Ásmundur Einar Daðason
Aðili
Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

·

Samstarfshópur félags- og barnamálaráðherra leggur til víðtækar aðgerðir gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði, meðal annars gegn kennitöluflakki og launaþjófnaði og vill að hægt sé að svipta fólk heimild til að stjórna fyrirtækjum.

Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga

Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga

·

Ásmundur Einar Daðason segist ekki geta svarað fyrirspurn um kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs. Ástæðan sé sú að Alþingi telji sig ekki geta „tekið afstöðu til þess hvaða upplýsingar séu birtar á vef þess eða tekið ábyrgð á slíkri birtingu“.

Andrés vill að DV upplýsi um frétt sem hvarf: „Hafi fréttin reynst röng, þá átti að segja frá því“

Andrés vill að DV upplýsi um frétt sem hvarf: „Hafi fréttin reynst röng, þá átti að segja frá því“

·

DV birti frétt um Ásmund Einar Daðason sem hvarf. Andrés Magnússon blaðamaður segir blaðið skulda lesendum skýringar. Ásmundur svarar ekki fyrirspurnum um málið.

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

·

„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.

Efling segir eftirlitsstofnanir fjársveltar – Ásmundur bindur vonir við ný lög

Efling segir eftirlitsstofnanir fjársveltar – Ásmundur bindur vonir við ný lög

·

„Við krefjumst þess að yfirvöld hætti að snúa blinda auganu að þeim stórkostlega vanda sem ríkir þegar kemur að aðbúnaði og afkomu erlends verkafólks,“ segir í yfirlýsingu frá Eflingu stéttarfélagi.

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

·

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að velferðarráðuneytið hafi brotið gegn lögbundinni upplýsingaskyldu sinni þegar það synjaði Stundinni um aðgang að minnisblaði um kvartanir barnaverndarnefnda. Almenningur hafi átt „ríka hagsmuni“ af að kynna sér efni þess.

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

·

Ráðherra hélt upplýsingum um afskipti Braga Guðbrandssonar leyndum fyrir Alþingi, samdi við hann um full forstjóralaun frá velferðarráðuneytinu og lækaði Facebook-færslu um árásir eigingjarnra barnaverndarstarfsmanna á forstjórann. Samt taldi hann sig hæfan til að endurskoða fyrri ákvörðun ráðuneytis síns.

Almannatenglar hjálpuðu til við að auglýsa útgjaldaaukningu ríkisstjórnarinnar

Almannatenglar hjálpuðu til við að auglýsa útgjaldaaukningu ríkisstjórnarinnar

·

Velferðarráðuneytið hefur greitt einkaaðilum milljónir fyrir aðstoð við upplýsingagjöf frá 2015. Í mars síðastliðnum samdi ráðuneytið við Athygli ehf. um ráðgjöf vegna kynningar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Ásmundur Einar tilnefndi fráfarandi sveitarstjóra Skagafjarðar í verðlagsnefnd búvara

Ásmundur Einar tilnefndi fráfarandi sveitarstjóra Skagafjarðar í verðlagsnefnd búvara

·

Félagsmálaráðherra skiptir út Þórólfi Matthíassyni og sjávarútvegsráðherra skipar Friðrik Má Baldursson sem formann verðlagsnefndarinnar. Afgerandi áhrif skagfirska efnahagssvæðisins.

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

·

Fólk sem fer með æðstu stjórn og eftirlit barnaverndarmála á Íslandi tekur undir ummæli um að gagnrýni á Braga Guðbrandsson sé knúin áfram af öfund og eiginhagsmunum „framapotara í barnaverndargeiranum“.

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

·

„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

·

Í upphafi var fullyrt að óháða úttektin tæki til málsmeðferðar Barnaverndarstofu, barnaverndarnefnda og ráðuneytisins í tilteknum barnaverndarmálum. Svo var hlutverk úttektarnefndarinnar þrengt án þess að greint væri frá því opinberlega.