Vara við mannamótum á áramótum: „Partý er bara partý“
Rögnvaldur Ólafsson biðlar til fólks um að hafa hópamyndun í lágmarki um áramótin og að sóttvarnarreglur verði ekki túlkaðar víðar en almannavarnir hafa gert ráð fyrir eins og gerðist í samkvæmi einu í Ásmundarsal á Þorláksmessu
FréttirCovid-19
168444
Víðir segir siðleysi að beita blekkingum til að losna við grímuna
Það er dapurlegt að fólk reyni að blekkja lækna til að fá vottorð svo það sleppi undan grímuskyldu segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19
35
Síðasti dagurinn til að vera laus úr sóttkví yfir hátíðirnar er 18. desember
Hafi fólk sem ætlar að koma heim til Íslands frá útlöndum í desember ekki í huga að eyða hátíðunum í sóttkví þarf það að komið til landsins í síðasta lagi 18. desember. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna nú á tólfta tímanum.
FréttirCovid-19
428931
Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
„Þetta er svo mikið kjaftæði,“ sagði Víðir Reynisson við því að fólk þráist við að nota grímur. Sama dag birti maður myndband af sér í Bónus þar sem hann sýndi dónaskap vegna grímuskyldu. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, segir að ef fólk taki ekki rökum verði að kalla til lögreglu. Allt að 100 þúsund króna sekt getur varðað við brotum gegn notkun á andlitsgrímum.
FréttirCovid-19
642
Smalar gætu mögulega þurft að gista í tjöldum
Covid-19 faraldurinn hefur áhrif á göngur og réttir. Öllum sem taka þátt er skylt að hlaða niður smitrakningarappi almannavarna. Mælst er til að áfengi verði ekki haft um hönd. „Þetta er ekki sama partýið sem verið er að bjóða í,“ segir framkvæmdastjóri Landsamtaka sauðfjárbænda.
Fréttir
Ferðaþjónustuaðilar ósáttir við Almannavarnir: Ekki lengur hægt að selja eldgos
Gosið orðið of lítið og aðgengi opnað seint. Almannavarnir óttast hættu á mannfalli.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.