Aðili

Alþingi

Greinar

Ákvörðun um rannsókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmundar Einars
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Ákvörð­un um rann­sókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmund­ar Ein­ars

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, fé­lags- og barna­mála­ráð­herra, hef­ur greint rík­is­stjórn­inni frá því að hann sé með mál­efni Lauga­lands til skoð­un­ar. Hann hyggst funda með hópi kvenna sem þar dvöldu 12. fe­brú­ar næst­kom­andi. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að það muni ráð­ast af mati Ásmund­ar hvort sér­stök rann­sókn fari fram.

Mest lesið undanfarið ár