Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“
Fréttir

Íbú­ar krafð­ir um greiðsl­ur: „Mað­ur er aldrei ör­ugg­ur“

Kaup­end­ur íbúða við Gerplustræti í Mos­fells­bæ fengu bréf frá Ás­geiri Kol­beins­syni um að borga loka­greiðsl­ur svo þeir tapi ekki fé. Fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar ætl­aði að af­henda íbúð­irn­ar vor­ið 2018. „Ég held að það sé ekki hægt að henda mér út núna,“ seg­ir einn kaup­enda.
Fjárnám í Austri: Ásgeir segist ekkert hafa vitað
Fréttir

Fjár­nám í Austri: Ás­geir seg­ist ekk­ert hafa vit­að

Ás­geir Kol­beins­son kenn­ir stjórn­ar­for­manni um ár­ang­urs­laust fjár­nám í rekstr­ar­fé­lagi skemmti­stað­ar­ins Aust­urs vegna op­in­berra gjalda.
Sýslumaður klagaður til innanríkisráðuneytis vegna Austurs
FréttirViðskiptafléttur

Sýslu­mað­ur klag­að­ur til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is vegna Aust­urs

Deil­urn­ar um veit­inga­stað­inn Aust­ur harðna. Nýtt fé­lag sagt standa að rekstr­in­um en hef­ur ekki leyfi. Tekj­ur fara fram­hjá gamla fé­lag­inu.
Ásgeir segir starfsfólki Austurs hótað - stjórnarformaður segir rödd sína sviðsetta
FréttirStríðið um næturklúbbinn Austur

Ás­geir seg­ir starfs­fólki Aust­urs hót­að - stjórn­ar­formað­ur seg­ir rödd sína svið­setta

Ás­geir kær­ir Kamr­an fyr­ir hót­an­ir. Kamr­an kær­ir Ás­geir til Sér­staks sak­sókn­ara. Seg­ir rödd sína svið­setta á upp­töku Ás­geirs.
Einn vinsælasti skemmtistaður landsins logar í illdeilum
FréttirStríðið um næturklúbbinn Austur

Einn vin­sæl­asti skemmti­stað­ur lands­ins log­ar í ill­deil­um

Eig­end­ur Aust­ur leita til lög­reglu og kæra á víxl. Helm­ingseig­andi vildi reka Ás­geir Kol­beins, sem náði að halda rekstr­in­um gang­andi.