Aðili

Ásmundur Friðriksson

Greinar

Stundin birtir álit siðanefndar í heild
Fréttir

Stund­in birt­ir álit siðanefnd­ar í heild

Siðanefnd Al­þing­is seg­ir að „órök­studd­ar að­drótt­an­ir“ Þór­hild­ar Sunnu gagn­vart Ásmundi Frið­riks­syni hafi ver­ið til þess falln­ar að hafa „nei­kvæð áhrif á traust al­menn­ings til Al­þing­is“.
Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“
Fréttir

Jón Ólafs­son: Siðanefnd­in „féll í gryfju ab­solút­isma“

Seg­ir orða­lag Þór­hild­ar Sunnu Æv­ars­dótt­ur túlk­að ein­streng­ings­lega af siðanefnd Al­þing­is.
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
Fréttir

Siðanefnd: Þór­hild­ur Sunna „skað­aði ímynd“ Al­þing­is með um­mæl­um um Ásmund

For­sæt­is­nefnd vildi ekki láta kanna hvort Ásmund­ur Frið­riks­son hefði brot­ið siða­regl­ur þeg­ar hann fékk end­ur­greidd­an akst­urs­kostn­að langt um­fram það sem regl­ur um þing­far­ar­kostn­að gera ráð fyr­ir. Hins veg­ar vís­aði for­sæt­is­nefnd kvört­un Ásmund­ar und­an Þór­hildi Sunnu og Birni Leví til siðanefnd­ar Al­þing­is – og nú hef­ur siðanefnd­in kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Þór­hild­ur Sunna hafi brot­ið siða­regl­ur.
Ásmundur vill skoða ummæli Pírata
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Ásmund­ur vill skoða um­mæli Pírata

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur sent for­sæt­is­nefnd er­indi vegna um­mæla tveggja þing­manna Pírata um end­ur­greiðslu á akst­urs­kostn­aði hans.
Nálgast Klaustursmálið með allt öðrum hætti en akstursgreiðslur Ásmundar
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Nálg­ast Klaust­urs­mál­ið með allt öðr­um hætti en akst­urs­greiðsl­ur Ásmund­ar

Hæfis­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar virð­ast hvergi hafa kom­ið við sögu þeg­ar for­sæt­is­nefnd af­greiddi er­indi Björns Levís Gunn­ars­son­ar um akst­urs­kostn­að þing­manna.
„Feillinn sem Ási gerði var að hætta að keyra“
Fréttir

„Feill­inn sem Ási gerði var að hætta að keyra“

Þing­menn ræddu akst­urs­kostn­að Ásmund­ar Frið­riks­son­ar þing­manns á hljóðupp­töku. Anna Kol­brún Árna­dótt­ir sagði hann hafa ját­að á sig sök­ina með því að minnka akst­ur­inn. Ólaf­ur Ís­leifs­son sagði mark­að fyr­ir sjón­ar­mið Ásmund­ar um inn­flytj­end­ur í kjör­dæm­inu.
Túlkun forsætisnefndar: Þingmenn þurftu ekki að fylgja fyrirmælum um bílaleigubíla – skrifstofan enn að „innleiða“ reglurnar
Greining

Túlk­un for­sæt­is­nefnd­ar: Þing­menn þurftu ekki að fylgja fyr­ir­mæl­um um bíla­leigu­bíla – skrif­stof­an enn að „inn­leiða“ regl­urn­ar

Ákvæði siða­reglna al­þing­is­manna, um að þeir skuli sjá til þess að end­ur­greiðsla fyr­ir út­gjöld sé í full­komnu sam­ræmi við regl­ur um þing­far­ar­kostn­að, tók ekki til reglna um bíla­leigu­bíla þrátt fyr­ir að skrif­stofa þings­ins bæði þing­menn um að fylgja regl­unni.
Björn Leví ekki hættur að skoða aksturskostnað
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Björn Leví ekki hætt­ur að skoða akst­urs­kostn­að

For­sæt­is­nefnd Al­þing­is tel­ur ekk­ert benda til þess að Ásmund­ur Frið­riks­son hafi brot­ið af sér. Ekki séu skil­yrði fyr­ir al­mennri rann­sókn á endu­greiðsl­um til þing­manna vegna akst­urs.
Ásmundur gagnrýnir Pírata: „Ég hef aldrei fengið athugasemdir“
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Ásmund­ur gagn­rýn­ir Pírata: „Ég hef aldrei feng­ið at­huga­semd­ir“

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, seg­ist keyra mik­ið um kjör­dæmi sitt til að vera í góðu sam­bandi við fólk­ið. Hver ferð sé um 300 kíló­metr­ar og hann noti alla þá 265 daga sem þing­ið er ekki að störf­um til að sinna kjós­end­um. Spyr hann hvað Pírat­ar geri við sama tíma.
Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli
Fréttir

Vilja 100 þús­und króna sekt­ir fyr­ir að fleygja rusli

Ásmund­ur Frið­riks­son legg­ur fram frum­varp til breyt­inga á nátt­úru­vernd­ar­lög­um. Frum­varp­ið hef­ur tví­veg­is ver­ið flutt áð­ur en ekki náð fram að ganga.
Ásmundur segir Pírata „sýna lítilsvirðingu sína á lýðræðinu og skoðunum fólks“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ásmund­ur seg­ir Pírata „sýna lít­ilsvirð­ingu sína á lýð­ræð­inu og skoð­un­um fólks“

Pírat­ar snið­ganga há­tíð­ar­fund­inn á Þing­völl­um vegna ræðu­halda Piu Kjærs­ga­ard, þing­for­seta Dana sem er þekkt fyr­ir út­lend­inga­and­úð. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins hneyksl­ast á þing­flokkn­um.
Ásmundur faldi færslu um ljósmæður: „Ég tala ekki við ykkur“
Fréttir

Ásmund­ur faldi færslu um ljós­mæð­ur: „Ég tala ekki við ykk­ur“

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, faldi færslu af Face­book þar sem hann gagn­rýndi kjara­bar­áttu ljós­mæðra. Færsl­an fékk mikla gagn­rýni. Ásmund­ur neit­aði að ræða við Stund­ina um mál­ið.