Anna Katrín Snorradóttir
Aðili
Ríkissaksóknari segir varðveislu gagna ekki hafa verið ábótavant í máli Roberts Downey

Ríkissaksóknari segir varðveislu gagna ekki hafa verið ábótavant í máli Roberts Downey

·

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir tilkynningu lögreglu til Önnu Katrínar Snorradóttur, um að gögnum í máli Roberts Downey hafi verið eytt, byggða á misskilningi

Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“

Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“

·

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þvertekur fyrir það að gögnum hafi verið eytt í máli Roberts Downey hjá embættinu.

Öllum gögnum í máli Roberts Downey eytt árið 2015

Öllum gögnum í máli Roberts Downey eytt árið 2015

·

Mál Önnu Katrínar Snorradóttur gegn Roberti Downey er nú í óvissu eftir að henni var tilkynnt að öllum gögnum, í málinu sem leiddi til fangelsisdóms yfir Roberti árið 2009, hefur verið eytt. Lögmaður Önnu Katrínar mun krefjast skýringa á því hvers vegna gögnunum var eytt og hvaða heimildir liggja að baki.

Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin

Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin

·

Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir stóðu fyrir átakinu #höfumhátt og léku lykilhlutverk í atburðarásinni sem endaði með því að stjórnarsamstarfi Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins var slitið. Stundin ræddi við þær um framgöngu ráðamanna, eftirköst stjórnarslitanna, viðbrögð Alþingis við baráttu þeirra og tilraunir stjórnvalda til að breiða yfir óþægilegan raunveruleika. 

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Anna Katrín Snorradóttir

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Anna Katrín Snorradóttir
·

Anna Katrín Snorradóttir segir frá baráttu sinni fyrir bættri heilsu og samskiptum sínum við Tryggingastofnun ríkisins.

Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina

Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina

·

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er sprungin rúmlega átta mánaðum eftir að hún var mynduð. Alvarlegur trúnaðarbrestur milli Bjartrar framtíðar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokksins ákvað seint í gærkvöldi að slíta stjórnarsamstarfinu. Aðdragandi falls ríkisstjórnar Bjarna, þeirra skammlífustu sem setið hefur við stjórn á Íslandi í lýðveldissögunni, má rekja til umræðu um veitingu uppreist æru og upplýsinga sem fram...

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey

·

Anna Katrín Snorradóttir er sjötta konan til þess að leggja fram kæru á hendur Roberti Downey, áður Róberti Árna Hreiðarssyni. Anna Katrín treystir á að lögregla eigi enn gögn sem gerð voru upptæk við húsleit hjá Róberti árið 2005 en hana grunar að þar séu meðal annars myndir sem hún sendi „Rikka“ þegar hún var 15 ára gömul.

Spurningarnar sem ráðuneytið svarar ekki

Spurningarnar sem ráðuneytið svarar ekki

·

Lögreglan hefur tjáð Önnur Katrínu Snorradóttur að sönnunargögn sem lagt var hald á við rannsókn á afbrotum Roberts Downeys, áður Róberts Árna Hreiðarssonar, árið 2005 séu mögulega ekki til eða skemmd. Innanríkisráðuneytið svarar ekki Stundinni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir.