Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.
Lífeyrissjóðirnir seldu hlut sinn í Klíníkinni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir seldu hlut sinn í Klíník­inni

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir högn­uð­ust á fjár­fest­ing­unni í fyr­ir­tæki, Evu Consorti­um, sem sér­hæf­ir sig í einka­rek­inni heil­brigð­is­þjón­ustu. Við­skipti með fast­eign­ina í Ár­múla 9 bjuggu til 150 millj­óna arð fyr­ir sjóð­ina.
Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar reyna að fá Kristján Þór til að sam­þykkja einka­væð­ingu á brjósta­skurð­að­gerð­um

Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir á fær­eysk­um kon­um í að­stæð­um sem heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið vildi ekki sam­þykkja fyr­ir kon­ur sem eru sjúkra­tryggð­ar á Ís­landi. Stein­grím­ur Ari Ara­son seg­ir að for­send­ur hafi breyst frá því að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hafn­aði beiðni Klíník­ur­inn­ar 2014. Land­læknisembætt­ið seg­ist ekki hafa vald til þess að hlutast til um á hvaða sjúk­ling­um Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir. Heil­brigð­is­ráu­neyt­ið hafn­aði beiðn­inni í des­em­ber.
Stjórnar­formaður FME tók átta milljónir úr hjúkr­unar­félag­inu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Stjórn­ar­formað­ur FME tók átta millj­ón­ir úr hjúkr­un­ar­fé­lag­inu

Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir tók átta millj­ón­ir króna í arð út úr eign­ar­halds­fé­lagi sínu, Flös­inni, í fyrra og ráð­ger­ir 6,5 millj­óna arð­greiðslu á þessu ári.
Hjúkrunarfyrirtæki Ásdísar Höllu græddi tæpan milljarð á húsinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hjúkr­un­ar­fyr­ir­tæki Ás­dís­ar Höllu græddi tæp­an millj­arð á hús­inu

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir keypti sér 250 millj­óna króna hús í sama mán­uði og hjúkr­un­ar­fé­lag henn­ar seldi Hót­el Ís­land-hús­ið til Reita. Fyr­ir­tæk­ið gerði leigu­samn­inga við tvö dótt­ur­fé­lög sín áð­ur en hús­ið var selt.
Árétting
Kári Stefánsson
Pistill

Kári Stefánsson

Árétt­ing

Kári Stef­áns­son skýr­ir sjón­ar­mið sín varð­andi einka­rekna heil­brigð­is­þjón­ustu: „Af of­an­sögðu ætti að vera ljóst að ég er mót­fall­inn því að byggja upp brjósta­skurð­þjón­ustu í Ár­múla­sjopp­unni og einnig að það hef­ur ekk­ert með Ás­dísu Höllu að gera.“
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Húsnæðismálum Sinnum sleppt í úttekt Landlæknis þrátt fyrir gagnrýni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hús­næð­is­mál­um Sinn­um sleppt í út­tekt Land­lækn­is þrátt fyr­ir gagn­rýni

Embætti Land­lækn­is ákvað að sleppa út­tekt á hús­næð­is­mál­um Sinn­um ehf. þrátt fyr­ir að svört skýrsla hefði ver­ið skrif­uð um sama hús­næði af sömu stofn­un ár­ið 2011. Fjór­ir að­il­ar bjuggu til lengri eða skemmri tíma í því hús­næð­inu ár­ið 2014 og ár­ið áð­ur hafði þar ver­ið rek­ið mis­heppn­að dval­ar­heim­ili fyr­ir aldr­aða.
Eigendur sjúkrahótels og forstjóri Sjúkratrygginga pólitískir samherjar
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eig­end­ur sjúkra­hót­els og for­stjóri Sjúkra­trygg­inga póli­tísk­ir sam­herj­ar

Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands, hef­ur var­ið sjúkra­hót­el­ið Sinn­um kröft­ug­lega. Hann var fram­kvæmda­stjóri LÍN með­an Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir sat í stjórn stofn­un­ar­inn­ar. Þau störf­uðu bæði inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Ásta leggur sjálf mat á hæfi sitt og hefur ekki vikið sæti
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ásta legg­ur sjálf mat á hæfi sitt og hef­ur ekki vik­ið sæti

Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins, á um­svifa­mik­ið fjár­fest­ing­ar­fé­lag með tólf líf­eyr­is­sjóð­um. Hún hef­ur ekki vik­ið sæti við með­ferð mála frá því hún sett­ist í stjórn­ina. Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir lúta eft­ir­liti FME.
Stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins á fjárfestingarfélag með lífeyrissjóðunum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Stjórn­ar­mað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á fjár­fest­ing­ar­fé­lag með líf­eyr­is­sjóð­un­um

Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins, á og rek­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lag með tólf líf­eyr­is­sjóð­um. Byggja upp einka­fyr­ir­tæki á sviði heima­hjúkr­un­ar og lækn­inga í Ár­múl­an­um. Stjórn­sýslu­lög ná með­al ann­ars yf­ir stjórn­ar­menn FME.