Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lýsir stuðningi við Taívan með heimsókn sem kallar fram reiði kínverskra stjórnvalda og snertir á mestu mögulegu átökum sem geta orðið á heimsvísu.
Úttekt
Kínverjar aldrei aftur niðurlægðir
Kínverjar munu aldrei aftur sætta sig við að vera niðurlægðir af útlendingum að sögn þarlendra ráðamanna. Stjórnmálafræðingar segja að kínverski kommúnistaflokkurinn, sem nýlega fagnaði 100 ára afmæli sínu, byggi tilkall sitt til valda meðal annars á þjóðernishyggju og stolti auk mikils hagvaxtar.
Úttekt
Skipulagt líknardráp
Talibanar unnu langhlaupið í Afganistan. Þeir ráða yfir þriðjungi landsins og Bandaríkjamenn eru nú farnir á brott.
Fréttir
Frá sjónarhorni Kínverja
Þjóðernishyggja er rík meðal ungra Kínverja, segir Kínasérfræðingurinn Carl Zha. Kínvejrar telja sig þurfa að verjast ásælni Bandaríkjanna í Asíu.
Fréttir
Kína lætur skína í tennurnar
Kínverski drekinn er farinn að bíta frá sér. Spáð er yfirvofandi stríðsátökum Kínverja og Bandaríkjanna.
Pistill
Einar Már Jónsson
Kona fer í stríð
Tæplega áttræð baráttukona frá Víetnam hefur stefnt efnaframleiðendum fyrir frönskum dómsstólum til að ná fram réttlæti til handa milljónum Víetnama sem Bandaríkjamenn dældu eiturefnum yfir í stríðinu.
Úttekt
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Stundin ræddi við fjórar íslenskar konur af asískum uppruna, Díönu Katrínu Þorsteinsdóttur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sameiginlegt að hafa lent í rasísku kynferðisofbeldi og kynferðislegum rasisma frá því þær voru á grunnskólaaldri. Þær segja þolinmæðina að þrotum komna og vilja skila skömminni þar sem hún á heima.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Birta er bezta sóttvörnin
Í Mongólíu eru náttúruauðlindir helsta uppspretta hagvaxtar, en það eykur hættu á spillingu.
Greining
Upprisa Kims og fæðing falsfréttar
Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því undanfarið að leiðtogi Norður-Kóreu væri alvarlega veikur og hefði jafnvel látist eftir misheppnaða hjartaskurðaðgerð. Sú frétt virðist hafa verið uppspuni frá rótum og má auðveldlega rekja hana til áróðursmiðla á vegum bandarískra yfirvalda. Sú er einnig raunin þegar kemur að fjölda annarra furðufrétta af hinu einangraða ríki Norður-Kóreu, sem margar eru skáldaðar í áróðursskyni.
Pistill
Anna Margrét Björnsson
Japanskir töfrar á Netflix
Teiknimyndir Studio Ghibli eru nú aðgengilegar á Netflix. Tilfinningin sem þær vekja í brjóstum áhorfenda eru viðeigandi á þessum tímum, þegar heimurinn stendur andspænis fordæmalausri vá og minnir okkur á að í miðri ringulreiðinni er líka fegurð og töfra að finna.
Menning
Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Þriðji póllinn er ný kvikmynd eftir þau Anní Ólafsdóttur og Andra Snæ Magnason. Hún fjallar um Högna Egilsson og Önnu Töru Edwards sem bæði þjást af geðhvörfum. Anna Tara er alin upp í Nepal og myndin fylgir þeim Högna í ævintýralegt ferðalag þar sem bæði fílar og tígrisdýr koma við sögu. Í viðtali við Stundina segir Anní að hún líti frekar á sig sem listamann heldur en kvikmyndagerðarkonu.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Ilmhöfnin logar
Nafnið Hong Kong mun þýða „Ilmhöfn“. Hér má lesa um ástæður þessa og ýmislegt annað úr gamalli sögu Hong Kong, sem logar nú af átökum íbúa og stjórnvalda.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.