Flokkur

Alþjóðasamskipt

Greinar

Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.
Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð
Fréttir

Borg­ar­full­trúi stíg­ur fram sem ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um til að kenna ábyrgð

„Ég er ekki bara kyn­ferð­is­brota­þoli held­ur er ég líka ger­andi,“ seg­ir Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, sem stíg­ur fram með það að marki að sýna hvernig eigi að axla ábyrgð. Hann seg­ist til­bú­inn til þess að gera allt sem í hans valdi stend­ur til að lina þján­ing­ar þeirra sem hann skað­aði með gjörð­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu