Myndhöggvarar segja úrslitin ekki geta staðið
Myndhöggvarafélag Reykjavíkur hefur sent Reykjavíkurborg erindi þar sem farið er fram á að fjallað verði um niðurstöðu í samkeppni um útlistaverk í Vesturbænum. „Þetta getur ekki flokkast sem listaverk því þetta er bara hannaður hlutur,“ segir Logi Bjarnason formaður félagsins.
Fréttir
160392
Myndhöggvarar öskuillir
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík er mjög ósátt við niðurstöðu samkeppni um útlistaverk í Vesturbæ. Ástæðan er sú að sigurvegararnir eru ekki starfandi myndlistarmenn heldur arkitektar og rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Til skoðunar er að kæra samkeppnina.
Menning
423
Reisa útilistaverk um kraft hafsins
Verkið Sjávarmál gefur fólki tækifæri til að staldra við, upplifa krafta hafsins og hlusta eftir því sem náttúran hefur að segja okkur.
MenningCovid-19
246
Fönguðu ógnvekjandi fegurð tómarúmsins
Andri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir festu á filmu þá einstöku stöðu sem skapaðist í samkomubanni vegna COVID-19 faraldursins í nýrri heimildarmynd. Apausalypse, eða Tídægra, er nokkurs konar sneiðmynd af hugmyndum og hugarástandi fólks.
Menning
6176
Flytur orgeltónlist gegn hamfarahlýnun
Kristján Hrannar Pálsson flytur nýtt 21 liða verk á Klais-orgeli Hallgrímskirkju sem fjallar um hnattræna hlýnun. Hann telur orgelið vera það hljóðfæri sem fangi hvað best umfang og afleiðingar hamfarahlýnunar.
Viðtal
13431
Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra
Þegar Andra Snæ Magnasyni rithöfundi datt í hug að nota sögur fjölskyldu sinnar í bók, sem átti að breyta skynjun lesenda á tímanum sjálfum, kom aldrei annað til greina en að saga ömmu hans yrði í forgrunni. Fjölskyldan sjálf efaðist um þá hugmynd, eins og kom fram í kaffispjalli á heimili ömmunnar, Huldu Guðrúnar, í Hlaðbænum á dögunum.
FréttirLoftslagsbreytingar
Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“
„Fari sem horfir munu allir jöklar á Íslandi hverfa á næstu 200 árum,“ skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur í dagblaðið The Guardian. Nýjar myndir frá NASA sýna hvernig Okjökull hvarf.
Pistill
Andri Snær Magnason
Ef Hvalá væri hvalur
Andri Snær Magnason, rithöfundur og náttúruverndarsinni, skrifar hvernig umræðunni um orkuöryggi Vestfirðinga hefur verið stillt upp í „við“ á móti „hinum“.
Úttekt
Eyðileggingin í Eldvörpum
Eldvörp á Reykjanesi eru einstakar náttúruperlur sem verið er að raska með jarðborunum. Jarðýtum er beitt á viðkvæmu svæði sem lætur á sjá, svæði sem er á náttúruminjaskrá en engu að síður í nýtingarflokki Rammaáætlunar.
ÚttektForsetakosningar 2016
Halla Tómasdóttir: „Ég er femínisti“
Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við sjöttu spurningunni: „Telur þú að femínismi sé mikilvæg jafnréttishreyfing eða sé of öfgafullur til þess að geta komið jafnréttisbaráttu til hjálpar?“
Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við fimmtu spurningunni: „Ert þú fylgjandi ríkisreknum fjölmiðli?“
ÚttektForsetakosningar 2016
Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyrir biðröðina.“
Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við fjórðu spurningunni: „Hvort hallast þú frekar að auknum einkarekstri eða auknum ríkisrekstri, til dæmis varðandi heilbrigðiskerfi og skólakerfi?“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.