Andlát
Flokkur
Minnast brautryðjanda í baráttunni gegn kynferðisofbeldi

Minnast brautryðjanda í baráttunni gegn kynferðisofbeldi

·

„Íslenska þjóðin hefur líka lært af Pálu að greina frá ef brotið er á fólki, og að standa með sjálfri sér þar til réttlætinu er náð,“ skrifar vinkona Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur í minningargrein. „Þú þoldir aldrei að vera kölluð hetja því þú varst bara þú,“ skrifar dóttir hennar.

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

·

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hefur fyrirfarið sér,“ segir Jóhannes Gísli Eggertsson snappari, í yfirlýsingu um sögusagnir þess efnis að maður hefði svipt sig lífi í kjölfar tálbeituaðgerðar hans. Í síðustu viku birti hann myndband af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lögreglan veitir engar upplýsingar en segir að slíkt tálbeitumál sé til rannsóknar.

„Yndið mitt, Stefán Karl Stefánsson, er látinn“

„Yndið mitt, Stefán Karl Stefánsson, er látinn“

·

Stefán Karl Stefánsson leikari er fallinn frá, 43 ára gamall, eftir baráttu við illvígt krabbamein.

Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

·

Bláókunnugt fólk hefur sýnt Evu Hauksdóttur, móður Hauks Hilmarssonar, samhug vegna yfirlýsinga um fráfall hans í Sýrlandi. Eva biður um hjálp við að kortleggja ferðir hans. Haukur barðist gegn Íslamska ríkinu en virðist hafa verið felldur af tyrkneska hernum sem flokkar kúrdíska uppreisnarmenn í Sýrlandi sem hryðjuverkamenn.

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

Birgitta Jónsdóttir
·

Þorsteinn frá Hamri skilur eftir sig djúp spor í þjóðarsálina án þess þó að fólk viti endilega af því, skrifar Birgitta Jónsdóttir, sem kveður hann með djúpstæðum trega.

Missti bróður sinn á jóladag

Missti bróður sinn á jóladag

·

Hólmfríður Ólafsdóttir missti bróður sinn á jóladag og föður þegar hún var að hefja framhaldsskólanám. Eftir slys varð hún að skipta um starfsvettvang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reynir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heimsækir reglulega einstæðinga og segir að margir séu einmana. Hún ráðleggur þeim sem vilja hjálpa öðrum að gerast heimsóknarvinir.

48 dauðsföll vegna lyfjanotkunar á síðasta ári

48 dauðsföll vegna lyfjanotkunar á síðasta ári

·

Embætti landlæknis var með 48 dauðsföll vegna lyfjanotkunar til skoðunar á síðasta ári. Flestir höfðu áður verið lagðir inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar. Verkefnisstjóri lyfjamála kallar eftir auknu samstarfi við lögreglu.

Hópurinn sem grunaður er um að hafa banað Arnari leiddur fyrir dómara

Hópurinn sem grunaður er um að hafa banað Arnari leiddur fyrir dómara

·

Þau sem grunuð eru um að hafa valdið dauða Arnars Jónssonar Aspar voru leidd fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem gæsluvarðhald var samþykkt.

Hópur fólks handtekinn eftir manndráp í Mosfellsdal

Hópur fólks handtekinn eftir manndráp í Mosfellsdal

·

Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í kvöld. Málið er talið tengjast handrukkun.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk

·

Umræða um dánaraðstoð hefur ekki farið fram hjá Landlæknisembættinu, en Birgir Jakobsson landlæknir er alfarið á móti þeirri hugmynd að boðið yrði upp á dánaraðstoð hér á landi. „Við eigum frekar að virða líf heldur en að taka líf,“ segir hann og bendir á að boðið sé upp á líknarmeðferð sem geri dauðvona sjúklingum kleift að fá mannsæmandi endalok.

Stofna félag um dánaraðstoð

Stofna félag um dánaraðstoð

·

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð, var stofnað í janúar. Tilgangur félagsins er að stuðla að opinni, uppbyggilegri og víðtækri umræðu um dánaraðstoð og að vinna að því að samþykkt verði löggjöf um að við vissar aðstæður og að uppfylltum ströngum skilyrðum verði dánaraðstoð valkostur fyrir þá sem kjósa að mæta örlögum sínum með þeim hætti.

Studdi eiginmanninn í sjálfsvíginu

Studdi eiginmanninn í sjálfsvíginu

·

Steinar Pétursson tók ákvörðun um að deyja í heimalandi eiginkonu sinnar, Sviss. Á brúðkaupsdaginn þeirra, í byrjun mars 2013, héldu þau utan, þar sem hann lést eftir að hafa tekið banvæna lyfjablöndu hjá stofnun sem veitir löglega dánaraðstoð. Steinar var orðinn mjög veikur vegna illkynja heilaæxlis og kaus að fara þessa leið til þess að deyja á meðan hann vissi enn hver hann var. Ekkja hans, Sylviane Lecoultre Pétursson, ákvað að styðja hann í þessu ferli, sækja um dánaraðstoðina, afla nauðsynlegra gagna, kaupa fyrir hann flug og koma honum út, þar sem fjölskyldan sat hjá honum á meðan hann var að deyja. Hún efnir nú loforð við hann með því að vinna að því að opna umræðuna í gegnum Lífsvirðingu - félag um dánaraðstoð.