Asía
Svæði
Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

·

Fjölmiðlafrelsi og öryggi blaðamanna minnkar ár frá ári. Forseti Bandaríkjanna kallar fjölmiðla „óvini fólksins“. Alls voru 94 fjölmiðlamenn drepnir við störf á síðasta ári. Ísland er langt á eftir hinum Norðurlöndunum hvað varðar frelsi fjölmiðla.

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson
·

Haukarnir í Bandaríkjunum virðast ráðnir í að etja Donald Trump út í stríð gegn Íran eða hinni fornu Persíu. Það gæti endað eins og stríð Persa sjálfra gegn Massagetum, nema með Bandaríkjamenn í hlutverki Persa.

Mótmælt á RÚV vegna ráðningar Jóns Baldvins

Mótmælt á RÚV vegna ráðningar Jóns Baldvins

·

Þröstur Helgason, dagskrárstjóri Rásar 1, segir skiptar skoðanir hafa verið um ráðningu Jóns Baldvins Hannibalssonar sem verktaka.

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

·

Kommúnismi er ekki lengur hin eina sanna hugmyndafræði kínverska kommúnistaflokksins og Maóismi ekki heldur. Á flokksþinginu í fyrra var formlega samþykkt að gera hugmyndafræði Xi Jinping að leiðarljósi flokksins, sem telur 90 milljónir flokksmanna og stýrir stærsta ríki heims með 1.400 milljónir þegna.

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

·

Aung San Suu Kyi var hampað sem frelsishetju, en nú stendur hún fyrir stjórnvöld sem fangelsa blaðamenn og fremja þjóðarmorð á minnihlutahópum.

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Illugi Jökulsson

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Illugi Jökulsson
·

Asjoka kóngur á Indlandi vann sigur í einni blóðugustu orrustu fornaldarinnar. En viðbrögð hans á eftir voru óvænt. Illugi Jökulsson skrifar um herkonung sem sneri við blaðinu.

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

Illugi Jökulsson

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson rekur stórmerkilegar uppgötvanir sem kollvarpa heimsmynd okkar - eða svona nærri því.

Íslandsvinurinn Allen finnur flak beitiskips sem flutti fyrstu kjarnorkusprengjuna

Illugi Jökulsson

Íslandsvinurinn Allen finnur flak beitiskips sem flutti fyrstu kjarnorkusprengjuna

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson segir söguna um USS Indianapolis. Þar koma við sögu leynilegar sendiferðir, ofurölvi herforingjar, réttarhöld og sjálfsmorð, ofskynjanir örvinglaðra manna og blóðþyrstir hákarlar.

Drekinn hnerrar

Drekinn hnerrar

·

Hrun í kínverska hagkerfinu mun hafa áhrif á Íslandi.

Af hverju er Tyrkland Tyrkland?

Illugi Jökulsson

Af hverju er Tyrkland Tyrkland?

Illugi Jökulsson
·

Saga Tyrklands er saga stórvelda sem síðar varð veikt ríki, en virðist nú muna láta að sér kveða að nýju.

Eldfjallaparadís í Indlandshafi

Snæbjörn Brynjarsson

Eldfjallaparadís í Indlandshafi

Snæbjörn Brynjarsson
·

Snæbjörn Brynjarsson skrifar um eyjuna Réunion.

10 ógleyman­­legir staðir til  að heimsækja 2015

10 ógleyman­­legir staðir til að heimsækja 2015

·

Sölvi Tryggvason segir þetta þá staði sem honum hefur þótt skemmtilegast að heimsækja í gegnum tíðina.