Fátækustu ríkin greiða skuldir og skera niður í stað þess að byggja upp
Á undanförnum árum hafa þróunarlönd varið æ hærra hlutfalli tekna sinna í að endurgreiða erlendar skuldir. Þrjú ríki sem eru á lánaáætlun hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum skáru niður ríkisútgjöld um 20 prósent á tímabilinu 2016 til 2018.
Fréttir0,1 prósentið
Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst
Hátekjuhóparnir taka til sín æ hærra hlutfall heildartekna á Íslandi þrátt fyrir að tekjuójöfnuður mælist minni en annars staðar samkvæmt Gini-stuðlinum. Fjármagnstekjur koma einkum í hlut tekjuhæstu og eignamestu landsmanna en eru skattlagðar minna en launatekjur.
FréttirACD-ríkisstjórnin
AGS: Æskilegt að hækka auðlinda- og eignaskatta á Íslandi
Íslensk stjórnvöld sjá eftir því að hafa aukið ríkisútgjöld of mikið í fjárlögum ársins 2017 að því er fram kom á fundum embættismanna við sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Genginu verður leyft að styrkjast til að skapa svigrúm til vaxtalækkana.
Christine Lagarde, fyrrverandi fjármálaráðherra Frakklands og núverandi forstjóri AGS sætir rannsókn franskra yfirvalda og mun fara fyrir rétt vegna 400 milljóna evra eingreiðslu til fransks stjórnmála- og viðskiptamanns. Gjaldeyrissjóðurinn hefur lýst yfir fullum stuðningi við Lagarde á meðan rannsókn málsins stendur yfir.
FréttirRíkisfjármál
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar Íslendinga við
Hætta er á ofhitnun í íslensku efnahagslífi ef stjórnvöld gæta ekki varúðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fagnar fækkun tekjuskattþrepa og ráðleggur Íslendingum að hækka virðisaukaskatta. Hugsanleg úrsögn Breta úr ESB gæti skaðað útflutningsgreinar.
Fréttir
Ríkisstjórnin stefnir á að færri fái barnabætur
Ríkisstjórnin vill breyta barnabótakerfinu samkvæmt ráðleggingum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Barnabætur á Íslandi eru nú þegar lægri en í Noregi, Svíþjóð og Danmörku.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.