María Ósk Sigurðardóttir látin: „Hún heillaði alla sem hún hitti“
Fréttir

María Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir lát­in: „Hún heill­aði alla sem hún hitti“

María Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir lést 2. júlí og skil­ur eft­ir sig stóra fjöl­skyldu, með­al ann­ars fjög­ur börn og tvö barna­börn. Gest­ný Rós, syst­ir Maríu, ræð­ir við Stund­ina um syst­ur sína eins og hún var og eins og fjöl­skyld­an vill að henn­ar verði minnst, með virð­ingu og kær­leika.
Tveir í haldi vegna andláts konu í Hafnarfirði
Fréttir

Tveir í haldi vegna and­láts konu í Hafnar­firði

Kon­an fannst lát­in í heima­húsi eft­ir að til­kynnt var um mál­ið og lög­regla hélt á stað­inn. Menn­irn­ir voru hand­tekn­ir í þágu rann­sókn­ar­inn­ar.
Minnast brautryðjanda í baráttunni gegn kynferðisofbeldi
Fréttir

Minn­ast braut­ryðj­anda í bar­átt­unni gegn kyn­ferð­isof­beldi

„Ís­lenska þjóð­in hef­ur líka lært af Pálu að greina frá ef brot­ið er á fólki, og að standa með sjálfri sér þar til rétt­læt­inu er náð,“ skrif­ar vin­kona Sigrún­ar Pálínu Ingvars­dótt­ur í minn­ing­ar­grein. „Þú þold­ir aldrei að vera köll­uð hetja því þú varst bara þú,“ skrif­ar dótt­ir henn­ar.
Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns
Fréttir

Snapp­ari sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir af meintu sjálfs­vígi manns

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hef­ur fyr­ir­far­ið sér,“ seg­ir Jó­hann­es Gísli Eggerts­son snapp­ari, í yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir þess efn­is að mað­ur hefði svipt sig lífi í kjöl­far tál­beitu­að­gerð­ar hans. Í síð­ustu viku birti hann mynd­band af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lög­regl­an veit­ir eng­ar upp­lýs­ing­ar en seg­ir að slíkt tál­beitu­mál sé til rann­sókn­ar.
„Yndið mitt, Stefán Karl Stefánsson, er látinn“
Fréttir

„Ynd­ið mitt, Stefán Karl Stef­áns­son, er lát­inn“

Stefán Karl Stef­áns­son leik­ari er fall­inn frá, 43 ára gam­all, eft­ir bar­áttu við ill­vígt krabba­mein.
Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann
FréttirHælisleitendur

Móð­ir Hauks ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um um hann

Bláókunn­ugt fólk hef­ur sýnt Evu Hauks­dótt­ur, móð­ur Hauks Hilm­ars­son­ar, sam­hug vegna yf­ir­lýs­inga um frá­fall hans í Sýr­landi. Eva bið­ur um hjálp við að kort­leggja ferð­ir hans. Hauk­ur barð­ist gegn Íslamska rík­inu en virð­ist hafa ver­ið felld­ur af tyrk­neska hern­um sem flokk­ar kúr­díska upp­reisn­ar­menn í Sýr­landi sem hryðju­verka­menn.
„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólg­ar inni mér“

Þor­steinn frá Hamri skil­ur eft­ir sig djúp spor í þjóð­arsál­ina án þess þó að fólk viti endi­lega af því, skrif­ar Birgitta Jóns­dótt­ir, sem kveð­ur hann með djúp­stæð­um trega.
Missti bróður sinn á jóladag
Viðtal

Missti bróð­ur sinn á jóla­dag

Hólm­fríð­ur Ólafs­dótt­ir missti bróð­ur sinn á jóla­dag og föð­ur þeg­ar hún var að hefja fram­halds­skóla­nám. Eft­ir slys varð hún að skipta um starfs­vett­vang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reyn­ir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heim­sæk­ir reglu­lega ein­stæð­inga og seg­ir að marg­ir séu einmana. Hún ráð­legg­ur þeim sem vilja hjálpa öðr­um að ger­ast heim­sókn­ar­vin­ir.
48 dauðsföll vegna lyfjanotkunar á síðasta ári
Fréttir

48 dauðs­föll vegna lyfja­notk­un­ar á síð­asta ári

Embætti land­lækn­is var með 48 dauðs­föll vegna lyfja­notk­un­ar til skoð­un­ar á síð­asta ári. Flest­ir höfðu áð­ur ver­ið lagð­ir inn á bráða­deild vegna lyfja­eitr­un­ar. Verk­efn­is­stjóri lyfja­mála kall­ar eft­ir auknu sam­starfi við lög­reglu.
Hópurinn sem grunaður er um að hafa banað Arnari leiddur fyrir dómara
Fréttir

Hóp­ur­inn sem grun­að­ur er um að hafa ban­að Arn­ari leidd­ur fyr­ir dóm­ara

Þau sem grun­uð eru um að hafa vald­ið dauða Arn­ars Jóns­son­ar Asp­ar voru leidd fyr­ir Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur þar sem gæslu­varð­hald var sam­þykkt.
Hópur fólks handtekinn eftir manndráp í Mosfellsdal
FréttirManndráp í Mosfellsdal

Hóp­ur fólks hand­tek­inn eft­ir mann­dráp í Mos­fells­dal

Karl­mað­ur á fer­tugs­aldri fannst lát­inn í kvöld. Mál­ið er tal­ið tengj­ast hand­rukk­un.
Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk
Fréttir

Hættu­legt ef við fær­um yf­ir þessi mörk

Um­ræða um dán­ar­að­stoð hef­ur ekki far­ið fram hjá Land­læknisembætt­inu, en Birg­ir Jak­obs­son land­lækn­ir er al­far­ið á móti þeirri hug­mynd að boð­ið yrði upp á dán­ar­að­stoð hér á landi. „Við eig­um frek­ar að virða líf held­ur en að taka líf,“ seg­ir hann og bend­ir á að boð­ið sé upp á líkn­ar­með­ferð sem geri dauð­vona sjúk­ling­um kleift að fá mann­sæm­andi enda­lok.