Aðili

Anna Kolbrún Árnadóttir

Greinar

Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima
Fréttir

Studdi til­lögu gegn fals­frétt­um er­lend­is en ekki hér heima

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, stend­ur ekki að þings­álykt­un­ar­til­lögu um bar­áttu gegn upp­lýs­inga­óreiðu, en sam­þykkti þó sams kon­ar til­lögu í nefnd Norð­ur­landa­ráðs í sept­em­ber. Hún seg­ir ekki til­efni til að breyta um­hverf­inu á grund­velli fals­frétta sem dreift var í Brex­it-kosn­ing­un­um og þeg­ar Trump var kjör­inn 2016.
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu