Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
ASÍ
Aðili
ASÍ leggst gegn orkupakkanum: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

ASÍ leggst gegn orkupakkanum: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

·

Alþýðusamband Íslands tekur afdráttarlausa afstöðu gegn innleiðingu þriðja orkupakkans.

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

·

„Önnur launþegasamtök, t.d. BSRB og iðnaðarmenn, kunna að krefjast enn frekari kauphækkunar án þess að slaka á klónni í ljósi vonar um lækkun vaxta.“

Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði

Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði

·

Tveir fulltrúar sem sinna vinnustaðaeftirliti ASÍ á höfuðborgarsvæðinu segja að erlent starfsfólk eigi sérstaklega undir högg að sækja á núverandi vinnumarkaði. Þeir ræða mikilvægi þess að stöðva kennitöluflakk, setja þak á frádráttarliði á launaseðlum og að finna leiðir til að fara beint í rekstraraðila sem stunda launaþjófnað.

Verðlag einna hæst á Íslandi og heldur áfram að hækka

Verðlag einna hæst á Íslandi og heldur áfram að hækka

·

Verðlag á Íslandi var það hæsta í Evrópu árið 2017 samkvæmt gögnum Eurostat og vörukarfan í Reykjavík er miklu dýrari en í höfuðborgum hinna Norðurlandaþjóðanna samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Verðbólga mun halda áfram að aukast árið 2019 og peningastefnunefnd Seðlabankans er við öllu búin.

Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

·

Samstarfshópur félags- og barnamálaráðherra leggur til víðtækar aðgerðir gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði, meðal annars gegn kennitöluflakki og launaþjófnaði og vill að hægt sé að svipta fólk heimild til að stjórna fyrirtækjum.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson
·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil

ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil

·

Þjónustugjöld bankanna hafa hækkað vel umfram þróun verðlags, þrátt fyrir lokun útibúa og rafræna þjónustu. Markaðurinn einkennist af fákeppni, að mati verðlagseftirlits ASÍ.

Veiking velferðarríkisins

Benedikt Sigurðarson

Veiking velferðarríkisins

Benedikt Sigurðarson
·

Benedikt Sigurðarson fer ófögrum orðum um arfleifð Gylfa Arnbjörnssonar, fráfarandi forseta ASÍ og segir framtíðarkynslóðir verðskulda nýja forystu sem markar nýja slóð.

Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga

Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga

·

Í setningarræðu sinni á þingi ASÍ útlistaði Gylfi Arnbjörnsson, fráfarandi formaður, árangurinn frá hruni og hvatti sambandið til að halda áfram á sömu braut.

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

·

Alþýðusamband Íslands leggur fram þriggja punkta kröfugerð til stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum. Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna segja að það þurfi að herða á lögum og sýna vilja í verki áður en málin versna í yfirvofandi samdrætti ferðamannaiðnaðarins.

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

·

Fjöldi útlendinga búa við slæmar aðstæður og fá lægri laun en Íslendingar í sambærilegum störfum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samfélagið hunsa vandamálið.

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

·

Lögð er áhersla á aukið framboð húsnæðis fyrir tekjulága, sveigjanlegri vinnutíma og aukinn veikindarétt. Raungengi krónunnar hafi rýrt samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs.