Kærunefnd útlendingamála birti ekki opinberlega fjölda úrskurða sinna í málum hælisleitenda í tíð fráfarandi formanns. Kærunefndin veitti Stundinni ekki upplýsingar, en úrskurðarnefnd upplýsingamála felldi ákvörðunina niður og sagði ekki farið að lögum. Þingmaður segir kærunefndina hafa gengið lengra en lög segja til um.
Fréttir
Landsréttur sneri sakfellingu í sýknu í 15 prósentum kynferðisbrotamála
Refsing var milduð í 26 prósentum þeirra kynferðisbrotamála sem Landsréttur fjallaði um á árunum 2018 til 2020. Landsréttur staðfesti dóma héraðsdóms í 45 prósentum tilfella.
Fréttir
Vill breyta fjárlagafrumvarpi og gera tíðavörur gjaldfrjálsar
Það að gera tíðavörur aðgengilegar ókeypis fyrir ákveðna hópa myndi kosta 280 milljónir króna sem er sama upphæð og hækka á sóknargjöld um. Andrés Ingi Jónsson hefur lagt fram breytingatillögu við fjárlög þessa efnis.
Pistill
Andrés Ingi Jónsson
Ókeypis tíðavörur fyrir öll sem þurfa
Sjálfsagt sanngirnismál sem því miður hefur aldrei orðið neitt úr, skrifar Andrés Ingi Jónsson þingmaður sem lagt hefur fram tillögu um gjaldfrjálsar tíðavörur.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
Skrifstofustjórinn braut verklagsreglur en ójóst er hvort hann framdi lögbrot
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur sent þremur ráðuneytum spurningar um inngrip Jóhanns Guðmundsonar í birtingu nýrra laga um fiskeldi. Nefndin skoðar nú almennt og heildstætt hvernig birtingum nýrra laga er háttað.
FréttirLoftslagsbreytingar
Gefum loftslagsráði meiri tíma
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur ekki tímabært að breyta eigi skipan og hlutverki loftslagsráð þrátt fyrir gagnrýni Landverndar og þingmanns.
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
Andrés Ingi Jónsson segir aðskilnaðarkúltúr hafa einkennt starfið innan þingflokks Vinstri grænna. Flokkurinn hafi þá gefið allt of mikið eftir í stjórnarsáttmála og Sjálfstæðisflokkurinn hafi of mikil völd. Þá segir hann Sjálfstæðisflokk nýta COVID-kreppuna til að koma að umdeildum málum.
Fréttir
Andrés Ingi um vegaframkvæmdir: „Stjórnarflokkarnir ákváðu að hleypa einkaaðilum á spenann“
Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir það hafa legið fyrir að samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila við vegaframkvæmdir yrði dýrara en ef ríkið hefði gert það. Hann vísar í yfirlýsingu framkvæmdastjóra FÍB sem segir að ríkið verði að fara betur með almannafé.
Fréttir
Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Engin vinna er hafin við að mæta kröfum laga um kynrænt sjálfræði hvað varðar kynhlutlaus baðherbergi á vinnustöðum. Vinnueftirlitið telur skiptar skoðanir um málið á vinnustöðum. Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir ólíðandi að ekki sé unnið í samræmi við lög í félagsmálaráðuneytinu.
Fréttir
Rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á kynhlutlaus baðherbergi
Samkvæmt lögum um kynrænt sjálfræði munu rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á hlutlaust einstaklingssalerni ef þeir vilja á annað borð skipta salernum í karla- og kvennaklósett. Hlutlaus skráning kyns var heimiluð í fyrra.
Fréttir
Spyr hvenær boðið verði upp á kynhlutlaus baðherbergi
Ný lög um kynrænt sjálfræði heimila hlutlausa skráningu kyns. Andrés Ingi Jónsson vill vita hvenær búningsaðstöður og salerni muni mæta þessum skilyrðum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.