Aðili

Alþýðusamband Íslands

Greinar

„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Viðtal

„Af­komu­ör­yggi er leið­in út úr krepp­unni“

Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ hef­ur stað­ið í ströngu und­an­farna mán­uði í svipti­vind­um á vinnu­mark­aði. Covid-krepp­an hef­ur vald­ið því að fram­leiðni hef­ur dreg­ist sam­an um hundruð millj­arða og út­lit er fyr­ir nokk­ur hundruð millj­arða króna minni fram­leiðni á næsta ári held­ur en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. At­vinnu­leysi hef­ur náð hæstu hæð­um og mik­ill þrýst­ing­ur hef­ur ver­ið á launa­fólk að taka á sig kjara- og rétt­inda­skerð­ing­ar. Hún var­ar við því að stjórn­völd geri mis­tök út frá hag­fræði­kenn­ing­um at­vinnu­rek­enda.
Nýtt stéttarfélag beitir blekkingum og ósannindum
Fréttir

Nýtt stétt­ar­fé­lag beit­ir blekk­ing­um og ósann­ind­um

Í lög­um Stétt­ar­fé­lags­ins Kóps, sem stofn­að var í byrj­un árs, er því rang­lega hald­ið fram að fé­lag­ið sé að­ili að Starfs­greina­sam­band­inu og Sjó­manna­sam­band­inu. Formað­ur Starfs­greina­sam­bands­ins seg­ir að ver­ið sé að blekkja fólk. ASÍ var­ar launa­fólk við fé­lag­inu.
ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

ASÍ for­dæm­ir af­skipti Kristjáns Lofts­son­ar af stétta­fé­lags­að­ild starfs­manna

For­svars­menn Hvals hf. eru sagð­ir hafa bann­að starfs­mönn­um að vera í Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness. ASÍ seg­ir þetta skýrt lög­brot. Hval­ur hf. tap­aði ný­lega dóms­máli í Hæsta­rétti sem rek­ið var af Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness fyr­ir hönd fé­lags­manns.
Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­stjóri borg­ar­inn­ar: Borg­ara­laun gætu skap­að fyr­ir­tækj­um gróða­tæki­færi en bitn­að á þeim fá­tæk­ustu

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka sam­þykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kort­lagn­ing­ar á borg­ara­laun­um. Fjár­mála­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­rýn­ir hug­mynd­irn­ar og Al­þýðu­sam­band­ið tel­ur óráð að rík­is­sjóð­ur fjár­magni skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu allra lands­manna.
Efling sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um „áróður ASÍ“
Fréttir

Efl­ing send­ir frá sér harð­orða yf­ir­lýs­ingu um „áróð­ur ASÍ“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, sak­ar for­seta Al­þýðu­sam­bands Ís­lands, um að tala eins og Sam­tök at­vinnu­lífs­ins.
Rangfærslur í fréttatilkynningu ASÍ
FréttirACD-ríkisstjórnin

Rang­færsl­ur í frétta­til­kynn­ingu ASÍ

Trygg­inga­stofn­un fylgdi ekki gild­andi lög­um held­ur „vilja lög­gjaf­ans“ við út­greiðslu elli­líf­eyr­is í janú­ar og fe­brú­ar.
Ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir að draga úr vægi vaxta- og barnabóta
Fréttir

Rík­is­stjórn­in gagn­rýnd fyr­ir að draga úr vægi vaxta- og barna­bóta

„Við­mið­un­ar­fjár­hæð­ir barna­bóta hækka ein­ung­is um 3% og halda þannig ekki í við áætl­að­ar hækk­an­ir á vísi­tölu neyslu­verðs milli ára hvað þá við launa­þró­un,” seg­ir í um­sögn Al­þýðu­sam­bands­ins.