Ný skýrsla sýnir hvernig fyrirhuguð virkjun mun skaða óbyggðir á Ströndum
Fréttir

Ný skýrsla sýn­ir hvernig fyr­ir­hug­uð virkj­un mun skaða óbyggð­ir á Strönd­um

Eitt mesta óbyggða víð­erni lands­ins skerð­ist, foss­ar minnka „veru­lega“ og áhrif á ferða­þjón­ustu verða veru­lega nei­kvæð ef virkj­að verð­ur í Ófeigs­firði í Ár­nes­hreppi á Strönd­um, sam­kvæmt áliti Skipu­lags­stofn­un­ar.
Regína átti að hætta að tala við Moggann
FréttirGamla fréttin

Regína átti að hætta að tala við Mogg­ann

Frægt sím­tal frétta­rit­ara Mogg­ans á Strönd­um var birt í heild sinni í blað­inu. Sím­stöð­in reyndi ít­rek­að að slíta sam­tal­inu.
Var að drepast úr dauðahræðslu
ViðtalVirkjanir

Var að drep­ast úr dauða­hræðslu

Vig­dís Gríms­dótt­ir er flutt frá Strönd­um til Reykja­vík­ur. Hún hafn­aði við­tali en sam­þykkti sam­tal. Tækni­vædd­ir draug­ar. Lífs­háskinn og end­ur­kom­an í lík­amann. Slys­ið í baka­rí­inu og mála­ferl­in. Var einmana í mann­haf­inu í Par­ís en aldrei í Ár­nes­hreppi. Fann fyr­ir Guði á Vatna­jökli. Óléttu­próf­ið í Kaup­fé­lag­inu
Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Byggðarhrun gæti orðið í Árneshreppi
Úttekt

Byggð­ar­hrun gæti orð­ið í Ár­nes­hreppi

Íbú­ar í Ár­nes­hreppi ótt­ast byggð­ar­hrun á sama tíma og fyrsta mal­bik­ið er kom­ið. Að­eins tæp­lega 50 manns í hreppn­um og nokkr­ir hugsa sér til hreyf­ings. Hvalár­virkj­un sögð lík­leg til að bjarga byggð­inni.