13 sænsk fyrirtæki en ekkert íslenskt á  svörtum lista Alþjóðabankans út af spillingu
Fréttir

13 sænsk fyr­ir­tæki en ekk­ert ís­lenskt á svört­um lista Al­þjóða­bank­ans út af spill­ingu

Fjöl­mörg nor­ræn fyr­ir­tæki eru á svört­um lista Al­þjóða­bank­ans út af spill­ing­ar­mál­um. Um er að ræða fyr­ir­tæki sem bank­inn tel­ur hafa beitt spillt­um að­ferð­um í verk­efn­um sem bank­inn hef­ur fjár­magn­að.
Fátækustu ríkin greiða skuldir og skera niður í stað þess að byggja upp
Fréttir

Fá­tæk­ustu rík­in greiða skuld­ir og skera nið­ur í stað þess að byggja upp

Á und­an­förn­um ár­um hafa þró­un­ar­lönd var­ið æ hærra hlut­falli tekna sinna í að end­ur­greiða er­lend­ar skuld­ir. Þrjú ríki sem eru á lána­áætl­un hjá Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðn­um skáru nið­ur rík­is­út­gjöld um 20 pró­sent á tíma­bil­inu 2016 til 2018.
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.
Líf án rafmagns
Úttekt

Líf án raf­magns

Við­var­andi raf­orku­skort­ur er í þró­un­ar­ríkj­um þar sem fólk treyst­ir á eldi­við eða dýra­úr­gang til að hita hí­býli sín.