
Viðar hafði ekki heimild stjórnar Eflingar fyrir viðskiptunum við Andra
Í lögfræðiáliti Odds Ástráðssonar fyrir stjórn Eflingar kemur fram að Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins, hafði ekki heimild til að stofna til viðskipta við Andra Sigurðsson fyrir hönd félagsins árið 2019.