Aðili

Andri Snær Magnason

Greinar

Spyr hvort starfsfólk Moggans muni mótmæla eða beita vinnustöðvun
Fréttir

Spyr hvort starfs­fólk Mogg­ans muni mót­mæla eða beita vinnu­stöðv­un

Rit­höf­und­ur­inn Andri Snær Magna­son velt­ir fyr­ir sér hvort þol­in­mæði starfs­fólks Morg­un­blaðs­ins fyr­ir rit­stjórn­arp­istl­um sem af­neita lofts­lags­breyt­ing­um sé tak­marka­laus.
Myndhöggvarar segja úrslitin ekki geta staðið
Fréttir

Mynd­höggv­ar­ar segja úr­slit­in ekki geta stað­ið

Mynd­höggv­ara­fé­lag Reykja­vík­ur hef­ur sent Reykja­vík­ur­borg er­indi þar sem far­ið er fram á að fjall­að verði um nið­ur­stöðu í sam­keppni um út­lista­verk í Vest­ur­bæn­um. „Þetta get­ur ekki flokk­ast sem lista­verk því þetta er bara hann­að­ur hlut­ur,“ seg­ir Logi Bjarna­son formað­ur fé­lags­ins.
Myndhöggvarar öskuillir
Fréttir

Mynd­höggv­ar­ar öskuill­ir

Mynd­höggv­ara­fé­lag­ið í Reykja­vík er mjög ósátt við nið­ur­stöðu sam­keppni um út­lista­verk í Vest­ur­bæ. Ástæð­an er sú að sig­ur­veg­ar­arn­ir eru ekki starf­andi mynd­list­ar­menn held­ur arki­tekt­ar og rit­höf­und­ur­inn Andri Snær Magna­son. Til skoð­un­ar er að kæra sam­keppn­ina.
Reisa útilistaverk um kraft hafsins
Menning

Reisa útil­ista­verk um kraft hafs­ins

Verk­ið Sjáv­ar­mál gef­ur fólki tæki­færi til að staldra við, upp­lifa krafta hafs­ins og hlusta eft­ir því sem nátt­úr­an hef­ur að segja okk­ur.
Fönguðu ógnvekjandi fegurð tómarúmsins
MenningCovid-19

Föng­uðu ógn­vekj­andi feg­urð tóma­rúms­ins

Andri Snær Magna­son og Anní Ólafs­dótt­ir festu á filmu þá ein­stöku stöðu sem skap­að­ist í sam­komu­banni vegna COVID-19 far­ald­urs­ins í nýrri heim­ild­ar­mynd. Apausa­lyp­se, eða Tí­dægra, er nokk­urs kon­ar sneið­mynd af hug­mynd­um og hug­ar­ástandi fólks.
Flytur orgeltónlist gegn hamfarahlýnun
Menning

Flyt­ur org­el­tónlist gegn ham­fara­hlýn­un

Kristján Hrann­ar Páls­son flyt­ur nýtt 21 liða verk á Kla­is-org­eli Hall­gríms­kirkju sem fjall­ar um hnatt­ræna hlýn­un. Hann tel­ur org­el­ið vera það hljóð­færi sem fangi hvað best um­fang og af­leið­ing­ar ham­fara­hlýn­un­ar.
Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra
Viðtal

Æv­in­týra­leg fjöl­skyldu­saga Andra

Þeg­ar Andra Snæ Magna­syni rit­höf­undi datt í hug að nota sög­ur fjöl­skyldu sinn­ar í bók, sem átti að breyta skynj­un les­enda á tím­an­um sjálf­um, kom aldrei ann­að til greina en að saga ömmu hans yrði í for­grunni. Fjöl­skyld­an sjálf ef­að­ist um þá hug­mynd, eins og kom fram í kaffispjalli á heim­ili ömm­unn­ar, Huldu Guð­rún­ar, í Hlað­bæn­um á dög­un­um.
Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“
FréttirLoftslagsbreytingar

Andri Snær syrg­ir Ok­ið: „Hvernig skrif­ar þú líkræðu um jök­ul?“

„Fari sem horf­ir munu all­ir jökl­ar á Ís­landi hverfa á næstu 200 ár­um,“ skrif­ar Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur í dag­blað­ið The Guar­di­an. Nýj­ar mynd­ir frá NASA sýna hvernig Ok­jök­ull hvarf.
Ef Hvalá væri hvalur
Andri Snær Magnason
Pistill

Andri Snær Magnason

Ef Hvalá væri hval­ur

Andri Snær Magna­son, rit­höf­und­ur og nátt­úru­vernd­arsinni, skrif­ar hvernig um­ræð­unni um orku­ör­yggi Vest­firð­inga hef­ur ver­ið stillt upp í „við“ á móti „hinum“.
Eyðileggingin í Eldvörpum
Úttekt

Eyði­legg­ing­in í Eld­vörp­um

Eld­vörp á Reykja­nesi eru ein­stak­ar nátt­úruperl­ur sem ver­ið er að raska með jarð­bor­un­um. Jarð­ýt­um er beitt á við­kvæmu svæði sem læt­ur á sjá, svæði sem er á nátt­úru­m­inja­skrá en engu að síð­ur í nýt­ing­ar­flokki Ramm­a­áætl­un­ar.
Halla Tómasdóttir: „Ég er femínisti“
ÚttektForsetakosningar 2016

Halla Tóm­as­dótt­ir: „Ég er femín­isti“

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við sjöttu spurn­ing­unni: „Tel­ur þú að femín­ismi sé mik­il­væg jafn­rétt­is­hreyf­ing eða sé of öfga­full­ur til þess að geta kom­ið jafn­rétt­is­bar­áttu til hjálp­ar?“
Elísabet Jökulsdóttir: „Helvítis Ríkisútvarpið“
ÚttektForsetakosningar 2016

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir: „Hel­vít­is Rík­is­út­varp­ið“

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fimmtu spurn­ing­unni: „Ert þú fylgj­andi rík­is­rekn­um fjöl­miðli?“