Fyrrverandi dómari gagnrýnir Hæstarétt: „Hvað ef þetta væri þeirra dóttir eða systir?“
FréttirDómsmál

Fyrr­ver­andi dóm­ari gagn­rýn­ir Hæsta­rétt: „Hvað ef þetta væri þeirra dótt­ir eða syst­ir?“

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari í Reykja­vík, tel­ur að Hæstirétt­ur sýni þol­anda kyn­ferð­is­brots­ins í Vest­manna­eyj­um ónær­gætni með því að birta „af­bak­að­ar per­sónu- og heilsu­far­s­upp­lýs­ing­ar“ upp úr sjúkra­skrá á vef dóm­stóls­ins.
Segir viðbrögð formanns Dómarafélagsins staðfesta gagnrýni sína
Fréttir

Seg­ir við­brögð for­manns Dóm­ara­fé­lags­ins stað­festa gagn­rýni sína

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dómi, svar­ar gagn­rýni Skúla Magnús­son­ar, for­manns Dóm­ara­fé­lags Ís­lands og seg­ir að mál­flutn­ing­ur hans hljóti að „helg­ast af því að það gangi gegn per­sónu­leg­um hags­mun­um hans að taka af­stöðu sem ekki hent­ar yf­ir­stjórn dóm­stól­anna“.
Segir fyrrverandi dómara grafa undan dómskerfinu með furðulegum málflutningi
Fréttir

Seg­ir fyrr­ver­andi dóm­ara grafa und­an dóms­kerf­inu með furðu­leg­um mál­flutn­ingi

„Ég skora á Áslaugu að rök­styðja það með gögn­um og dæm­um að ís­lensk­ir dóm­stól­ar hlífi gagn­gert fólki í efri lög­um sam­fé­lags­ins á kostn­að borg­ar­anna,“ seg­ir Skúli Magnús­son, formað­ur Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, í við­tali við Stund­ina.
Dómarinn sem hætti að treysta dómskerfinu
FréttirDómsmál

Dóm­ar­inn sem hætti að treysta dóms­kerf­inu

Áslaug Björg­vins­dótt­ir lét af embætti dóm­ara við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur í fyrra eft­ir að henni blöskr­uðu starfs­hætt­ir og stjórn­sýsla dóm­stóla­kerf­is­ins. „Ég gat hvorki ver­ið stolt af Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur né stolt af því að vera dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur,“ seg­ir hún.
Undirmaður og kollegar dómstjóra rannsökuðu vinnubrögð hans
Fréttir

Und­ir­mað­ur og koll­eg­ar dóm­stjóra rann­sök­uðu vinnu­brögð hans

Dóm­stóla­ráð tók starfs­hætti dóm­stjór­ans við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur til skoð­un­ar að hans eig­in frum­kvæði eft­ir að tveir kven­kyns dóm­ar­ar við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur töldu hann vega að sjálf­stæði sínu, starfs­ör­yggi og trú­verð­ug­leika. „All­ar helstu máls­með­ferð­ar­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar­ins brotn­ar.“
Fyrrverandi héraðsdómari segir dómstjóra hafa farið á svig við lög og hvatt blaðamann til refsiverðs verknaðar
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir dóm­stjóra hafa far­ið á svig við lög og hvatt blaða­mann til refsi­verðs verkn­að­ar

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari, gagn­rýn­ir vinnu­brögð Ingi­mund­ar Ein­ars­son­ar, dóm­stjóra Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur, harð­lega í um­sögn um laga­frum­varp og hvet­ur til óháðs og skil­virks eft­ir­lits með hand­höf­um dómsvalds.