Ásmundur Friðriksson
Aðili
Ásmundur gagnrýnir Pírata: „Ég hef aldrei fengið athugasemdir“

Ásmundur gagnrýnir Pírata: „Ég hef aldrei fengið athugasemdir“

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist keyra mikið um kjördæmi sitt til að vera í góðu sambandi við fólkið. Hver ferð sé um 300 kílómetrar og hann noti alla þá 265 daga sem þingið er ekki að störfum til að sinna kjósendum. Spyr hann hvað Píratar geri við sama tíma.

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

·

Ásmundur Friðriksson leggur fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Frumvarpið hefur tvívegis verið flutt áður en ekki náð fram að ganga.

Ásmundur segir Pírata „sýna lítilsvirðingu sína á lýðræðinu og skoðunum fólks“

Ásmundur segir Pírata „sýna lítilsvirðingu sína á lýðræðinu og skoðunum fólks“

·

Píratar sniðganga hátíðarfundinn á Þingvöllum vegna ræðuhalda Piu Kjærsgaard, þingforseta Dana sem er þekkt fyrir útlendingaandúð. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hneykslast á þingflokknum.

Ásmundur faldi færslu um ljósmæður: „Ég tala ekki við ykkur“

Ásmundur faldi færslu um ljósmæður: „Ég tala ekki við ykkur“

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, faldi færslu af Facebook þar sem hann gagnrýndi kjarabaráttu ljósmæðra. Færslan fékk mikla gagnrýni. Ásmundur neitaði að ræða við Stundina um málið.

Ásmundur Friðriksson um ljósmæður: „Ljótleiki kjarabaráttunnar á sér engin takmörk“

Ásmundur Friðriksson um ljósmæður: „Ljótleiki kjarabaráttunnar á sér engin takmörk“

·

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins talar um „ljótleika“ kjarabaráttu ljósmæðra á Facebook síðu sinni. Mynd af óléttri konu með mótmælaskilti sem á stendur „Helvítis fokking fæðingar“ virðist orsök gagnrýninnar.

Fengu báðir hátt í milljón ofan á þingfararkaupið

Fengu báðir hátt í milljón ofan á þingfararkaupið

·

Engar reglur gilda um störf þingmanna á vegum samgönguráðuneytisins og ekki er haldið utan um vinnuframlag þeirra. Upplýsingarnar koma fram vegna fyrirspurnar sem Bjarni Benediktsson kallaði „tóma þvælu“.

„Sjálfstæðismenn vita að ef þeir endurtaka lygina nógu oft þá fara einhverjir að trúa henni“

„Sjálfstæðismenn vita að ef þeir endurtaka lygina nógu oft þá fara einhverjir að trúa henni“

·

Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, gagnrýndi Ásmund Friðriksson fyrir tilhæfulausar ásakanir og sagði Brynjar Níelsson hafa misnotað aðstöðu sína sem varaforseti Alþingis.

Spyr hvort þingmenn hafi verið áminntir fyrir leka

Spyr hvort þingmenn hafi verið áminntir fyrir leka

·

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr forseta Alþingis um leka á trúnaðargögnum úr þingnefndum. Flokksbróðir hans, Ásmundur Friðriksson, vakti athygli á lekum eftir að hafa gert „reply all“ við tölvupóst.

 Ásmundur segir alvarlegt að tölvupóstur hafi lekið í Stundina, „fjölmiðil sem ég hef ekki miklar mætur á“

Ásmundur segir alvarlegt að tölvupóstur hafi lekið í Stundina, „fjölmiðil sem ég hef ekki miklar mætur á“

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir trúnað milli þingmanna hafa verið rofinn þegar tölvupóstur sem hann sendi óvart á fjölda þingmanna hafi verið til umfjöllunar í Stundinni. Þá segist hann ekki hafa miklar mætur á Stundinni.

Ásmundur spyr hvort nokkrir taki mark á fréttinni „aðrir en Píratar“

Ásmundur spyr hvort nokkrir taki mark á fréttinni „aðrir en Píratar“

·

„Ég verð ekki á þessum fundi og ég les ekki Stundina, en er það fjölmiðill sem fólk tekur mark á?“ spyr fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í velferðarnefnd vegna opins fundar sem er boðað til vegna nýrra upplýsinga sem fram komu í Stundinni um afskipti Braga Guðbrandssonar af barnaverndarmáli í Hafnarfirði.

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn

·

Noregur og Svíþjóð veittu Stundinni ítarlegt yfirlit yfir akstursgjöld þingmanna sinna. Danmörk, eins og Ísland, veitir ekki þessar upplýsingar en þar eru greiðslur lægri og reglur skýrari. Ásmundur Friðriksson er að öllum líkindum Norðurlandameistari í akstri á eigin bifreið í vinnunni. Endurgreiðslur til íslenskra þingmanna á hvern keyrðan kílómetra eru miklu hærri á Íslandi en í Svíþjóð og Noregi.

Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski

Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski

·

Stundin fékk upplýsingar um endurgreiðslur til þingmanna í Svíþjóð sem var synjað um á Íslandi. Sá sænski þingmaður sem keyrir mest á eigin bíl er rétt rúmlega hálfdrættingur ökuhæsta íslenska þingmannsins. Íslenskur þingmaður fær þrisvar sinnum hærri greiðslur en sænskur þingmaður fyrir hvern ekinn kílómetra.