Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Fréttir

Kyn­hlut­laus bað­her­bergi ekki á dag­skrá fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.
Félagsmálaráðherra segir að „allir vilji fá fjármagn fyrir að gera ekki neitt“
Fréttir

Fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að „all­ir vilji fá fjár­magn fyr­ir að gera ekki neitt“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son seg­ist ekki vilja að náms­menn né „aðr­ir sem eru á at­vinnu­leys­is­skrá“ fái fjár­muni úr rík­is­sjóði fyr­ir að „gera ekki neitt“. Stúd­enta­hreyf­ing­ar hafa kall­að eft­ir því að náms­menn geti feng­ið at­vinnu­leys­is­bæt­ur í sum­ar líkt og þeir gátu feng­ið sumar­ið eft­ir síð­asta hrun þeg­ar at­vinnu­leys­ið var hvað mest.
Hlutabótalögin voru samin í samráði við SA sem ráðlögðu svo fyrirtækjum að nýta sér óskýrleika þeirra
GreiningHlutabótaleiðin

Hluta­bóta­lög­in voru sam­in í sam­ráði við SA sem ráð­lögðu svo fyr­ir­tækj­um að nýta sér óskýr­leika þeirra

„Mér datt ekki í hug að ein­hver héldi að hann gæti sett starfs­fólk á hluta­bæt­ur en svo sagt við­kom­andi starfs­manni upp störf­um,“ seg­ir for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar í sam­tali við Stund­ina. Fyr­ir­tæki hafa reynt að nota lög­in til að spara sér kostn­að af því að segja upp starfs­fólki.
80 prósenta þak bitni verst á þeim tekjulægstu
FréttirHlutabótaleiðin

80 pró­senta þak bitni verst á þeim tekju­lægstu

Um­deilt ákvæði í hluta­bótafrum­varpi fé­lags­mála­ráð­herra kom til sög­unn­ar eft­ir að frum­varps­drög höfðu ver­ið kynnt að­il­um vinnu­mark­að­ar­ins. „Fyr­ir ein­stak­ling á lægstu laun­um þýð­ir þetta að heild­ar­tekj­ur fyr­ir skatta fara úr 317.000 í tæp­lega 254.000 kr.“
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Úttekt

Fékk háa rukk­un frá Trygg­inga­stofn­un nið­ur­fellda viku fyr­ir jól

Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hús­sjóði ÖBÍ, fengu greidd­ar sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur aft­ur­virkt til fjög­urra ára í fyrra. Í sum­ar fengu marg­ir, eins og Andri Val­geirs­son, ráð­gjafi NPA-mið­stöðv­ar­inn­ar, rukk­un frá TR vegna vaxta­bóta þess­ar­ar leið­rétt­ing­ar. Eft­ir að hafa lagt inn kvört­un fékk hann þessa rukk­un nið­ur­fellda með öllu.
Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­hóp­ur náði ekki sam­stöðu um að gera kjara­samn­ings­brot refsi­verð

Sam­starfs­hóp­ur fé­lags- og barna­mála­ráð­herra legg­ur til víð­tæk­ar að­gerð­ir gegn brot­a­starf­semi á vinnu­mark­aði, með­al ann­ars gegn kenni­töluflakki og launa­þjófn­aði og vill að hægt sé að svipta fólk heim­ild til að stjórna fyr­ir­tækj­um.
Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga
FréttirStjórnsýsla

Fé­lags­mála­ráð­herra: Al­þingi vill ekki taka af­stöðu til birt­ing­ar upp­lýs­inga

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son seg­ist ekki geta svar­að fyr­ir­spurn um kaup­end­ur fulln­ustu­eigna Íbúðalána­sjóðs. Ástæð­an sé sú að Al­þingi telji sig ekki geta „tek­ið af­stöðu til þess hvaða upp­lýs­ing­ar séu birt­ar á vef þess eða tek­ið ábyrgð á slíkri birt­ingu“.
Andrés vill að DV upplýsi um frétt sem hvarf: „Hafi fréttin reynst röng, þá átti að segja frá því“
Fréttir

Andrés vill að DV upp­lýsi um frétt sem hvarf: „Hafi frétt­in reynst röng, þá átti að segja frá því“

DV birti frétt um Ásmund Ein­ar Daða­son sem hvarf. Andrés Magnús­son blaða­mað­ur seg­ir blað­ið skulda les­end­um skýr­ing­ar. Ásmund­ur svar­ar ekki fyr­ir­spurn­um um mál­ið.
Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Ör­yrkj­ar enn og aft­ur látn­ir sitja á hak­an­um

„Það er ver­ið að svelta fólk þang­að til það tek­ur til­boði stjórn­valda,“ seg­ir formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins. Hver rík­is­stjórn­in á fæt­ur ann­arri hef­ur frest­að því að fylgja eft­ir um­deild­um breyt­ing­um á kerf­inu og ör­yrkj­ar drag­ast aft­ur úr í lífs­kjör­um.
Efling segir eftirlitsstofnanir fjársveltar – Ásmundur bindur vonir við ný lög
FréttirVinnumál

Efl­ing seg­ir eft­ir­lits­stofn­an­ir fjár­svelt­ar – Ásmund­ur bind­ur von­ir við ný lög

„Við krefj­umst þess að yf­ir­völd hætti að snúa blinda aug­anu að þeim stór­kost­lega vanda sem rík­ir þeg­ar kem­ur að að­bún­aði og af­komu er­lends verka­fólks,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá Efl­ingu stétt­ar­fé­lagi.
Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga
Fréttir

Ráðu­neyt­ið mátti ekki leyna upp­lýs­ing­um um mál Braga

Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið hafi brot­ið gegn lög­bund­inni upp­lýs­inga­skyldu sinni þeg­ar það synj­aði Stund­inni um að­gang að minn­is­blaði um kvart­an­ir barna­vernd­ar­nefnda. Al­menn­ing­ur hafi átt „ríka hags­muni“ af að kynna sér efni þess.
Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis
FréttirBarnaverndarmál

Sagði sig ekki frá mál­inu en bað ráðu­neyt­is­stjóra um að gæta hlut­leys­is

Ráð­herra hélt upp­lýs­ing­um um af­skipti Braga Guð­brands­son­ar leynd­um fyr­ir Al­þingi, samdi við hann um full for­stjóra­laun frá vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu og læk­aði Face­book-færslu um árás­ir eig­in­gjarnra barna­vernd­ar­starfs­manna á for­stjór­ann. Samt taldi hann sig hæf­an til að end­ur­skoða fyrri ákvörð­un ráðu­neyt­is síns.