
Kortlagning á Reykjavík, ástinni, maníunni og dauðanum
Elísabet Jökulsdóttir fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir bókina Aprílsólarkuldi. Í bókinni vitrast manni hve náskyldur skáldskapurinn getur verið geðhvörfunum; skáldskapurinn sem oft á þráhyggjukenndan hátt leitar að merkingu í merkingarsnauðum heimi.
Umsagnir