Sádi-Ar­ab­íu var indó­nes­ísk kona, sem gegndi stöðu eins kon­ar ambátt­ar, tek­in af lífi fyr­ir morð á hús­bónd­an­um, sem hún seg­ir hafa beitt sig kyn­ferð­isof­beldi.
„Hann er búinn að henda mér úr landi“
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

„Hann er bú­inn að henda mér úr landi“

Starfs­fólk lýs­ir reiði­köst­um og slæmri fram­komu eig­anda Gui­de to Ice­land, sem er eitt helsta sprota­fyr­ir­tæki lands­ins. Meg Matich var rek­in úr starfi sem rit­stjóri vef­blaðs­ins Gui­de to Ice­land Now af eig­and­an­um þeg­ar hún nýtti ekki frí­tíma sinn í að skrifa frétt­ir fyr­ir fyr­ir­tæk­ið.
Laxeldisfyrirtækin fái tíu mánaða leyfi
FréttirLaxeldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in fái tíu mán­aða leyfi

Rík­is­stjórn var köll­uð á auka­fund til að kynna frum­varp sem veit­ir eld­islax­fyr­ir­tækj­um færi á bráða­birgða­leyfi. Þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks seg­ir gjald­þrot hafa kom­ið til tals.
„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

„Koma fram við okk­ur eins og við sé­um eign þeirra“

Starfs­fólk glæsi­legs hót­els í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur er ósátt við fram­komu eig­anda við lok­un hót­els­ins. Stjórn­ar­formað­ur JL Hold­ings seg­ir að það sé ekk­ert óeðli­legt eða ólög­legt í gangi.
Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“
FréttirHótel Adam

Út­runn­ið rekstr­ar­leyfi hjá Hót­el Adam: „Það er ekk­ert að frétta“

Sam­kvæmt vef sýslu­manns rann rekstr­ar­leyfi Hót­els Adams út 11. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn og ekki fást svör um hvort stað­ur­inn sé með bráða­birgða­leyfi. Eig­and­inn neit­ar að tjá sig um stöð­una og mál Kri­stýn­ar Králová.
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Nið­ur­lægð og svik­in á Hót­el Adam

Eig­andi Hót­els Adam var dæmd­ur til að greiða tékk­neskri konu, Kri­stýnu Králová, tæp­ar þrjár millj­ón­ir vegna van­gold­inna launa. Hún seg­ir frá starfs­að­stæð­um sín­um í við­tali við Stund­ina. Hún seg­ist hafa ver­ið lát­in sofa í sama rúmi og eig­and­inn þar sem hann hafi ít­rek­að reynt að stunda með henni kyn­líf. Hún seg­ir að hann hafi líka sann­fært sig um að lög­regl­an myndi hand­taka hana því hún væri ólög­leg­ur inn­flytj­andi. Eig­and­inn neit­ar ásök­un­um henn­ar og seg­ir að það sé „ekk­ert að frétta“.
Ráðningarsamningi hennar var rift vegna óléttu
Fréttir

Ráðn­ing­ar­samn­ingi henn­ar var rift vegna óléttu

Ráðn­ing­ar­samn­ingi kanadískr­ar konu var rift þeg­ar yf­ir­mað­ur henn­ar komst að því að hún væri ólétt. Heather Menzies seg­ist vera ráð­þrota þar sem hún hef­ur nú ekki næg­an tíma til að vinna sér inn fæð­ing­ar­or­lof hér á landi.
Viðskiptaráð segir einkageirann einan um að skapa verðmæti
Fréttir

Við­skipta­ráð seg­ir einka­geir­ann ein­an um að skapa verð­mæti

Seg­ir einka­geir­ann skapa þau verð­mæti sem standi und­ir lífs­kjör­um barna, aldr­aðra, at­vinnu­lausra og þeirra sem starfa hjá hinu op­in­bera. Formað­ur BHM ger­ir ekki at­huga­semd við fram­setn­ingu Við­skipta­ráðs en seg­ir vinnu­mark­að ekki þríf­ast án vel­ferð­ar­kerf­is.
Eru íslenskar ljósmæður í útrýmingarhættu?
Ella Björg Rögnvaldsdóttir
AðsentKjaramál

Ella Björg Rögnvaldsdóttir

Eru ís­lensk­ar ljós­mæð­ur í út­rým­ing­ar­hættu?

Ella Björg Rögn­valds­dótt­ir ljós­móð­ir fer yf­ir stöðu ljós­mæðra á Ís­landi.
Hvers virði eru ljósmæður?
Gréta María Birgisdóttir
AðsentKjaramál

Gréta María Birgisdóttir

Hvers virði eru ljós­mæð­ur?

Gréta María Birg­is­dótt­ir ljós­móð­ir seg­ir dap­ur­legt að sjá kjara­við­ræð­ur ljós­mæðra aft­ur komn­ar í hús Rík­is­sátta­semj­ara, en samn­ing­ur­inn sem þeim var boð­inn hafi ver­ið al­gjör­lega á skjön við það sem Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur sagt um að gera bet­ur við kvenna­stétt­ir í umönn­un.
Sólveig Anna er nýr formaður Eflingar
Fréttir

Sól­veig Anna er nýr formað­ur Efl­ing­ar

Fram­boð Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur hlaut rúm­lega 80 pró­sent at­kvæða.