Fátækustu ríkin greiða skuldir og skera niður í stað þess að byggja upp
Fréttir

Fá­tæk­ustu rík­in greiða skuld­ir og skera nið­ur í stað þess að byggja upp

Á und­an­förn­um ár­um hafa þró­un­ar­lönd var­ið æ hærra hlut­falli tekna sinna í að end­ur­greiða er­lend­ar skuld­ir. Þrjú ríki sem eru á lána­áætl­un hjá Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðn­um skáru nið­ur rík­is­út­gjöld um 20 pró­sent á tíma­bil­inu 2016 til 2018.
Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst
Fréttir0,1 prósentið

Hlut­deild há­tekju­hópa í heild­ar­tekj­um lands­manna eykst

Há­tekju­hóp­arn­ir taka til sín æ hærra hlut­fall heild­ar­tekna á Ís­landi þrátt fyr­ir að tekjuó­jöfn­uð­ur mæl­ist minni en ann­ars stað­ar sam­kvæmt Gini-stuðl­in­um. Fjár­magn­s­tekj­ur koma einkum í hlut tekju­hæstu og eigna­mestu lands­manna en eru skatt­lagð­ar minna en launa­tekj­ur.
AGS: Æskilegt að hækka auðlinda- og eignaskatta á Íslandi
FréttirACD-ríkisstjórnin

AGS: Æski­legt að hækka auð­linda- og eigna­skatta á Ís­landi

Ís­lensk stjórn­völd sjá eft­ir því að hafa auk­ið rík­is­út­gjöld of mik­ið í fjár­lög­um árs­ins 2017 að því er fram kom á fund­um emb­ætt­is­manna við sendi­nefnd Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Geng­inu verð­ur leyft að styrkj­ast til að skapa svig­rúm til vaxta­lækk­ana.
Réttað yfir forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
FréttirSpilling

Rétt­að yf­ir for­stjóra Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins

Christ­ine Lag­ar­de, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Frakk­lands og nú­ver­andi for­stjóri AGS sæt­ir rann­sókn franskra yf­ir­valda og mun fara fyr­ir rétt vegna 400 millj­óna evra ein­greiðslu til fransks stjórn­mála- og við­skipta­manns. Gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur lýst yf­ir full­um stuðn­ingi við Lag­ar­de á með­an rann­sókn máls­ins stend­ur yf­ir.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar Íslendinga við
FréttirRíkisfjármál

Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn var­ar Ís­lend­inga við

Hætta er á of­hitn­un í ís­lensku efna­hags­lífi ef stjórn­völd gæta ekki var­úð­ar. Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn fagn­ar fækk­un tekju­skatt­þrepa og ráð­legg­ur Ís­lend­ing­um að hækka virð­is­auka­skatta. Hugs­an­leg úr­sögn Breta úr ESB gæti skað­að út­flutn­ings­grein­ar.
Ríkisstjórnin stefnir á að færri fái barnabætur
Fréttir

Rík­is­stjórn­in stefn­ir á að færri fái barna­bæt­ur

Rík­is­stjórn­in vill breyta barna­bóta­kerf­inu sam­kvæmt ráð­legg­ing­um Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Barna­bæt­ur á Ís­landi eru nú þeg­ar lægri en í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku.