Aðili

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur

Greinar

Þögnin bitnaði á þolendum
ÚttektACD-ríkisstjórnin

Þögn­in bitn­aði á þo­lend­um

„Ég frá­bið mér all­an mál­flutn­ing og ásak­an­ir á hend­ur mér eða ráðu­neyt­inu um að það hafi ver­ið ein­hver leynd­ar­hyggja eða þögg­un í gangi um þetta mál,“ seg­ir dóms­mála­ráð­herra og sam­herj­ar taka í sama streng. En hvers vegna upp­lifðu brota­þol­ar og að­stand­end­ur þeirra leynd­ar­hyggju?
Sjálfstæðismenn óttast „flökkusögur“ og segja að lagabreyting í þágu flóttabarna hjálpi glæpamönnum
FréttirFlóttamenn

Sjálf­stæð­is­menn ótt­ast „flökku­sög­ur“ og segja að laga­breyt­ing í þágu flótta­barna hjálpi glæpa­mönn­um

All­ir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins greiddu at­kvæði gegn frum­varpi um breyt­ingu á út­lend­inga­lög­gjöf­inni í nótt. Full­trú­ar flokks­ins telja „erfitt að sporna við því að flökku­sög­ur fari á kreik um að auð­veld­ara sé að fá hæli hér á landi en áð­ur og að skipu­lögð glæp­a­starf­semi sem ger­ir út á smygl á fólki víli ekki fyr­ir sér að kynda und­ir þá túlk­un“.
Áslaug segir ESB verða að líta í eigin barm
FréttirACD-ríkisstjórnin

Áslaug seg­ir ESB verða að líta í eig­in barm

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar Al­þing­is, full­yrð­ir að fyrst nú sé Evr­ópu­sam­band­ið að við­ur­kenna að Bret­ar séu á út­leið úr sam­band­inu. Hún gagn­rýn­ir for­seta fram­kvæmda­stjórn­ar ESB á Twitter.
„Lamið á“ Áslaugu og hún „hengd“ af því hún er kona
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Lam­ið á“ Áslaugu og hún „hengd“ af því hún er kona

Þing­kona Fram­sókn­ar­flokks­ins og vara­þing­kona Vinstri grænna segja fjöl­miðla lemja á for­manni alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar vegna þess að hún er kona. Áslaug Arna sagði Frétta­blað­inu að hún hygð­ist ekki end­ur­skoða hegð­un sína á sam­fé­lags­miðl­um, enda hafa beðist af­sök­un­ar.
Vildi ekki að fjallað yrði um mál Roberts Downey
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vildi ekki að fjall­að yrði um mál Roberts Dow­ney

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar Al­þing­is, lagð­ist gegn því að fjall­að yrði um upp­reist æru Roberts Dow­ney á opn­um fundi nefnd­ar­inn­ar, en dró í land eft­ir að nefnda­svið Al­þing­is skil­aði áliti um mál­ið.
Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa
Fréttir

Vildi horfa á bar­dag­ann án þess að greiða fyr­ir: „Sorg­legt“ seg­ir tals­mað­ur rétt­hafa

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, ósk­aði eft­ir að­stoð á Twitter svo hún gæti horft á hne­fa­leika­bar­daga án þess að greiða fyr­ir. Stjórn­ar­formað­ur Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­mynda­iðn­aði seg­ir sorg­legt að þing­menn nýti sér ólög­lega þjón­ustu.
Kennari svarar ummælum Áslaugar Örnu
Elín Halldórsdóttir
Pistill

Elín Halldórsdóttir

Kenn­ari svar­ar um­mæl­um Áslaug­ar Örnu

El­ín Hall­dórs­dótt­ir grunn­skóla­kenn­ari svar­ar Áslaugu Örnu Sig­ur­björnd­ótt­ur og Skúla Helga­syni for­manni skóla- og frí­stunda­ráðs borg­ar­inn­ar. „Skóla­yf­ir­völd gera sí­fellt meiri kröf­ur um nán­ari og íburð­ar­meiri skrán­ing­ar og náms­mat sem kenn­ur­um er gert að vinna í kerf­um, sem einka­fyr­ir­tæki reka.“
Vilja stimpilgjaldið burt og aukið flæði á húsnæðismarkaði
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vilja stimp­il­gjald­ið burt og auk­ið flæði á hús­næð­is­mark­aði

Í dag þurfa kaup­end­ur fyrstu fast­eign­ar að greiða 0,4 pró­senta stimp­il­gjald en aðr­ir 0,8 pró­sent. Verði frum­varp 12 þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins að lög­um mun stimp­il­gjald vegna kaupa ein­stak­linga á íbúð­ar­hús­næði falla al­far­ið nið­ur.
Hægt að taka á húsnæðisvanda ungs fólks með fyrirframgreiddum arfi frá foreldrum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hægt að taka á hús­næð­is­vanda ungs fólks með fyr­ir­fram­greidd­um arfi frá for­eldr­um

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins telja að með lægri skatt­byrði fyr­ir­fram­greidds arfs megi hjálpa ungu fólki að feta sig á hús­næð­is­mark­aði. Vilja lækka eða af­nema skatt­inn í fram­tíð­inni.
Kenna vinstristjórninni um 25 ára reglu hægristjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Kenna vinstri­stjórn­inni um 25 ára reglu hægri­stjórn­ar­inn­ar

„25 ára og eldri er ekki mein­að­ur að­gang­ur að nokkru bók­námi í fram­halds­skól­um,“ sagði Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, á Al­þingi í dag.
Áslaug Arna fullyrti ranglega að ríkisútgjöld væru nánast hvergi hærri meðal þróaðra ríkja en á Íslandi
Fréttir

Áslaug Arna full­yrti rang­lega að rík­is­út­gjöld væru nán­ast hvergi hærri með­al þró­aðra ríkja en á Ís­landi

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari Sjálf­stæð­is­flokks­ins og formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, flutti jóm­frú­ar­ræðu sína á Al­þingi í gær.
Hin knýjandi nauðsyn þess að skerða menntun barnanna okkar
Sverrir Norland
PistillAlþingiskosningar 2016

Sverrir Norland

Hin knýj­andi nauð­syn þess að skerða mennt­un barn­anna okk­ar

Sverr­ir Nor­land sett­ist nið­ur við lykla­borð­ið, gjör­sam­lega hvumsa, eft­ir að hafa hlustað á boð­skap Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur á Krakka­vef Rík­is­út­varps­ins.