ASÍ
Aðili
Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil

ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil

·

Þjónustugjöld bankanna hafa hækkað vel umfram þróun verðlags, þrátt fyrir lokun útibúa og rafræna þjónustu. Markaðurinn einkennist af fákeppni, að mati verðlagseftirlits ASÍ.

Veiking velferðarríkisins

Benedikt Sigurðarson

Veiking velferðarríkisins

·

Benedikt Sigurðarson fer ófögrum orðum um arfleifð Gylfa Arnbjörnssonar, fráfarandi forseta ASÍ og segir framtíðarkynslóðir verðskulda nýja forystu sem markar nýja slóð.

Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga

Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga

·

Í setningarræðu sinni á þingi ASÍ útlistaði Gylfi Arnbjörnsson, fráfarandi formaður, árangurinn frá hruni og hvatti sambandið til að halda áfram á sömu braut.

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

·

Alþýðusamband Íslands leggur fram þriggja punkta kröfugerð til stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum. Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna segja að það þurfi að herða á lögum og sýna vilja í verki áður en málin versna í yfirvofandi samdrætti ferðamannaiðnaðarins.

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

·

Fjöldi útlendinga búa við slæmar aðstæður og fá lægri laun en Íslendingar í sambærilegum störfum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samfélagið hunsa vandamálið.

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

·

Lögð er áhersla á aukið framboð húsnæðis fyrir tekjulága, sveigjanlegri vinnutíma og aukinn veikindarétt. Raungengi krónunnar hafi rýrt samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs.

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fagnar kaflaskilum í stéttabaráttunni þar sem byrjað er að hlusta á grasrótina og koma aukinni róttækni í baráttuna um kjör alþýðu. Hann segir að yfirvöld megi búast við átökum í vetur þegar kjarasamningar losna ef þeir halda áfram á núverandi braut.

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

·

Drífa Snædal hefur gefið kost á sér sem forseti Alþýðusambands Íslands, en hún hefur víðtæka reynslu af því að leiða félagasamtök. Hún segist vilja sameina ólíkar raddir og beina þessari stærstu fjöldahreyfingu landsins til að bæta lífsgæði með samtakamætti hennar.

Katrín segir meðaltal hækkana kjararáðs í samræmi við aðra í samfélaginu

Katrín segir meðaltal hækkana kjararáðs í samræmi við aðra í samfélaginu

·

Laun æðstu stjórnenda ríkisins hækkuðu umfram laun dómara samkvæmt ákvörðunum kjararáðs. Með frystingu launa þeirra allra muni meðaltal þeirra verða sambærilegt almennri launaþróun, segir forsætisráðherra.

Lögfræðingur ASÍ segir ummæli forsætisráðherra „röng og villandi“

Lögfræðingur ASÍ segir ummæli forsætisráðherra „röng og villandi“

·

Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir Katrínu Jakobsdóttur hafa farið rangt með mál í Kastljósi RÚV í gær varðandi frystingu launa þeirra sem féllu undir Kjararáð.

Nefnd fjármálaráðuneytis vann tillögur um flatara skattkerfi

Nefnd fjármálaráðuneytis vann tillögur um flatara skattkerfi

·

Nefnd um endurskoðun tekjuskatts vann tillögur um flatara skattkerfi með lægri skattprósentu en hærri skerðanlegum persónuafslætti. Hærra skattþrep lækkar um rúm 3 prósentustig. Ný nefnd um sama mál með sama formanni var skipuð í tíð núverandi stjórnar, en hefur ekki skilað tillögum.