Aðili

Árni Sigfússon

Greinar

Dularfull matsskýrsla United Silicon
Fréttir

Dul­ar­full mats­skýrsla United Silicon

Eig­anda United Silicon, Magnúsi Ólafi Garð­ars­syni, var gert að segja upp hjá danska ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­inu COWI en fyr­ir­tæk­ið er sagt ábyrgt fyr­ir meng­un­ar­spá í mats­skýrslu fyr­ir kís­il­ver­ið. COWI sver hana hins veg­ar af sér og við nán­ari skoð­un er margt sem ekki stenst í skýrsl­unni.
Árni Sigfússon svarar fyrir sig: „Þetta er ljótur leikur hjá Fréttablaðinu"
FréttirSpilling

Árni Sig­fús­son svar­ar fyr­ir sig: „Þetta er ljót­ur leik­ur hjá Frétta­blað­inu"

Ný­sköp­un­ar­mið­stöð fékk 5 millj­ón­ir króna frá Orku­sjóði. Svekkt­ur um­sækj­andi kær­ir og seg­ir bróð­ur Árna hafa feng­ið styrk­inn. Eng­in leið að tengja rík­is­fyr­ir­tæk­ið og skyld­leik­ann, seg­ir Árni Sig­fús­son.