Saga ungs manns sem lýsir því hvernig hann hraktist 16 ára gamall frá fjölskyldu sinni vegna þess að hann er samkynhneigður. Hann greinir frá sjálfsvígi móður sinnar, flótta úr landi og hrottalegum morðum á vinum sínum vegna fordóma. Honum hefur verið synjað um vernd á Íslandi.
FréttirSamherjaskjölin
116940
Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
Yfirlögfræðingur Samherja, Arna Bryndís Baldvins McClure, er ræðismaður Kýpur á Íslandi, en mútugreiðslur fyrirtækisins fóru fram í gegnum dótturfélag þess á eyjunni.
FréttirSamherjaskjölin
33558
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
Samherji segir að fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hafi farið til Namibíu og gert úttekt á rekstri fyrirtækisins. Um er að ræða Jón Óttar Ólafsson, sem var rekinn frá Sérstökum saksóknara fyrir brot í starfi. Samherjaskjölin sýna að hann var fullur þátttakandi í starfseminni, fundaði með Þorsteini Má Baldvinssyni og namibísku mútuþegunum og fékk afrit af póstum um millifærslur til skattaskjóls.
RannsóknSamherjaskjölin
5774.005
Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
Gögn sýna hvernig Samherji greiddi skipulega hundruð milljóna króna í mútur til stjórnmálamanna og tengdra aðila í Namibíu, til að fá kvóta sem lagði grunn að stórum hluta hagnaði félagsins undanfarin ár. Hagnaðurinn og mútugreiðslurnar runnu í gegnum net skattaskjóla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.