Tveir starfsmenn laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish eru formenn bæjarráða á Vestfjörðum
Formenn bæjarráða Ísafjarðar og Bolungarvíkur eru nú báðir orðnir starfsmenn laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish sem ætlar að framleiða 25 þúsund tonn fyrir 2025. Þeir Baldur Smári Eiríksson og Daníel Jakobsson hafa báðir vikið af fundum vegna þessara tengsla.
FréttirLaxeldi
148794
Stærsti eigandinn í íslensku laxeldi orðinn ríkasti maður Noregs
Gustav Magnar Witzoe, erfingi laxeldisrisans Salmar, á eignir upp á 311 milljarða króna. Salmar er stærsti eigandi Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki Íslands. Íslenska ríkið gefur fyrirtækjum eins og Arnarlaxi kvóta í laxeldi á Íslandi á meðan Salmar þarf að greiða hátt verð fyrir kvóta í Noregi.
FréttirLaxeldi
100491
Auðlindafyrirtæki á markað í Noregi: Aflandsfélag á Kýpur á nær helming hlutabréfanna
Íslensk laxeldisfyrirtæki fara á hlutabréfamarkað í Noregi eitt af öðru. Norsk laxeldisfyrirtæki eiga stærstu hlutina í íslensku félögunum. Hagnaðurinn af skráningu félaganna rennur til norsku. Engin sambærileg lög gilda um eignarhlut erlendra aðila á íslensku laxeldisauðlindinni og á fiskveiðiauðlindinni.
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar
54330
Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
Hver á að rannsaka forsendur máls Jóhanns Guðmundssonar, skrifstofustjórans í atvinnuvegaráðuneytinu sem lét fresta birtingu laga og gekk þar með erinda þriggja laxeldisfyrirtækja? Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur ekki fjármagn til að stunda frumkvæðisathuganir og óljóst er hvort málið er lögbrot eða ekki.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
2690
Skrifstofustjórinn braut verklagsreglur en ójóst er hvort hann framdi lögbrot
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur sent þremur ráðuneytum spurningar um inngrip Jóhanns Guðmundsonar í birtingu nýrra laga um fiskeldi. Nefndin skoðar nú almennt og heildstætt hvernig birtingum nýrra laga er háttað.
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar
131711
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
Birtingu nýrra laga um laxeldi var frestað í fyrrasumar að beiðni starfsmanns atvinnuvegaráðuneytisins. Frestunin fól í sér að laxeldisfyrirtækin Arctic Fish, **Arnarlax og Laxeldi Austfjarða gátu skilað inn gögnum til Skipulagsstofnunar áður en nýju lögin tóku gildi. Starfsmaðurinn var sendur í leyfi þegar upp komst um málið og starfar ekki lengur í ráðuneytinu. Engin dæmi eru fyrir sambærilegum afskiptum af birtingu laga.
FréttirLaxeldi
Formaður bæjarráðs Ísafjarðar ráðinn til norsks laxeldisfyrirtækis
Daníel Jakobsson, efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, flytur til Noregs og vinnur hjá Norway Royal Salmon. Fékk starfið í gegnum laxeldisfyrirtækið Arctic Fish á Ísafirði, sem er í eigu Norway Roayl Salmon.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.