Aðili

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Greinar

Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar
Fréttir

Deildi á­róðri gegn múslim­um og mis­mun­aði bág­stödd­um eft­ir þjóð­erni – kos­in í mann­rétt­inda­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, formað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar og vara­borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, er aðal­mað­ur í mann­rétt­inda og lýð­ræð­is­ráði Reykja­vík­ur­borg­ar. Hún hef­ur dreift áróðri gegn múslim­um og sagst mis­muna skjól­stæð­ing­um Fjöl­skyldu­hjálp­ar eft­ir þjóð­erni.
Hugsi yfir styrkjum Reykjavíkurborgar til Fjölskylduhjálpar: „Það þarf að stöðva svona dólga“
FréttirSveitastjórnarmál

Hugsi yf­ir styrkj­um Reykja­vík­ur­borg­ar til Fjöl­skyldu­hjálp­ar: „Það þarf að stöðva svona dólga“

„Að fólk sem gef­ur sig út fyr­ir að þjón­usta fólk í neyð á veg­um hjálp­ar­sam­taka leyfi sér slíka hat­ursorð­ræðu hræð­ir mig,“ seg­ir Magnús Már Guð­munds­son vara­borg­ar­full­trúi og full­trúi í mann­rétt­inda­ráði og vel­ferð­ar­ráði borg­ar­inn­ar. Stund­in fjall­aði um rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í gær, en sam­tök­in eru styrkt ár­lega af Reykja­vík­ur­borg.
Rasísk viðhorf stjórnarmanna Fjölskylduhjálparinnar
Fréttir

Rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar­inn­ar

Stjórn­ar­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands hef­ur áð­ur hringt inn á Út­varp Sögu til þess að dreifa róg­burði um skjól­stæð­inga þeirra. „Þetta hljóta að vera bara stríðs­glæpa­menn,“ sagði Anna Val­dís Jóns­dótt­ir í beinni út­send­ingu. Þá hef­ur hún, líkt og fram­kvæmda­stjór­inn, dreift áróðri gegn múslim­um. Sjálf hef­ur Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri ver­ið á lista flokka sem hafa ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir kyn­þátta­for­dóma.

Mest lesið undanfarið ár