„Ég frábið mér allan málflutning og ásakanir á hendur mér eða ráðuneytinu um að það hafi verið einhver leyndarhyggja eða þöggun í gangi um þetta mál,“ segir dómsmálaráðherra og samherjar taka í sama streng. En hvers vegna upplifðu brotaþolar og aðstandendur þeirra leyndarhyggju?
FréttirFlóttamenn
Sjálfstæðismenn óttast „flökkusögur“ og segja að lagabreyting í þágu flóttabarna hjálpi glæpamönnum
Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn frumvarpi um breytingu á útlendingalöggjöfinni í nótt. Fulltrúar flokksins telja „erfitt að sporna við því að flökkusögur fari á kreik um að auðveldara sé að fá hæli hér á landi en áður og að skipulögð glæpastarfsemi sem gerir út á smygl á fólki víli ekki fyrir sér að kynda undir þá túlkun“.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Áslaug segir ESB verða að líta í eigin barm
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, fullyrðir að fyrst nú sé Evrópusambandið að viðurkenna að Bretar séu á útleið úr sambandinu. Hún gagnrýnir forseta framkvæmdastjórnar ESB á Twitter.
FréttirACD-ríkisstjórnin
„Lamið á“ Áslaugu og hún „hengd“ af því hún er kona
Þingkona Framsóknarflokksins og varaþingkona Vinstri grænna segja fjölmiðla lemja á formanni allsherjar- og menntamálanefndar vegna þess að hún er kona. Áslaug Arna sagði Fréttablaðinu að hún hygðist ekki endurskoða hegðun sína á samfélagsmiðlum, enda hafa beðist afsökunar.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Vildi ekki að fjallað yrði um mál Roberts Downey
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, lagðist gegn því að fjallað yrði um uppreist æru Roberts Downey á opnum fundi nefndarinnar, en dró í land eftir að nefndasvið Alþingis skilaði áliti um málið.
Fréttir
Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, óskaði eftir aðstoð á Twitter svo hún gæti horft á hnefaleikabardaga án þess að greiða fyrir. Stjórnarformaður Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði segir sorglegt að þingmenn nýti sér ólöglega þjónustu.
Pistill
Elín Halldórsdóttir
Kennari svarar ummælum Áslaugar Örnu
Elín Halldórsdóttir grunnskólakennari svarar Áslaugu Örnu Sigurbjörndóttur og Skúla Helgasyni formanni skóla- og frístundaráðs borgarinnar. „Skólayfirvöld gera sífellt meiri kröfur um nánari og íburðarmeiri skráningar og námsmat sem kennurum er gert að vinna í kerfum, sem einkafyrirtæki reka.“
FréttirACD-ríkisstjórnin
Vilja stimpilgjaldið burt og aukið flæði á húsnæðismarkaði
Í dag þurfa kaupendur fyrstu fasteignar að greiða 0,4 prósenta stimpilgjald en aðrir 0,8 prósent. Verði frumvarp 12 þingmanna Sjálfstæðisflokksins að lögum mun stimpilgjald vegna kaupa einstaklinga á íbúðarhúsnæði falla alfarið niður.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Hægt að taka á húsnæðisvanda ungs fólks með fyrirframgreiddum arfi frá foreldrum
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að með lægri skattbyrði fyrirframgreidds arfs megi hjálpa ungu fólki að feta sig á húsnæðismarkaði. Vilja lækka eða afnema skattinn í framtíðinni.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Kenna vinstristjórninni um 25 ára reglu hægristjórnarinnar
„25 ára og eldri er ekki meinaður aðgangur að nokkru bóknámi í framhaldsskólum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, á Alþingi í dag.
Fréttir
Áslaug Arna fullyrti ranglega að ríkisútgjöld væru nánast hvergi hærri meðal þróaðra ríkja en á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í gær.
PistillAlþingiskosningar 2016
Sverrir Norland
Hin knýjandi nauðsyn þess að skerða menntun barnanna okkar
Sverrir Norland settist niður við lyklaborðið, gjörsamlega hvumsa, eftir að hafa hlustað á boðskap Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur á Krakkavef Ríkisútvarpsins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.