Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu
Fréttir

Til­kynn­ir hat­urs­ræðu á Út­varpi Sögu til lög­reglu

Kona sak­ar hæl­is­leit­end­ur um að hafa nauðg­að dreng í sund­laug­inni á Kjal­ar­nesi í inn­hringi­tíma Út­varps Sögu. Lög­regla kann­ast ekki við mál­ið. Kenn­ari og blogg­ari hyggst senda lög­reglu form­legt er­indi vegna hat­urs­ræðu á út­varps­stöð­inni. Lög­reglu­kona, sem rann­sak­ar hat­urs­glæpi, fékk senda morð­hót­un vegna starfa sinna.
Arnþrúður Karlsdóttir vill láta innkalla MAN Magasín
Fréttir

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir vill láta innkalla MAN Magasín

Björk Eiðs­dótt­ir, rit­stjóri MAN Magasíns, fékk hrað­skeyti frá Arn­þrúði Karls­dótt­ur, út­varps­stjóra Út­varps Sögu, þar sem henni er gert að innkalla nýj­asta tölu­blað MAN. Arn­þrúð­ur sak­ar Björk um brot á lög­um.
Arnþrúður neitaði að svara eigin spurningu um múslíma
FréttirFjölmiðlamál

Arn­þrúð­ur neit­aði að svara eig­in spurn­ingu um mús­líma

Sig­mar Guð­munds­son þrá­spurði um af­stöðu út­varps­stjór­ans til mús­líma. „Það er trúfrelsi á Ís­landi og þú spyrð mig ekk­ert að því…“
Bubbi verður að banna með mánaðarfyrirvara
FréttirUmræðuhefðin

Bubbi verð­ur að banna með mán­að­ar­fyr­ir­vara

Ekki nóg að til­kynna snið­göngu út­varps­stöðva á Face­book. Eitt dæmi er um bann tón­list­ar­manns gagn­vart út­varps­stöð, þeg­ar Jó­hann G. Jó­hanns­son vildi banna Bylgj­una
Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"
FréttirUmræðuhefðin

Við­brögð út­varps­stjór­ans: „Ljótu hálf­vit­arn­ir bera nafn með rentu"

Bubbi Mort­hens og Ljótu hálf­vit­arn­ir hafa bann­að Út­varpi sögu að spila tónlist sína vegna „for­dóma og mann­fyr­ir­litn­ing­ar“. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri sak­ar tón­list­ar­menn­ina um skoð­anakúg­un.
„Út úr kú“ að spyrja hvort Íslendingar „treysti múslimum“
Fréttir

„Út úr kú“ að spyrja hvort Ís­lend­ing­ar „treysti múslim­um“

Tæp­ur meiri­hluti þeirra sem tók þátt í könn­un Út­varps sögu um traust á múslim­um svar­aði ját­andi. Sverr­ir Agn­ars­son, formað­ur fé­lags múslima, seg­ir að spurn­ing­in sé út úr kú.
Arnþrúður ásakar starfsmann um kynferðisáreitni í fjöldapósti
Fréttir

Arn­þrúð­ur ásak­ar starfs­mann um kyn­ferð­is­áreitni í fjölda­pósti

Hösk­uld­ur var rek­inn af Út­varpi Sögu og er svo ásak­að­ur um áreitni.
„Rekinn með stæl“
Fréttir

„Rek­inn með stæl“

Sjálf­boða­liða til margra ára gert að hætta á Út­varpi Sögu.
Ósátt við að Arnþrúður noti húfuna gegn múslimum
FréttirMoskumálið

Ósátt við að Arn­þrúð­ur noti húf­una gegn múslim­um

Seg­ir út­varps­stjóra Út­varps sögu hafa beð­ið um húfu til að aug­lýsa
Arnþrúður á Útvarpi sögu klæddi sig í „búrku“: „Útvarpsmenn framtíðarinnar?“
FréttirMoskumálið

Arn­þrúð­ur á Út­varpi sögu klæddi sig í „búrku“: „Út­varps­menn fram­tíð­ar­inn­ar?“

Út­varp Saga er sök­uð um hat­ursáróð­ur í at­huga­semd­um við mynd­ina