Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda
Fréttir

Að­eins þing­menn Mið­flokks­ins gegn ráð­gjaf­ar­stofu inn­flytj­enda

Fyr­ir ut­an þing­menn Mið­flokks­ins var ein­róma stuðn­ing­ur við að setja á fót upp­lýs­inga­stofn­un fyr­ir inn­flytj­end­ur um þjón­ustu, rétt­indi og skyld­ur.
Tæpur helmingur ánægður með ríkisstjórnina
Fréttir

Tæp­ur helm­ing­ur ánægð­ur með rík­is­stjórn­ina

Stuðn­ing­ur við stjórn­ina jókst um 4,5 pró­sentu­stig seinni hluta maí­mán­að­ar. Pírat­ar bæta mark­tækt við sig en ann­ars litl­ar breyt­ing­ar á fylgi flokka.
Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur
Fréttir

Stein­grím­ur hellti sér yf­ir Ingu Sæ­land og mærði Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur

Vék úr stóli for­seta Al­þing­is til að veita andsvar. Sagð­ist ekki myndi sitja þegj­andi und­ir rang­færsl­um og óhróðri Ingu Sæ­land um Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur og vinstri­stjórn­ina.
Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár
Fréttir

Hjól­reiða­menn mót­mæla hækk­un hjálma­skyldu í 18 ár

Þing­nefnd vill hækka ald­urs­mörk hjálma­skyldu reið­hjóla­manna úr 15 í 18 ár. Stuðn­ings­mað­ur hjól­reiða seg­ir ákvörð­un­ina tekna af „fólki sem keyr­ir um á jeppa og hjól­ar aldrei“. Borg­ar­full­trúi seg­ir þetta búa til „þá ímynd að hjól­reið­ar séu óvenju­leg og hættu­leg hegð­un.“
Leggur til að ríkið selji Spöl og semji við fyrirtækið um frekari samgönguverkefni
Fréttir

Legg­ur til að rík­ið selji Spöl og semji við fyr­ir­tæk­ið um frek­ari sam­göngu­verk­efni

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sting­ur upp á því að rík­ið selji líf­eyr­is­sjóð­um og sveit­ar­fé­lög­um Spöl og semji síð­an við fyr­ir­tæk­ið um stór sam­göngu­verk­efni til næstu ára.
Vill stöðva málþóf Miðflokksmanna
FréttirÞriðji orkupakkinn

Vill stöðva mál­þóf Mið­flokks­manna

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir þing­menn Mið­flokks­ins halda Al­þingi í gísl­ingu með um­ræð­um um þriðja orkupakk­ann.
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun
FréttirÞriðji orkupakkinn

Mið­flokks­menn töl­uðu um orkupakk­ann fram á morg­un

12 klukku­tíma um­ræð­um á Al­þingi var slit­ið kl. 5:42 í morg­un. Mál­ið er aft­ur á dag­skrá í dag.
Stundin birtir álit siðanefndar í heild
Fréttir

Stund­in birt­ir álit siðanefnd­ar í heild

Siðanefnd Al­þing­is seg­ir að „órök­studd­ar að­drótt­an­ir“ Þór­hild­ar Sunnu gagn­vart Ásmundi Frið­riks­syni hafi ver­ið til þess falln­ar að hafa „nei­kvæð áhrif á traust al­menn­ings til Al­þing­is“.
Spyr hvers vegna Ísland sat hjá í atkvæðagreiðslu um stríðsglæpi gegn Palestínumönnum
Fréttir

Spyr hvers vegna Ís­land sat hjá í at­kvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönn­um

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir þing­mað­ur Vinstri grænna spyr Guð­laug Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra hvort orð­ið hafi stefnu­breyt­ing hjá Ís­lend­ing­um að því er varð­ar mál­efni Palestínu og her­numdu svæð­anna.
Séreignarsparnaðarleiðin kostar Reykjavíkurborg um 750 milljónir á ári
FréttirReykjavíkurborg

Sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­in kost­ar Reykja­vík­ur­borg um 750 millj­ón­ir á ári

Út­svar­s­tekjutap Reykja­vík­ur­borg­ar vegna sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­ar­inn­ar á tíma­bil­inu 2014 til 2021 er met­ið á um fimm millj­arða króna. Sér­fræð­inga­hóp­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar lagð­ist gegn fram­leng­ingu úr­ræð­is­ins, enda nýt­ist það helst þeim tekju­hærri.
Sigríður Andersen ekki tekið þátt í neinni atkvæðagreiðslu síðan hún sagði af sér ráðherraembætti
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen ekki tek­ið þátt í neinni at­kvæða­greiðslu síð­an hún sagði af sér ráð­herra­embætti

Tæp­ir tveir mán­uð­ir eru liðn­ir síð­an Sig­ríð­ur And­er­sen boð­aði til blaða­manna­fund­ar og til­kynnti um af­sögn sína. Síð­an hef­ur ekk­ert sést til henn­ar á vett­vangi þings­ins.
Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“
Fréttir

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins var­ar við því að „kon­an sem geng­ur með barn­ið hafi sjálf­dæmi“

Tek­in er hörð af­staða gegn auknu frelsi til þung­un­ar­rofs í stakstein­um Morg­un­blaðs­ins í dag.