Álver
Fréttamál
Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins

Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins

·

Lagasetningin til að sporna við skattahagræðingu álfyrirtækjanna á Íslandi mun ekki hafa mikil áhrif á Norðurál og Alcoa. Vaxtagreiðslur Norðuráls frá Íslandi til eigin fyrirtækis í Bandaríkjunum nema rúmlega 84 milljónum, hærri upphæð en sambærilegar greiðslur hjá Alcoa.

Alcoa: Lagasetningin hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 milljarða vaxtagreiðslur 2014 og 2015

Alcoa: Lagasetningin hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 milljarða vaxtagreiðslur 2014 og 2015

·

Vaxtgreiðslur álfyrirtækisins Alcoa hafa almennt verið undir þeim viðmiðum sem kveðið er á um í nýjum lögum um tekjuskatt. Lagabreytingin sem á að koma í veg fyrir skattaundanskot slíkra fyrirtækja virðist því ekki hafa mikil áhrif. Forstjóri Alcoa segir að fyrirtækið vinni að því að kanna áhrif lagabreytingarinnar á starfsemi álfyrirtækisins.

Óskattlagðar vaxtagreiðslur Alcoa úr álverinu nema 67 milljörðum króna

Óskattlagðar vaxtagreiðslur Alcoa úr álverinu nema 67 milljörðum króna

·

Vaxtagreiðslur álversins á Reyðarfirði til félags í eigu Alcoa í Lúxemborg eru rúmlega tveimur milljörðum króna hærri en bókfært tap álversins á Íslandi. Síðasta ríkisstjórn breytti lögum um tekjuskatt til að koma í veg fyrir slíka skattasnúninga. Indriði Þorláksson segir að lagabreytingarnar séu ekki nægilega róttækar til að koma í veg fyrir skattaundanskot með lánaviðskiptum á milli tengdra félaga.

Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi

Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi

·

Norsk mengunarlöggjöf er með talsvert öðru sniði en sú íslenska. Í henni eru heimildir fyrir því að refsa stjórnendum fyrirtækja sérstaklega, fremji þau ítrekað það sem kallað er „mengunarglæpi“. Reglulegt eftirlit fagaðila með vöktun álvera og hegning fyrir brot á mengunarlögum, sem er viðtekinn siður í Noregi, þekkist ekki á íslandi.

Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna

Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna

·

Ómar Ragnarsson segir gömlum virkjanaáformum laumað inn undir nýjum formerkjum með einum eða öðrum hætti.

Orkuveitan neitar að svara spurningum um einn óhagstæðasta orkusamning heims

Orkuveitan neitar að svara spurningum um einn óhagstæðasta orkusamning heims

·

Orkuveita Reykjavíkur gerði sérlega óhagstæðan samning við Norðurál, sem kemur niður á íbúum sveitarfélagsins.

Spilling, skattsvik og mútur

Lára Hanna Einarsdóttir

Spilling, skattsvik og mútur

Lára Hanna Einarsdóttir
·

Lára Hanna Einarsdóttir skrifar um það sem ekki má nefna.

Skattafléttur álfyrirtækjanna: Vaxtakjör Norðuráls hjá móðurfélagi sínu tekin út úr opinberum ársreikningi

Skattafléttur álfyrirtækjanna: Vaxtakjör Norðuráls hjá móðurfélagi sínu tekin út úr opinberum ársreikningi

·

Skýring með lánakjörum Norðuráls er ekki birt í ársreikningi fyrirtækisins. Móðurfélag Norðuráls hefur lækkað vexti Norðuráls ehf. niður 5 prósentum. Indriði Þorláksson segir að fyrirtækið noti fléttur til að komast hjá skattgreiðslum á Íslandi en Norðurál segir að vaxtakjör fyrirtækisins séu ákveðin hjá „óháðum“ aðila.

Indriði um skattgreiðslur Norðuráls: „Með þessari fléttu næst tvennt“

Indriði um skattgreiðslur Norðuráls: „Með þessari fléttu næst tvennt“

·

Indriði Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, er gagnrýninn á ársreikninga Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga. Hann segir að ýmislegt í reikningum fyrirtækisins bendi til að það noti „fléttu“ til að komast hjá skattgreiðslum.

Rafbílar frekar en stóriðja

Jóhannes Benediktsson

Rafbílar frekar en stóriðja

Jóhannes Benediktsson
·

Þjóðhagslega óarðbær stóriðja getur vikið fyrir rafbílum og þannig geta tveir mengunarvaldar horfið á einu bretti, eins og Jóhannes Benediktsson bendir á.

Svona sleppa álfyrirtækin við að borga skatta á Íslandi

Svona sleppa álfyrirtækin við að borga skatta á Íslandi

·

Norðurál hefur greitt 74 milljarða í fjármagnskostnað, mest til eigin móðurfélags, á sama tíma og fyrirtækið hefur skilað bókfærðum hagnaði upp á 45 milljarða króna. Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir fyrirtækið nota „fléttu“ til að komast hjá skattgreiðslum á Íslandi. Öll álfyrirtækin þrjú beita ýmsum aðferðum til að eiga í sem mestum viðskiptum við móðurfélög sín og önnur tengd fyrirtæki. Álfyrirtækin segja að um eðlileg lán vegna fjárfestinga sé að ræða. Unnið er að breytingum á skattalögum í fjármálaráðuneytinu sem eiga að girða fyrir óeðlileg viðskipti tengdra fyrirtækja.

Af 56 milljarða tekjum álversins í Straumsvík renna aðeins 2 milljarðar til hins opinbera

Af 56 milljarða tekjum álversins í Straumsvík renna aðeins 2 milljarðar til hins opinbera

·

Ragnheiður Elín Árnadóttir telur að afleiðingarnar af lokun álversins í Straumsvík yrðu slæmar fyrir Hafnarfjörð og orðspor Íslands. Sjö stórnotendur á Íslandi nota 80 prósent þess rafmagns sem framleitt er á Íslandi. Útflutningsverðmæti áls nemur 226 milljörðum á ári en einungis örfá prósent af þeim tekjum skila sér til hins opinbera, eða 3,6 prósent í tilfelli álversins í Straumsvík.