
Hver drap nýju stjórnarskrána?
Gríðarlegt púður fór í heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar á síðasta kjörtímabili. Almenningur var kallaður til þátttöku á
Þjóðfundi, í stjórnlagaþingskosningum og þjóðaratkvæðagreiðslu. Í dag rífst flokkspólitísk nefnd um tiltekin stjórnarskrárákvæði á lokuðum fundum.