Seðlabankastjóri: Covid kreppan verður erfið en ekki eins slæm og hrunið
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Seðla­banka­stjóri: Covid krepp­an verð­ur erf­ið en ekki eins slæm og hrun­ið

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri tel­ur að Covid-krepp­an verði ekki eins al­var­leg fyr­ir Ís­land og krepp­an sem fylgdi hrun­inu 2008. *Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er hins veg­ar á öðru máli og tal­ar um að þessi kreppa verði kannski sú dýpsta síð­ast­lið­ina öld.
Seðlabankastjóri skýtur niður hugmynd Ragnars Þórs og Vilhjálms
Fréttir

Seðla­banka­stjóri skýt­ur nið­ur hug­mynd Ragn­ars Þórs og Vil­hjálms

„Ekki sér­stak­lega góð hug­mynd“ að frysta verð­trygg­ing­una vegna COVID-19, seg­ir Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri.
Seðlabankastjóri: „Peningarnir hverfa ekki“
FréttirCovid-19

Seðla­banka­stjóri: „Pen­ing­arn­ir hverfa ekki“

Seðla­bank­inn dreg­ur upp sviðs­mynd­ir af kreppu, en Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri slær bjart­an tón um til­færslu neyslu.
Dogmatík í Seðlabankanum
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillEfnahagsmál

Jóhann Páll Jóhannsson

Dog­ma­tík í Seðla­bank­an­um

Von­andi nálg­ast Ás­geir Jóns­son verk­efn­in í Seðla­bank­an­um af auð­mýkt og víð­sýni frek­ar en þeirri kreddu­festu sem birst hef­ur í yf­ir­lýs­ing­um hans sem for­seti hag­fræði­deild­ar.
Hver er Ásgeir Jónsson? – 10 áhugaverðar staðreyndir um nýja seðlabankastjórann
ÚttektEfnahagsmál

Hver er Ás­geir Jóns­son? – 10 áhuga­verð­ar stað­reynd­ir um nýja seðla­banka­stjór­ann

Ás­geir Jóns­son þyk­ir skarp­greind­ur og úr­ræða­góð­ur. Hann er hægri­mað­ur í skatta- og rík­is­fjár­mál­um, lít­ur á fjár­magns­höft sem mann­rétt­inda­brot og er með sterk tengsl inn í fjár­mála­geir­ann eft­ir að hafa unn­ið fyr­ir Kaupþing, GAMMA og Virð­ingu.
Segir kröfur verkalýðshreyfingarinnar „ekki taka tillit til nútíma hagstjórnar“
FréttirKjarabaráttan

Seg­ir kröf­ur verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar „ekki taka til­lit til nú­tíma hag­stjórn­ar“

Ás­geir Jóns­son hag­fræðidós­ent seg­ir verka­lýðs­hreyf­ing­una styðj­ast við Das Kapital og reynslu­sög­ur af ónafn­greind­um ein­stak­ling­um en forð­ast „hina raun­veru­legu efna­hagsum­ræðu“.
Spyr hvort „ofsinn á samfélagsmiðlum“ hafi þrýst upp leiguverði
FréttirLeigumarkaðurinn

Spyr hvort „ofs­inn á sam­fé­lags­miðl­um“ hafi þrýst upp leigu­verði

Ás­geir Jóns­son hag­fræðidós­ent seg­ir að Ís­land þurfi á sterk­um hagn­að­ar­drifn­um leigu­fé­lög­um að halda. Seg­ist grátt leik­inn af net­verj­um sem hafi um sig ljót orð.
Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku
Fréttir

Ill­ugi feng­ið 23 millj­ón­ir eft­ir að hann lauk þing­mennsku

Ill­ugi Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi mennta­mála­ráð­herra, var skip­að­ur í nefnd um end­ur­skoð­un pen­inga­stefnu og stjórn­ar­formað­ur Byggða­stofn­un­ar. Hann fékk einnig greidda fulla sex mán­uði í bið­laun sem ráð­herra.
Forsætisráðuneytið greiddi Ásgeiri Jónssyni rúmar 13 milljónir fyrir skýrslu
Fréttir

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið greiddi Ás­geiri Jóns­syni rúm­ar 13 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu

Ás­geir vann í yf­ir eitt þús­und klukku­tíma sem formað­ur nefnd­ar um pen­inga­stefnu Ís­lands og fram­tíð krón­unn­ar.
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
FréttirHrunið

Skýrsla Hann­es­ar birt: Ver Dav­íð og gagn­rýn­ir rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son hef­ur skil­að skýrslu um er­lenda áhrifa­þætti banka­hruns­ins. Hann ávít­ar rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is fyr­ir að gagn­rýna Dav­íð Odds­son Með­höf­und­ar taka ekki ábyrgð á inni­haldi skýrsl­unn­ar.
Dósent fullyrðir að skattstofnar séu „að mestu fullnýttir“
Fréttir

Dós­ent full­yrð­ir að skatt­stofn­ar séu „að mestu full­nýtt­ir“

Ás­geir Jóns­son tel­ur að færa megi rök fyr­ir því að „öll besta al­manna­þjón­ust­an á Ís­landi“ sé skipu­lögð af frjáls­um fé­laga­sam­tök­um. Óger­legt sé að afla auk­inna tekna með skatta­hækk­un­um.
Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir

Ás­geir mæl­ir gegn op­in­beru eign­ar­haldi leigu­fé­laga: „Hef ekki kom­ið ná­lægt GAMMA síð­an 2014“

Ás­geir Jóns­son, dós­ent í hag­fræði, hélt fyr­ir­lest­ur um leigu­fé­lög og hús­næð­is­mark­að­inn fyr­ir stærsta leigu­fé­lag lands­ins fyrr í dag. Hann var áð­ur efna­hags­ráð­gjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigu­fé­lag lands­ins. Ás­geir seg­ist ekki hafa kom­ið ná­lægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyr­ir neina hags­mun­að­ila á leigu­mark­aðn­um í dag.