Bók

Aprílsólarkuldi

Höfundur Elísabet Jökulsdóttir
Útgefandi JPV
143 blaðsíður

Greinar

Kortlagning á Reykjavík, ástinni, maníunni og dauðanum
GagnrýniAprílsólarkuldi

Kort­lagn­ing á Reykja­vík, ást­inni, man­í­unni og dauð­an­um

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir fékk Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki skáld­verka fyr­ir bók­ina Apríl­sól­arkuldi. Í bók­inni vitr­ast manni hve ná­skyld­ur skáld­skap­ur­inn get­ur ver­ið geð­hvörf­un­um; skáld­skap­ur­inn sem oft á þrá­hyggju­kennd­an hátt leit­ar að merk­ingu í merk­ing­arsnauð­um heimi.

Umsagnir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.