Á síðastliðnu ári hafa fjölmargir menn vikið í kjölfar ásakana um kynbundið ofbeldi. Hverjir eru þessir menn, hvað voru þeir sakaðir um og hvað varð þess valdandi að þeir annaðhvort viku sjálfir eða misstu stöðu sína vegna þess?
Fréttir
2
KS hættir að selja Teyg og slítur öllu samstarfi við Arnar Grant
Frásagnir af ofbeldi af hálfu Arnars Grant ollu því að Kaupfélag Skagfirðinga ákvað að hætta framleiðslu á jurtaprótíndrykknum Teyg og taka hann strax úr sölu. Arnar þróaði og markaðssetti drykkinn í samstarfi við Kaupfélagið.
Fréttir
4
Mikil reiði meðal kvenna í stétt kúabænda vegna Ara Edwald
Reiði og þrýstingur kúabænda, einkum kvenna, vóg þungt í þeirri ákvörðun Íseyjar útflutnings að segja Ara Edwald upp störfum vegna frásagna um meint kynferðisbrot hans.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.