Inngrip í íslensku alþingiskosningarnar
ÚttektAlþingiskosningar 2017

Inn­grip í ís­lensku al­þing­is­kosn­ing­arn­ar

Flest bend­ir til þess að ís­lensk­ir kjós­end­ur hafi séð nei­kvæð­ar aug­lýs­ing­ar gegn and­stæð­ing­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins mörg­um millj­ón sinn­um. Formað­ur flokks­ins hef­ur ekki for­dæmt nafn­laus­ar aug­lýs­ing­ar.
Íslenskir popúlistar bíða síns tíma
Valur Gunnarsson
PistillAlþingiskosningar 2017

Valur Gunnarsson

Ís­lensk­ir po­púl­ist­ar bíða síns tíma

Val­ur Gunn­ars­son velt­ir fyr­ir sér stöð­unni í ís­lensk­um stjórn­mál­um og set­ur í al­þjóð­legt sam­hengi.
Sigmundur segir konur forðast stjórnmál vegna erfiðrar umræðu
FréttirAlþingiskosningar 2017

Sig­mund­ur seg­ir kon­ur forð­ast stjórn­mál vegna erfiðr­ar um­ræðu

Að­eins ein kona er í sjö manna þingl­iði Mið­flokks­ins og tel­ur formað­ur flokks­ins, Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, að kon­ur forð­ist stjórn­mál vegna „per­sónu­legs níðs“. Sjálf­ur stefn­ir Sig­mund­ur Dav­íð í meið­yrða­mál gegn frétta­fólki vegna um­fjall­ana um leyni­leg­an hags­muna­árekst­ur hans. Hann vill taka á um­ræð­unni.
Miðflokkurinn, Flokkur fólksins og Samfylkingin sigurvegarar kosninganna
FréttirAlþingiskosningar 2017

Mið­flokk­ur­inn, Flokk­ur fólks­ins og Sam­fylk­ing­in sig­ur­veg­ar­ar kosn­ing­anna

Nýr flokk­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, Mið­flokk­ur­inn, fær sjö þing­menn. Flokk­ur fólks­ins fær fjóra og Sam­fylk­ing­in bæt­ir við sig fjór­um þing­mönn­um.
Kostnaðurinn við óheiðarleikann
Jón Trausti Reynisson
PistillAlþingiskosningar 2017

Jón Trausti Reynisson

Kostn­að­ur­inn við óheið­ar­leik­ann

Hvers virði eru lof­orð án heið­ar­leika? Í hvernig landi er ekki frétt­næmt ef for­sæt­is­ráð­herra seg­ir ósatt? Jón Trausti Reyn­is­son skrif­ar um áróð­ursað­ferð­ir og sam­fé­lags­leg­an kostn­að af þeim.
Stjórnmálaflokkarnir bregðast við áskorun um endurgreiðslu lífeyrisþega á tannlækningum
FréttirAlþingiskosningar 2017

Stjórn­mála­flokk­arn­ir bregð­ast við áskor­un um end­ur­greiðslu líf­eyr­is­þega á tann­lækn­ing­um

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar veigra sér við því að sækja nauð­syn­lega tann­lækna­þjón­ustu vegna kostn­að­ar. Hags­muna­hóp­ar þeirra krefjast þess að bætt verði úr stöð­unni strax í árs­byrj­un 2018. Þeir flokk­ar sem svör­uðu fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um mál­ið lýsa all­ir vilja til úr­lausna, en ófremd­ar­ástand rík­ir í mála­flokkn­um.
Gríðarleg óánægja með ráðherra ríkisstjórnarinnar
FréttirAlþingiskosningar 2017

Gríð­ar­leg óánægja með ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Alls eru 63,5 pró­sent kjós­enda óánægð­ir með frammi­stöðu Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra en að­eins 19,1 pró­sent eru ánægð­ir sam­kvæmt nýrri könn­un Maskínu. Fæst­ir eru ánægð­ir með frammi­stöðu Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar fjár­mála­ráð­herra.
Loforðin sem ganga ekki upp
ÚttektAlþingiskosningar 2017

Lof­orð­in sem ganga ekki upp

Stjórn­mála­flokk­arn­ir boða stór­auk­in út­gjöld til ým­issa mála­flokka en tekju­öfl­un­ar­hug­mynd­ir þeirra eru um­deild­ar og mis­raun­hæf­ar. Einn flokk­ur­inn boð­ar bæði stór­felld­ar skatta­lækk­an­ir og 100 millj­arða við­bótar­út­gjöld til inn­við­a­upp­bygg­ing­ar.
Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu
ÚttektAlþingiskosningar 2017

Kosn­ing­arn­ar kjör­ið tæki­færi til að taka á spill­ingu

Jón Ólafs­son, pró­fess­or í heim­speki og formað­ur Gagn­sæ­is, seg­ir að það eigi að vera eitt af for­gangs­verk­efn­um stjórn­valda eft­ir kosn­ing­ar að tak­ast á við spill­ingu og spill­ing­ar­hætt­ur. Fram­bjóð­end­ur sjö flokka svara því hvernig þeir hygg­ist beita sér gegn spill­ingu nái þeir kjöri.
Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf
FréttirAlþingiskosningar 2017

Lofa að hækka frí­tekju­mark­ið sem þau lækk­uðu sjálf

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ætl­ar að bæta kjör eldri borg­ara með því að hækka frí­tekju­mark­ið sem var lækk­að í stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks, og með því að bæta heima­þjón­ust­una, sem er á ábyrgð sveit­ar­fé­laga en ekki rík­is­ins. Páll Magnús­son seg­ist hins veg­ar hafa átt við heima­hjúkr­un, sem sé al­mennt á veg­um rík­is­ins.
Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt
FréttirAlþingiskosningar 2017

Pírat­ar með „metn­að­ar­fyllstu“ lofts­lags­stefn­una sam­kvæmt út­tekt

Út­tekt hóps­ins Par­ís 1,5, sem berst fyr­ir því að markmið Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um verði efnd, leið­ir í ljós að Pí­arat­ar, Björt fram­tíð og Sam­fylk­ing­in eru með „metn­að­ar­fyllstu stefn­una“ í lofst­lags­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn verm­ir botnsæt­ið en Mið­flokk­ur­inn og Flokk­ur fólks­ins svör­uðu ekki og fá því fall­ein­kunn.
Afnám tekjutenginga kostnaðarsamt og gagnist verst stöddu lífeyrisþegum lítið
FréttirAlþingiskosningar 2017

Af­nám tekju­teng­inga kostn­að­ar­samt og gagn­ist verst stöddu líf­eyr­is­þeg­um lít­ið

Stjórn­mála­flokk­arn­ir lofa all­ir ann­að hvort hækk­un frí­tekju­marks eða af­námi skerð­inga vegna at­vinnu­tekna eldri borg­ara. Hag­deild ASÍ bend­ir á að það gagn­ist að­eins þeim ell­efu pró­sent elli­líf­eyr­is­þega sem hafa at­vinnu­tekj­ur, en mis­muni öðr­um.