Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
FréttirStjórnmálaflokkar

Fékk kökk í háls­inn: „Þetta var þá ekki allt sam­an bara í hausn­um mér“

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­kona Pírata, seg­ist hafa glímt við áfall­a­streitu vegna sam­skipta­örð­ug­leik­anna í þing­flokki Pírata. „Ég er enn að vinna mig úr þessu tíma­bili.“
Berjast fyrir betra LÍN
Fréttir

Berj­ast fyr­ir betra LÍN

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hef­ur á skömm­um tíma orð­ið fyr­ir nokkr­um per­sónu­leg­um áföll­um, sem hafa leitt til þess að ráð­stöf­un­ar­tekj­ur henn­ar hafa rýrn­að mjög. Hún seg­ir eitt það erf­ið­asta við breytt­ar að­stæð­ur hafa ver­ið margra mán­aða bar­áttu við LÍN.
Ásta Guðrún: „Þetta er bull“
Fréttir

Ásta Guð­rún: „Þetta er bull“

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ist ekki vera á leið­inni í Sam­fylk­ing­una. Fyrr í dag var full­yrt á vef Ei­ríks Jóns­son­ar að Ásta Guð­rún væri á för­um.
Það tekur þingmann tæpt ár að safna fyrir fyrstu fasteign en kennara 13 ár
Fréttir

Það tek­ur þing­mann tæpt ár að safna fyr­ir fyrstu fast­eign en kenn­ara 13 ár

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, seg­ist ekki sjá fram á að geta keypt sína fyrstu fast­eign á næst­unni. Sé mið­að við ráð­stöf­un­ar­tekj­ur og grunn­fram­færslu­við­mið má ætla að þing­mað­ur geti lagt fyr­ir um 465 þús­und krón­ur á mán­uði, en grunn­skóla­kenn­ari að­eins 28 þús­und.
Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir
FréttirTrúmál

Pírat­ar vilja hætta að gefa trú­fé­lög­um ókeyp­is lóð­ir

Þing­flokk­ur Pírata hef­ur lagt fram frum­varp sem af­nem­ur skyldu sveit­ar­fé­laga til að leggja til ókeyp­is lóð­ir und­ir kirkj­ur. Sam­kvæmt nýrri könn­un MMR eru 76 pró­sent Ís­lend­inga and­víg því að trú­fé­lög fái út­hlut­að ókeyp­is lóð­um.
Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki
FréttirMenntamál

Ekki gert ráð fyr­ir að fjöldi EES-borg­ara þiggi náms­styrki

Í Dan­mörku hafa styrk­veit­ing­ar til er­lendra rík­is­borg­ara frá EES-ríkj­um auk­ist gríð­ar­lega und­an­far­in ár. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur ekki áhyggj­ur af því að slík staða komi upp hér. „Meg­in­þorri af því námi sem boð­ið er upp á hér í há­skóla­kerf­inu er á ís­lensku,“ seg­ir hann.
Spyr hvort breytingar á úthlutunarreglum LÍN séu liður í einkavæðingarstefnu
FréttirMenntamál

Spyr hvort breyt­ing­ar á út­hlut­un­ar­regl­um LÍN séu lið­ur í einka­væð­ing­ar­stefnu

Lán til fram­færslu náms­manna er­lend­is lækka um allt að 20% á næsta skóla­ári sam­kvæmt nýj­um út­hlut­un­ar­regl­um LÍN. Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­kona Pírata, seg­ir veg­ið að þeim sem ekki eiga fjár­sterk­ar fjöl­skyld­ur.
Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns
FréttirFylgi stjórnmálaflokka

Pírat­ar þiggja að­stoð­ar­mann en af­þakka launa­álag for­manns

Helgi Hrafn Gunn­ars­son tek­ur við sem formað­ur Pírata, en flokk­ur­inn mæl­ist með 36 pró­senta fylgi. „Ár­ang­ur Pírata í könn­un­um er ein­stak­ur og sögu­leg­ur,“ skrif­ar Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or.