Hvernig eigum við að skilgreina jafnan rétt?
Fréttir

Hvernig eig­um við að skil­greina jafn­an rétt?

Matt­hild­ur Björns­dótt­ir seg­ir að með ár­un­um hafi runn­ið upp fyr­ir henni hversu ótal mörg at­riði jafn­rétti snýst um, mun fleiri en henni og öðr­um kon­um hafi kom­ið til hug­ar í Kvenna­verk­fall­inu 1975.
Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum
Fréttir

Gróð­ureld­arn­ir í Ástr­al­íu að­eins upp­haf­ið að vand­an­um

Von­ast er til að skógar­eld­arn­ir í Ástr­al­íu slokkni í kjöl­far regns á næstu mán­uð­um en það kann að skapa önn­ur vanda­mál í land­inu.
Varpar nýju ljósi á kvenímyndir úr goðsögnum
Viðtal

Varp­ar nýju ljósi á kvení­mynd­ir úr goð­sögn­um

Ástr­alska lista­kon­an Nara Wal­ker end­urtúlk­ar sög­ur af þrem­ur kon­um úr vest­ræn­um goð­sögn­um á nýj­an og vald­efl­andi hátt í nýrri mynd­list­ar­sýn­ingu sinni. Nara seg­ist vera fórn­ar­lamb feðra­veld­is­ins og nýt­ir reynslu sína sem inn­blást­ur til að berj­ast gegn kyn­bundnu of­beldi.
Sjálfstæð rannsóknarnefnd gegn kerfisspillingu
Sigmundur Valgeirsson
Aðsent

Sigmundur Valgeirsson

Sjálf­stæð rann­sókn­ar­nefnd gegn kerf­is­spill­ingu

Sig­mund­ur Val­geirs­son, formað­ur Ís­lend­inga­fé­lags­ins í Nýju Suð­ur Wales í Ástr­al­íu, fjall­ar um þá leið sem far­in var til að berj­ast gegn spill­ingu í fylk­inu. Mögu­lega væri hægt að fara svip­aða leið hér á landi?
Grét mig í svefn, ein í Ástralíu á jólunum
Fólkið í borginni

Grét mig í svefn, ein í Ástr­al­íu á jól­un­um

Andrea Hauks­dótt­ir flaug yf­ir þver­an hnött­inn til að eyða jól­un­um með svik­ul­um kær­asta.
Tasmaníu-tígrarnir voru dauðadæmdir
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Tasman­íu-tígr­arn­ir voru dauða­dæmd­ir

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá nýj­um DNA-rann­sókn­um er gefa til kynna að hin merki­legu poka­dýr Tasman­íu hafi ver­ið dauða­dæmd vegna fá­breytni í erfða­vís­um áð­ur en Evr­ópu­menn komu til.
Þarf að endurskrifa alla sögu mannsins?
Flækjusagan

Þarf að end­ur­skrifa alla sögu manns­ins?

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um mjög óvænt­an forn­leifa­fund í Ástr­al­íu.
Uppgötvaði eigin grimmd
Viðtal

Upp­götv­aði eig­in grimmd

Tom Stran­ger ræð­ir um að­drag­anda og eftir­köst þess að hann nauðg­aði. Hann ákvað að láta nauðg­un­ina ekki skil­greina sig, að taka ábyrgð­ina á af­leið­ing­un­um og vinna úr skömm­inni sem eitr­aði líf hans.
Einfaldara ef hann hefði farið í fangelsi
Viðtal

Ein­fald­ara ef hann hefði far­ið í fang­elsi

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir út­skýr­ir af hverju hún ákvað að mæta ger­anda sín­um og draga ekk­ert und­an þeg­ar hún greindi hon­um frá af­leið­ing­um gjörða hans.
Ný rannsókn: Skattlagning á nautakjöt og mjólk gæti dregið úr gróðurhúsaáhrifum
FréttirLoftslagsbreytingar

Ný rann­sókn: Skatt­lagn­ing á nauta­kjöt og mjólk gæti dreg­ið úr gróð­ur­húsa­áhrif­um

Vís­inda­menn við Oxford Há­skóla telja neyslu á nauta­kjöti og mjólk­ur­vör­um vera eina helstu or­sök hlýn­un­ar jarð­ar. Leggja þeir til skatt á þau mat­væli og ým­is önn­ur til þess að draga úr áhrif­un­um sem neysla á dýra­af­urð­um hef­ur á lofts­lag­ið.
Örlög íslenska drengsins útskýrð í fréttaskýringaþætti
FréttirBarnavernd í Noregi

Ör­lög ís­lenska drengs­ins út­skýrð í frétta­skýr­inga­þætti

Ástr­alski frétta­skýr­inga­þátt­ur­inn Datel­ine fjall­aði um norsku barna­vernd­ina að­eins tveim­ur dög­um áð­ur en Helena Brynj­ólfs­dótt­ir steig fyrst fram í við­tali við Stund­ina. Hún flúði Nor­eg með fimm ára gam­alt barna­barn sitt. Sjáðu þátt­inn hér.
Svikna kynslóðin
Fréttir

Svikna kyn­slóð­in

Alda­móta­kyn­slóð­in hef­ur ver­ið svik­in um betri lífs­gæði. Í fyrsta skipti frá iðn­væð­ingu hef­ur ungt fólk það verra en for­ver­ar þeirra. Ójöfn­uð­ur á milli kyn­slóða eykst og eldra fólk hef­ur úr meiru að moða en áð­ur. Hvernig munu alda­mótakrakk­arn­ir bregð­ast við?