Aðili

Ármann Þorvaldsson

Greinar

Einn stærsti hluthafi Kviku  og  Kaldalóns í skattaskjólinu Guernsey
FréttirPanamaskjölin

Einn stærsti hlut­hafi Kviku og Kaldalóns í skatta­skjól­inu Gu­erns­ey

Sig­urð­ur Bolla­son fjár­fest­ir not­ar fé­lag í skatta­skjól­inu Gu­erns­ey til að stunda við­skipti með hluta­bréf Kviku og í fast­eign­um á Ís­landi. Var einn stærsti not­andi skatta­skjóls­fé­laga í Pana­maskjöl­un­um.
Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku
Fréttir

Lýð­ur í Bakka­vör gerði upp 250 millj­óna lán við Kviku

Bakka­var­ar­bróð­ir­inn færði fast­eign­ir sín­ar á Ís­landi inn í nýtt fé­lag ár­ið 2017. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um óþekkt­an er­lend­an sjóð.
Starfsmenn Kviku krafðir um  endurgreiðslu á vangoldnum sköttum
Fréttir

Starfs­menn Kviku krafð­ir um end­ur­greiðslu á van­goldn­um skött­um

Kviku gert að greiða tæp­lega 150 millj­ón­ir til rík­is­ins vegna van­gold­inna skatta og gjalda.
Skuldir fyrirtækis Baltasars seldar til tryggingafélags
Fréttir

Skuld­ir fyr­ir­tæk­is Baltas­ars seld­ar til trygg­inga­fé­lags

Fyr­ir­tæki Baltas­ars Kor­máks, GN Studi­os ehf., hef­ur feng­ið ít­rek­aða fresti til að greiða Kviku og Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands 300 millj­óna króna skuld út af eigna­kaup­um í Gufu­nesi. Baltas­ar seg­ist bíða eft­ir deili­skipu­lagi fyr­ir Gufu­nessvæð­ið til að end­ur­fjármagna lán­in með hag­stæð­ari hætti.
Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga
FréttirRíka Ísland

Of­ur­laun for­stjóra vekja ólgu í að­drag­anda kjara­samn­inga

Launa­hæstu for­stjór­ar lands­ins eru með yf­ir 100 millj­ón­ir króna í árs­laun. Fjár­magn­s­tekj­ur sumra for­stjóra námu tug­um millj­óna í fyrra. Formað­ur VR seg­ir at­vinnu­líf­ið og stjórn­völd bera mikla ábyrgð á launa­skriði efsta lags þjóð­fé­lags­ins.
Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika
Fréttir

Sal­an á GAMMA: Fyr­ir­tæk­ið hef­ur glímt við rekstar­erf­ið­leika

Fram­væmda­stjóri GAMMA svar­ar ekki spurn­ing­um um hver átti frum­kvæði að við­skipt­un­um með sjóðs­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið. For­stjóri Kviku seg­ir að við­skipt­in hafi ver­ið nið­ur­staða sam­ræðna Kviku og hlut­hafa GAMMA en að hvor­ug­ur að­ili hafi átt frum­kvæð­ið.
Kvika kaupir GAMMA
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kvika kaup­ir GAMMA

Kvika banki mun kaupa allt hluta­fé í GAMMA á 3,75 millj­arða króna. Sjóð­ir GAMMA eru stærstu fjár­fest­ar á ís­lensk­um fast­eigna­mark­aði. Eign­ir í stýr­ingu hjá GAMMA námu 138 millj­örð­um króna í árs­lok 2017.
Ritstjóri DV líkir rannsóknum á hrunmálum við Geirfinnsmálið
Fréttir

Rit­stjóri DV lík­ir rann­sókn­um á hrun­mál­um við Geirfinns­mál­ið

Eggert Skúla­son, rit­stjóri DV, kemst að þeirri nið­ur­stöðu í nýrri bók sinni að rann­saka beri of­sókn­ir á hend­ur þeim sem rann­sak­að­ir voru vegna meintra efna­hags­glæpa.