Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
Ilmhöfnin logar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ilm­höfn­in log­ar

Nafn­ið Hong Kong mun þýða „Ilm­höfn“. Hér má lesa um ástæð­ur þessa og ým­is­legt ann­að úr gam­alli sögu Hong Kong, sem log­ar nú af átök­um íbúa og stjórn­valda.
Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum
Fréttir

Stjórn­mála­menn kynda und­ir hatri á blaða­mönn­um

Fjöl­miðla­frelsi og ör­yggi blaða­manna minnk­ar ár frá ári. For­seti Banda­ríkj­anna kall­ar fjöl­miðla „óvini fólks­ins“. Alls voru 94 fjöl­miðla­menn drepn­ir við störf á síð­asta ári. Ís­land er langt á eft­ir hinum Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar frelsi fjöl­miðla.
„Mun ég þó seðja þig á blóði“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Hauk­arn­ir í Banda­ríkj­un­um virð­ast ráðn­ir í að etja Don­ald Trump út í stríð gegn Ír­an eða hinni fornu Pers­íu. Það gæti end­að eins og stríð Persa sjálfra gegn Massa­get­um, nema með Banda­ríkja­menn í hlut­verki Persa.
Mótmælt á RÚV vegna ráðningar Jóns Baldvins
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Mót­mælt á RÚV vegna ráðn­ing­ar Jóns Bald­vins

Þröst­ur Helga­son, dag­skrár­stjóri Rás­ar 1, seg­ir skipt­ar skoð­an­ir hafa ver­ið um ráðn­ingu Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar sem verk­taka.
Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon
Úttekt

Valda­mesti mað­ur heims læt­ur rit­skoða Bangsím­on

Komm­ún­ismi er ekki leng­ur hin eina sanna hug­mynda­fræði kín­verska komm­ún­ista­flokks­ins og Ma­ó­ismi ekki held­ur. Á flokks­þing­inu í fyrra var form­lega sam­þykkt að gera hug­mynda­fræði Xi Jin­ping að leið­ar­ljósi flokks­ins, sem tel­ur 90 millj­ón­ir flokks­manna og stýr­ir stærsta ríki heims með 1.400 millj­ón­ir þegna.
Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?
Úttekt

Hvað kom fyr­ir Aung San Suu Kyi?

Aung San Suu Kyi var hamp­að sem frels­is­hetju, en nú stend­ur hún fyr­ir stjórn­völd sem fang­elsa blaða­menn og fremja þjóð­armorð á minni­hluta­hóp­um.
Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Fjölda­morð­ing­inn sem varð frið­flytj­andi

Asjoka kóng­ur á Indlandi vann sig­ur í einni blóð­ug­ustu orr­ustu forn­ald­ar­inn­ar. En við­brögð hans á eft­ir voru óvænt. Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um her­kon­ung sem sneri við blað­inu.
Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Katt­arof­næmi er kom­ið frá Ne­and­er­dals­mönn­um - og frjó­korna­of­næmi líka

Ill­ugi Jök­uls­son rek­ur stór­merki­leg­ar upp­götv­an­ir sem koll­varpa heims­mynd okk­ar - eða svona nærri því.
Íslandsvinurinn Allen finnur flak beitiskips sem flutti fyrstu kjarnorkusprengjuna
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ís­lands­vin­ur­inn Allen finn­ur flak beiti­skips sem flutti fyrstu kjarn­orku­sprengj­una

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir sög­una um USS Indi­ana­pol­is. Þar koma við sögu leyni­leg­ar sendi­ferð­ir, ofurölvi her­for­ingj­ar, rétt­ar­höld og sjálfs­morð, of­skynj­an­ir örvingl­aðra manna og blóð­þyrst­ir há­karl­ar.
Drekinn hnerrar
Fréttir

Drek­inn hnerr­ar

Hrun í kín­verska hag­kerf­inu mun hafa áhrif á Ís­landi.
Af hverju er Tyrkland Tyrkland?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Af hverju er Tyrk­land Tyrk­land?

Saga Tyrk­lands er saga stór­velda sem síð­ar varð veikt ríki, en virð­ist nú muna láta að sér kveða að nýju.