Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
ÚttektAndleg málefni

Aya­huasca-at­hafn­ir æ vin­sælli á Ís­landi: „Þetta brýt­ur á þér heil­ann“

Stund­in ræddi við fólk sem sótt hef­ur at­hafn­ir á Ís­landi þar sem hug­víkk­andi efn­is frá Suð­ur-Am­er­íku er neytt. Tug­ir manns koma sam­an und­ir hand­leiðslu er­lends „sham­an“ sem leið­ir þau í gegn­um reynsl­una sem er lík­am­lega og and­lega krefj­andi. Við­mæl­end­ur lýsa upp­lif­un­inni sem dauða og end­ur­fæð­ingu sem gjör­breyti raun­veru­leik­an­um, en var­að er við því að þau geti ver­ið hættu­leg.
Færri orð
Bragi Páll Sigurðarson
PistillAndleg málefni

Bragi Páll Sigurðarson

Færri orð

Al­var­leg­ar af­leið­ing­ar geta fylgt því þeg­ar fólk miss­ir stjórn á hugs­un­um sín­um. Þá er gott að verða sér út um and­leg verk­færi til að ná þeirri stjórn aft­ur.
Draugagangur við Bústaðaveg
FréttirGamla fréttin

Drauga­gang­ur við Bú­staða­veg

Ár­ið 1994 var allt í hers hönd­um í íbúð við Bú­staða­veg. Þrengt að hálsi hús­móð­ur. Raf­magns­tæki bil­uðu. Eig­and­inn, Hreið­ar Jóns­son, leit­aði til Njáls Torfa­son­ar mið­ils sem brást skjótt við. Fjöldi beiðna vegna drauga­gangs enn í dag.
Hópur sálfræðinga og geðlækna segir Trump óhæfan í embætti
FréttirAndleg málefni

Hóp­ur sál­fræð­inga og geð­lækna seg­ir Trump óhæf­an í embætti

Í opnu bréfi lýs­ir hóp­ur sér­fræð­inga þung­um áhyggj­um af and­legu ástandi Don­ald Trumps. Geð hans sé svo óstöð­ugt að hann ætti hrein­lega ekki að gegna valda­mesta embætti heims.
Hættu að vera dólgur í umferðinni
FréttirAndleg málefni

Hættu að vera dólg­ur í um­ferð­inni

Ás­dís Ol­sen kenn­ir fólki nú­vit­und eða mind­ful­ness. Sjálf til­eink­aði hún sér þessa tækni eft­ir að hafa feng­ið kvíðakast og leit­að á bráða­mót­töku. Nú­vit­und skap­ar hug­ar­ró og ger­ir fólk fært að njóta augna­bliks­ins. Að­ferð­in hef­ur bjarg­að fólki úr sál­ar­háska og gert fólk að um­burð­ar­lynd­ari öku­mönn­um.
Rasismi er geðveiki
FréttirAndleg málefni

Ras­ismi er geð­veiki

Geð­lækn­ir­inn Al­vin F. Poussaint seg­ir að kyn­þátta­for­dóm­ar séu veru­leikafirr­ing og ein­kenni geð­rænna vanda­mála.
Allt er áróður
Gunnar Jónsson
PistillAndleg málefni

Gunnar Jónsson

Allt er áróð­ur

Eft­ir and­lega upp­lif­un við sturtu­söng von­ar Gunn­ar Jóns­son að mann­kyn­ið geti fund­ið þjóð­fé­lagsstrúkt­úr sem hent­ar öll­um.
„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“
Viðtal

„Ég ákvað bara einn dag­inn að verða rit­höf­und­ur“

Líf hans hef­ur ekki alltaf ver­ið leik­andi. Hann starf­aði í ís­lenska fjár­mála­geir­an­um á ár­un­um fyr­ir hrun, var skuld­um vaf­inn og leið eins og hann væri fangi eig­in lífs. Dav­íð Rafn Kristjáns­son var að gefa út sína fyrstu skáld­sögu, Burn­ing Karma, hjá breska for­laginu Wild Pressed Books. Hann hafði ekk­ert skrif­að nema þurr­ar lög­fræði­rit­gerð­ir þeg­ar hann byrj­aði á sög­unni. Dav­íð vinn­ur nú að nýrri skáld­sögu um lista­mann en seg­ist hvorki skilja nú­tíma­list né list­ir al­mennt. Hann mál­ar mynd­ir í þeim til­gangi að skilja um­fjöll­un­ar­efn­ið bet­ur og lík­ir líf­inu við ein­lægt rann­sókn­ar­verk­efni í þágu lista­gyðj­unn­ar.