90 börnum neitað um efnismeðferð frá 2015
Fréttir

90 börn­um neit­að um efn­is­með­ferð frá 2015

63 börn voru send úr landi und­an­far­in fimm ár á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar.
Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Svandís Svavars­dótt­ir um mynd­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Djörf ákvörð­un“ en „ótrú­lega spenn­andi“

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir það hefnd­ar­hyggju að hafna sam­starfi með Sjálf­stæð­is­flokki og Fram­sókn­ar­flokki. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að ekki hafi ver­ið hægt að kynna gang við­ræðna fyr­ir þing­flokkn­um vegna tíðra leka.
Andrés Ingi verður utan flokka - gagnrýnir stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum útlendinga og hamfarahlýnunar
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Andrés Ingi verð­ur ut­an flokka - gagn­rýn­ir stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í mál­efn­um út­lend­inga og ham­fara­hlýn­un­ar

Andrés Ingi Jóns­son hef­ur sagt sig úr þing­flokki Vinstri grænna og mun starfa ut­an flokka. Hann seg­ir sam­starf­ið hafa heft sig í að starfa eft­ir hug­sjón­um sín­um.
Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt
FréttirTrúmál

Trú­fé­lög spör­uðu 340 millj­ón­ir í fast­eigna­skatt

Kirkj­ur, bæna­hús, safna­hús og hús er­lendra ríkja og al­þjóða­stofn­ana eru und­an­þeg­in fast­eigna­skatti. Skatt­ur­inn á þessa að­ila hefði ann­ars ver­ið 640 millj­ón­ir króna í ár.
Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna
Fréttir

Erfða­fjárskatt­ur lækk­að­ur um tvo millj­arða króna

Fyr­ir­hug­uð laga­setn­ing Bjarna Bene­dikts­son­ar um þrepa­skipt­an erfða­fjárskatt mun kosta rík­is­sjóð tvo millj­arða á næsta ári. Frum­varp­ið var áð­ur lagt fram af Óla Birni Kára­syni og tíu þing­mönn­um Sjálf­stæð­is­flokks. Mið­flokk­ur­inn vill af­nema skatt­inn.
Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
FréttirLoftslagsbreytingar

Stað­setn­ing Vín­búða vinni gegn lofts­lags­stefnu stjórn­valda

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að stað­setn­ing versl­ana ÁTVR sé í sam­ræmi við markmið sveit­ar­stjórna í um­hverf­is- og skipu­lags­mál­um. Vín­búð í Garða­bæ var flutt úr mið­bæ í út­jað­ar. Mál­ið hef­ur feng­ið meiri um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­in­um Twitter en á Al­þingi.
Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum
FréttirUmferðarmenning

Ný lög gætu tak­mark­að um­ferð á svifryks­dög­um

Frum­varp sam­göngu­ráð­herra til nýrra um­ferð­ar­laga veit­ir sveit­ar­stjórn­um leyfi til að tak­marka fjölda bíla á göt­um vegna meng­un­ar. Strætó hef­ur blás­ið til átaks und­ir slag­orð­inu „Hvíl­um bíl­inn á grá­um dög­um“.
Þingmenn gagnrýna dylgjur Önnu Kolbrúnar um starfsfólk Alþingis
FréttirKlausturmálið

Þing­menn gagn­rýna dylgj­ur Önnu Kol­brún­ar um starfs­fólk Al­þing­is

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir um­mæli Önnu Kol­brún­ar Árna­dótt­ur um starfs­fólk Al­þing­is ómak­leg. Anna Kol­brún sagði starfs­fólk­ið taka þátt í þeim kúltúr sem heyra má á Klaust­urs­upp­tök­un­um.
Spyr hvort brenna eigi fleiri jarðneskar leifar
Fréttir

Spyr hvort brenna eigi fleiri jarð­nesk­ar leif­ar

Andrés Ingi Jóns­son spyr dóms­mála­ráð­herra hversu mik­ið pláss þurfi und­ir kirkju­garða næstu ára­tug­ina og hvort til standi að auka hlut bálfara.
Bíða eftir skipun nefndar meðan ráðherra herðir útlendingastefnuna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bíða eft­ir skip­un nefnd­ar með­an ráð­herra herð­ir út­lend­inga­stefn­una

„Þetta kem­ur mér á óvart,“ seg­ir Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, um nýja reglu­gerð Sig­ríð­ar And­er­sen sem þreng­ir að rétt­ind­um út­lend­inga.
Andrés Ingi og Rósa Björk fóru gegn flokkslínunni og studdu vantraust
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Andrés Ingi og Rósa Björk fóru gegn flokkslín­unni og studdu van­traust

Það er ekki nóg að stofna starfs­hópa til að skapa traust á stjórn­mál­un­um, sagði Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir sem studdi van­traust­stil­lögu Pírata og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gegn dóms­mála­ráð­herra vegna Lands­rétt­ar­máls­ins.
„Hef meiri áhyggjur af hundrað daga hömlum á tjáningarfrelsi en einhverri virðisaukaskattsprósentu“
Fréttir

„Hef meiri áhyggj­ur af hundrað daga höml­um á tján­ing­ar­frelsi en ein­hverri virð­is­auka­skatts­pró­sentu“

Fjöldi þing­manna tel­ur Rík­is­út­varp­ið vera rót vand­ans í ís­lensku fjöl­miðlaum­hverfi. Andrés Ingi Jóns­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, beindi sjón­um að lög­bann­inu á um­fjöll­un um fjár­mál vald­hafa og tregðu hins op­in­bera til að svara fjöl­miðl­um.