13 sænsk fyrirtæki en ekkert íslenskt á svörtum lista Alþjóðabankans út af spillingu
Fjölmörg norræn fyrirtæki eru á svörtum lista Alþjóðabankans út af spillingarmálum. Um er að ræða fyrirtæki sem bankinn telur hafa beitt spilltum aðferðum í verkefnum sem bankinn hefur fjármagnað.
Fréttir
Fátækustu ríkin greiða skuldir og skera niður í stað þess að byggja upp
Á undanförnum árum hafa þróunarlönd varið æ hærra hlutfalli tekna sinna í að endurgreiða erlendar skuldir. Þrjú ríki sem eru á lánaáætlun hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum skáru niður ríkisútgjöld um 20 prósent á tímabilinu 2016 til 2018.
ViðtalEvrópumál
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
Yanis Varoufakis kynntist skuggahliðum Evrópusamstarfsins sem fjármálaráðherra Grikklands en nú berst hann fyrir róttækum breytingum á umgjörð ESB. Stundin spurði Varoufakis um framtíð umbótastjórnmála í Evrópu, uppgang nútímafasisma og efnahagsvandann á evrusvæðinu. Hann telur að Evrópa hefði farið betur út úr alþjóðlegu fjármálakreppunni ef fordæmi Íslands hefði verið fylgt í auknum mæli og byrðum velt yfir á kröfuhafa fremur en skattgreiðendur.
Úttekt
Líf án rafmagns
Viðvarandi raforkuskortur er í þróunarríkjum þar sem fólk treystir á eldivið eða dýraúrgang til að hita híbýli sín.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.