Arion banki heimilaði sölu á tveimur jörðum og sumarbústað sem voru veðsett í tilraunum Skúla til að bjarga WOW air. Bankinn lánar félagi Brynjólfs Mogensen fyrir kaupunum og heldur eftir sem áður veðum í eignunum. Skúli Mogensen er ánægður að sumarbústaðurinn verður áfram í fjölskyldunni.
ÚttektCovid-19
120822
Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir
Félög í Kauphöllinni hafa frestað arðgreiðslum vegna COVID-19 faraldursins, en keypt eigin hlutabréf. Endurkaup, eins og arðgreiðslur, eru leið til að skila hagnaði til eigenda. Sumar endurkaupaáætlanir hófust eftir að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir 6. mars.
Fréttir
1860
Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“
Kaupendur íbúða við Gerplustræti í Mosfellsbæ fengu bréf frá Ásgeiri Kolbeinssyni um að borga lokagreiðslur svo þeir tapi ekki fé. Félag Sturlu Sighvatssonar ætlaði að afhenda íbúðirnar vorið 2018. „Ég held að það sé ekki hægt að henda mér út núna,“ segir einn kaupenda.
Fréttir
23130
Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más
Sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir vissi ekki að eiginkona Hreiðars Más Sigurjónssonar, Anna Lísa Sigurjónsdóttir, væri endanlegur eigandi sjóðs sem skráður er hjá fyrirtækinu.
Fréttir
Fékk tíföld árslaun starfsmanns í starfslokagreiðslur
Meðallaun starfsmanns Arion banka á einu ári, ásamt launatengdum kostnaði, eru einn tíundi hluti af starfslokagreiðslum til bankastjórans, Höskuldar Ólafssonar sem lét af störfum í vor. Stöðugildum hefur fækkað um 69 frá árslokum 2017.
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi
Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra útilokar ekki sameiningu Arion banka og Íslandsbanka, en segir að flókið væri ef ríkið ætti eignarhlut í banka með einkaaðilum.
Fréttir
Bankarnir högnuðust um 10 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Hagnaður viðskiptabankanna þriggja var minni en í fyrra og munar þar um gjaldþrot WOW air og tapað dómsmál dótturfélags Arion banka.
Fréttir
Veðkall í hlutabréfum Sturlu Sighvatssonar í Heimavöllum
Bréf félags Sturlu Sighvatssonar í leigufélaginu Heimavöllum voru seld á 140 milljónir króna og missti hann yfirráð yfir langstærstum hluta bréfa sinna. Gengi Heimavalla hefur hækkað mikið síðan.
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi
ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil
Þjónustugjöld bankanna hafa hækkað vel umfram þróun verðlags, þrátt fyrir lokun útibúa og rafræna þjónustu. Markaðurinn einkennist af fákeppni, að mati verðlagseftirlits ASÍ.
GreiningFerðaþjónusta
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
Stóru íslensku rútufyrirtækin voru gróðavélar á árunum fyrir 2016 en nú er öldin önnur. Fjárfestingarfélög lífeyrisjóðanna keyptu sig inn í Kynnisferðir, Gray Line og Hópbíla á árunum 2015 og 2016 og nú hefur reksturinn snúist við. Eign sjóðanna í Gray Line hefur verið færð niður um 500 milljónir og hlutur þeirra í Kynnisferðum hefur rýrnað um nokkur hundruð milljónir.
FréttirFerðaþjónusta
Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
Félag í samstæðu flugfélagsins WOW air fékk lán frá Kópavogsbæ fyrir lóðagjöldum út af byggingu höfuðstöðva og hótels í bænum. Arion banki veitti samstæðu WOW air 650 milljóna króna lán fyrir hótelbyggingum á varnarliðssvæðinu gamla. WOW air svarar spurningum um fjármögnun félagsins en í stjórnkerfinu fer nú fram vinna við hvernig bregðast eigi við mögulegum rekstrarerfiðleikum fyrirtækja í ferðaþjónustu, stærstu og mikilvægustu atvinnugrein íslensku þjóðarinnar.
FréttirHúsnæðismál
Húsnæðis- og leiguverð hækka áfram næstu árin
Ólíklegt er að byggt verði nóg til að mæta eftirspurn, að mati greiningardeildar Arion banka. Gríðarleg fólksfjölgun er í vændum sem byggingageirinn þarf að mæta.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.