Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
Stundin ræddi við fólk sem sótt hefur athafnir á Íslandi þar sem hugvíkkandi efnis frá Suður-Ameríku er neytt. Tugir manns koma saman undir handleiðslu erlends „shaman“ sem leiðir þau í gegnum reynsluna sem er líkamlega og andlega krefjandi. Viðmælendur lýsa upplifuninni sem dauða og endurfæðingu sem gjörbreyti raunveruleikanum, en varað er við því að þau geti verið hættuleg.
PistillAndleg málefni
Bragi Páll Sigurðarson
Færri orð
Alvarlegar afleiðingar geta fylgt því þegar fólk missir stjórn á hugsunum sínum. Þá er gott að verða sér út um andleg verkfæri til að ná þeirri stjórn aftur.
FréttirGamla fréttin
Draugagangur við Bústaðaveg
Árið 1994 var allt í hers höndum í íbúð við Bústaðaveg. Þrengt að hálsi húsmóður. Rafmagnstæki biluðu. Eigandinn, Hreiðar Jónsson, leitaði til Njáls Torfasonar miðils sem brást skjótt við. Fjöldi beiðna vegna draugagangs enn í dag.
FréttirAndleg málefni
Hópur sálfræðinga og geðlækna segir Trump óhæfan í embætti
Í opnu bréfi lýsir hópur sérfræðinga þungum áhyggjum af andlegu ástandi Donald Trumps. Geð hans sé svo óstöðugt að hann ætti hreinlega ekki að gegna valdamesta embætti heims.
FréttirAndleg málefni
Hættu að vera dólgur í umferðinni
Ásdís Olsen kennir fólki núvitund eða mindfulness. Sjálf tileinkaði hún sér þessa tækni eftir að hafa fengið kvíðakast og leitað á bráðamóttöku. Núvitund skapar hugarró og gerir fólk fært að njóta augnabliksins. Aðferðin hefur bjargað fólki úr sálarháska og gert fólk að umburðarlyndari ökumönnum.
FréttirAndleg málefni
Rasismi er geðveiki
Geðlæknirinn Alvin F. Poussaint segir að kynþáttafordómar séu veruleikafirring og einkenni geðrænna vandamála.
PistillAndleg málefni
Gunnar Jónsson
Allt er áróður
Eftir andlega upplifun við sturtusöng vonar Gunnar Jónsson að mannkynið geti fundið þjóðfélagsstrúktúr sem hentar öllum.
Viðtal
„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“
Líf hans hefur ekki alltaf verið leikandi. Hann starfaði í íslenska fjármálageiranum á árunum fyrir hrun, var skuldum vafinn og leið eins og hann væri fangi eigin lífs. Davíð Rafn Kristjánsson var að gefa út sína fyrstu skáldsögu, Burning Karma, hjá breska forlaginu Wild Pressed Books. Hann hafði ekkert skrifað nema þurrar lögfræðiritgerðir þegar hann byrjaði á sögunni. Davíð vinnur nú að nýrri skáldsögu um listamann en segist hvorki skilja nútímalist né listir almennt. Hann málar myndir í þeim tilgangi að skilja umfjöllunarefnið betur og líkir lífinu við einlægt rannsóknarverkefni í þágu listagyðjunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.