Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar og fyrrverandi varaforseti ASÍ, segir að næsti varaforseti verði Halldóra Sveinsdóttir. Með skipun Halldóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-samkomulaginu á koppinn og „taka alla lýðræðislega stjórn kjaramála úr höndum launafólks sjálfs“.
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu
Sólveig Anna segir lögfræðing ASÍ lýsa stuðningi við mann sem hafi hótað henni
Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar, gagnrýnir Magnús M. Norðdahl lögræðing ASÍ harðlega fyrir athugasemd sem hann skrifaði við færslu hjá Tryggva Marteinssyni, sem vikið var úr starfi kjarafulltrúa Eflingar í gær. Umræddur Tryggvi er að sögn Sólveigar Önnu maðurinn sem hótaði að beita hana ofbeldi.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Okkur vantar atvinnustefnu“
Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir ekki nóg að treysta á að allt komi upp í hendurnar á okkur, hvort sem það sé síldin, loðnan eða túristinn. Nú þurfi að einblína á fjölbreyttari tækifæri, bæði í nýsköpun, landbúnaði, grænum störfum og fleira.
Fréttir
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
Fréttir
Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar, sem ríkisstjórnin lofaði samhliða lífskjarasamningum, fellur ekki í kramið hjá aðilum vinnumarkaðarins, fjármálafyrirtækjum og Seðlabankanum.
Fréttir
Eignasafn Íslandsbanka ekki laskaðra frá því í miðju hruni
Áhættusæknir fjárfestar sem vilja gíra upp bankann eða selja eignir eru líklegir kaupendur á eignarhlutum í Íslandsbanka að mati lektors. Pólitísk ákvörðun sé hvort ríkið skuli eiga banka, en lánabók Íslandsbanka sé þannig að nú sé slæmur tími. Samkvæmt könnun er meirihluti almennings mótfallinn sölunni.
Viðtal
„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Drífa Snædal forseti ASÍ hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði í sviptivindum á vinnumarkaði. Covid-kreppan hefur valdið því að framleiðni hefur dregist saman um hundruð milljarða og útlit er fyrir nokkur hundruð milljarða króna minni framleiðni á næsta ári heldur en gert hafði verið ráð fyrir. Atvinnuleysi hefur náð hæstu hæðum og mikill þrýstingur hefur verið á launafólk að taka á sig kjara- og réttindaskerðingar. Hún varar við því að stjórnvöld geri mistök út frá hagfræðikenningum atvinnurekenda.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Samtalið um (óþægilegar) staðreyndir
Á dögunum kom forysta SA sér huggulega fyrir í betri stofunni með kaffibolla. Hún vildi eiga samtal við verkalýðshreyfinguna um staðreyndir. Það spillti þó fyrir samtalinu að verkalýðshreyfingin má helst ekki opna munninn því það sem hún segir er svo óviðeigandi.
FréttirCovid-19
ASÍ vill hækka atvinnuleysisbætur í 320 þúsund
Hlutabótaleiðina ætti að framlengja fram á næsta sumar, að mati ASÍ, og upphæðir atvinnuleysisbóta að hækka. „Hvergi í heiminum hefur sú aðferð að svelta fólk út af bótum skilað árangri,“ segir í tilkynningu.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
ASÍ kallar eftir rannsókn á brunanum: „Atvinnurekendur séu kallaðir til ábyrgðar“
Félagið HD verk, sem á húsið sem brann að Bræðraborgarstíg, á fleiri húseignir þar sem erlent verkafólk hefur haft búsetu, meðal annars fólk sem grunur lék á um að væri í haldið í vinnumansali hér á landi.
Fréttir
Gera alvarlega athugasemd við starfsleyfi Creditinfo
Neytendasamtökin og ASÍ vilja að starfsleyfi Creditinfo verði endurskoðað með tilliti til almannahagsmuna. Ábyrgð Creditinfo við innheimtu smálána er sögð mikil.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
Drífa: „Mér sýnist fyrirtækið þurfi að svara fyrir ýmislegt“
Forseti Alþýðusambands Íslands, Drífa Snædal, segir að veitingastaðurinn Messinn þurfi að svara fyrir ýmislegt gagnvart starfsfólki sínu og hvetur starfsmenn til að leita eftir stuðningi stéttarfélags.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.