Ásta Guðrún Helgadóttir
Aðili
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·

Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, segist hafa glímt við áfallastreitu vegna samskiptaörðugleikanna í þingflokki Pírata. „Ég er enn að vinna mig úr þessu tímabili.“

Berjast fyrir betra LÍN

Berjast fyrir betra LÍN

·

Elísabet Ólafsdóttir hefur á skömmum tíma orðið fyrir nokkrum persónulegum áföllum, sem hafa leitt til þess að ráðstöfunartekjur hennar hafa rýrnað mjög. Hún segir eitt það erfiðasta við breyttar aðstæður hafa verið margra mánaða baráttu við LÍN.

Ásta Guðrún: „Þetta er bull“

Ásta Guðrún: „Þetta er bull“

·

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segist ekki vera á leiðinni í Samfylkinguna. Fyrr í dag var fullyrt á vef Eiríks Jónssonar að Ásta Guðrún væri á förum.

Það tekur þingmann tæpt ár að safna fyrir fyrstu fasteign en kennara 13 ár

Það tekur þingmann tæpt ár að safna fyrir fyrstu fasteign en kennara 13 ár

·

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, segist ekki sjá fram á að geta keypt sína fyrstu fasteign á næstunni. Sé miðað við ráðstöfunartekjur og grunnframfærsluviðmið má ætla að þingmaður geti lagt fyrir um 465 þúsund krónur á mánuði, en grunnskólakennari aðeins 28 þúsund.

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

·

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp sem afnemur skyldu sveitarfélaga til að leggja til ókeypis lóðir undir kirkjur. Samkvæmt nýrri könnun MMR eru 76 prósent Íslendinga andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum.

Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki

Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki

·

Í Danmörku hafa styrkveitingar til erlendra ríkisborgara frá EES-ríkjum aukist gríðarlega undanfarin ár. Illugi Gunnarsson hefur ekki áhyggjur af því að slík staða komi upp hér. „Meginþorri af því námi sem boðið er upp á hér í háskólakerfinu er á íslensku,“ segir hann.

Spyr hvort breytingar á úthlutunarreglum LÍN séu liður í einkavæðingarstefnu

Spyr hvort breytingar á úthlutunarreglum LÍN séu liður í einkavæðingarstefnu

·

Lán til framfærslu námsmanna erlendis lækka um allt að 20% á næsta skólaári samkvæmt nýjum úthlutunarreglum LÍN. Ásta Guðrún Helgadóttir, þingkona Pírata, segir vegið að þeim sem ekki eiga fjársterkar fjölskyldur.

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

·

Helgi Hrafn Gunnarsson tekur við sem formaður Pírata, en flokkurinn mælist með 36 prósenta fylgi. „Árangur Pírata í könnunum er einstakur og sögulegur,“ skrifar Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðiprófessor.