Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli
ViðtalLífsreynsla

Varð ólétt og verð­laun­aði sig með reið­hjóli

María Ögn Guð­munds­dótt­ir von­ast til þess að sam­skipti hjól­reiða­fólks, bíl­stjóra og gang­andi fólks, batni. Mað­ur grýtti hjóla­fólk. For­dóma­full­ir og ógn­andi bíl­stjór­ar. „Fólk á öll­um getu­stig­um get­ur hjól­að"
Kvartar undan „óhæfum mannabústað“ í Vesturbænum
Fréttir

Kvart­ar und­an „óhæf­um manna­bú­stað“ í Vest­ur­bæn­um

Fyrr­ver­andi leigj­andi seg­ir allt mor­andi í myglu­svepp í hús­inu við Bræðra­borg­ar­stíg 1. Þar býr fjöldi manns, að­al­lega út­lend­ing­ar, í stök­um her­bergj­um og borg­ar fyr­ir það um 90 þús­und krón­ur. Bygg­ing­ar­full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að hús­ið ver­ið tek­ið til skoð­un­ar.
Eigandi gistihúss ósáttur við lokun lögreglu: „Talaðu bara við einhvern annan en mig“
Fréttir

Eig­andi gisti­húss ósátt­ur við lok­un lög­reglu: „Tal­aðu bara við ein­hvern ann­an en mig“

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu grein­ir frá lok­un gisti­heim­il­is á Bræðra­borg­ar­stíg á Face­book síðu sinni og deil­ir reynslu­sögu Íra sem seg­ist ósátt­ur við við­brögð AR Gu­est­hou­se.