Aðili

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Greinar

Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.
Formaðurinn vildi hætta en fékk starfslokasamning vegna ágreinings
Afhjúpun

Formað­ur­inn vildi hætta en fékk starfs­loka­samn­ing vegna ágrein­ings

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir veitti frá­far­andi for­manni kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála 10 mán­aða laun þrátt fyr­ir að hann hyggð­ist hætta að eig­in frum­kvæði vegna starfs er­lend­is. Ráðu­neyt­ið er tví­saga í mál­inu. Sótt var að for­mann­in­um fyr­ir að leyna úr­skurð­um og vegna ágrein­ings með­al starfs­fólks.
Dómsmálaráðherra innti lögreglustjóra eftir afsökunarbeiðni vegna dagbókarfærslu um formann flokks hennar
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra innti lög­reglu­stjóra eft­ir af­sök­un­ar­beiðni vegna dag­bókar­færslu um formann flokks henn­ar

Í sím­tali sínu til lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á að­fanga­dag, spurði dóms­mála­ráð­herra, Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, hvort lög­regl­an ætl­aði að biðj­ast af­sök­un­ar á því að hafa sagt ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands hafa ver­ið við­stadd­an brot á sótt­varn­ar­lög­um.
Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu