Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á  Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags
FréttirKynþáttahatur

Nýnas­ist­a­síð­an hýst af huldu­fé­lagi á Klapp­ar­stíg í eigu skatta­skjóls­fé­lags

Nýnas­ist­a­síða með ís­lensku léni dreif­ir hat­ursáróðri gegn gyð­ing­um og öðr­um þjóð­fé­lags­hóp­um. Tón­list­ar­mað­ur­inn Stevie Wond­er og stjórn­mála­mað­ur­inn Ant­hony Weiner nídd­ir á síð­unni vegna upp­runa síns eft­ir að hún fékk ís­lenskt lén. Slóð síð­unn­ar á Ís­landi er dul­ar­full og var hún með­al ann­ars vist­uð hjá meintu fyr­ir­tæki á Klapp­ar­stíg sem eng­inn virð­ist kann­ast við.
Metár í fjölda hælisumsókna: 36 hælisleitendur komu til landsins í gær
FréttirHælisleitendur

Metár í fjölda hæl­is­um­sókna: 36 hæl­is­leit­end­ur komu til lands­ins í gær

Út­lend­inga­stofn­un er í mikl­um vand­ræð­um með hús­næði fyr­ir hæl­is­leit­end­ur hér á landi og því dvelja nú tæp­lega 200 þeirra á hót­el­um og gisti­heim­il­um víðs­veg­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og í ná­grenni þess. Yf­ir 600 hæl­is­leit­end­ur bíða ör­laga sinna á Ís­landi og þeim fjölg­ar í hverri viku.
Fjölskyldan fær afhent húsnæði nálægt spítalanum
Fréttir

Fjöl­skyld­an fær af­hent hús­næði ná­lægt spít­al­an­um

Pepaj-fjöl­skyld­an fór að skoða sig um á Braga­göt­unni í morg­un, þar sem hún mun búa. Íbúð­in er lít­il fyr­ir fjög­urra manna fjöl­skyldu, eða 45 fer­metr­ar, en þeim er sama. Það er stað­setn­ing­in sem skipt­ir máli, ná­lægð­in við spít­al­ann, þar sem Kevin mun þurfa að­stoð.
Heimkoman
Fréttir

Heim­kom­an

Fjöl­skyld­urn­ar sem Út­lend­inga­stofn­un vís­aði úr landi með lang­veik börn í des­em­ber eru komn­ar aft­ur heim. Báð­ir dreng­irn­ir hafa ver­ið veik­ir síð­an þeir fóru og hvor­ug­ur hef­ur feng­ið lækn­is­að­stoð úti. Nú get­ur Klea litla hald­ið upp á af­mæl­ið sitt á Ís­landi um helg­ina. Fjöl­skyld­urn­ar þakka stuðn­ing­inn. Stund­in fygld­ist með heim­kom­unni.
Kevin er kominn aftur til Íslands: „Okkur langar að þakka ykkur öllum“
Fréttir

Kevin er kom­inn aft­ur til Ís­lands: „Okk­ur lang­ar að þakka ykk­ur öll­um“

Al­bönsku fjöl­skyld­urn­ar tvær, sem voru fjar­lægð­ar úr landi af lög­reglu í des­em­ber, komu aft­ur til lands­ins rétt í þessu. „Þetta er eins og draum­ur sem eg vakna ekki upp af,“ seg­ir móð­ir lang­veika drengs­ins Kevins.
Kveðjustundin
MyndirHælisleitendur

Kveðju­stund­in

Albansk­ar fjöl­skyld­ur með lang­veik börn voru flutt­ar úr landi að næt­ur­lagi í lög­reglu­fylgd eft­ir að Út­lend­inga­stofn­un neit­aði þeim um dval­ar­leyfi. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur mál­ið til skoð­un­ar.
Þakkar íslensku þjóðinni: „Guð blessi ykkur öll“
FréttirFlóttamenn

Þakk­ar ís­lensku þjóð­inni: „Guð blessi ykk­ur öll“

Albanski fjöl­skyldufað­ir­inn Pëll­umb Ndoka þakk­ar fyr­ir ís­lenska rík­is­borg­ara­rétt­inn. „Ís­lenska þjóð­in bjarg­aði lífi stráks­ins míns,“ seg­ir Pëll­umb í sam­tali við Stund­ina.
Skortur á vilja og hugrekki til að tryggja mannréttindi
Björg Valgeirsdóttir
PistillHælisleitendur

Björg Valgeirsdóttir

Skort­ur á vilja og hug­rekki til að tryggja mann­rétt­indi

Hug­leysi, van­kunn­átta á lög­um og skort­ur á vilja til að sýna mann­úð ein­kenn­ir ákvörð­un­ina um að senda veik börn úr landi, að mati Bjarg­ar Val­geirs­dótt­ur lög­manns.
Fjölskyldan komin til Albaníu: Allslaus í hripleku húsi með hjartveikan dreng
Fréttir

Fjöl­skyld­an kom­in til Alban­íu: Alls­laus í hripleku húsi með hjartveik­an dreng

Pll­um Lalaj, fjöl­skyldufað­ir frá Alban­íu sem var neit­að um dval­ar­leyfi á Ís­landi og send­ur úr landi með hjartveik­an son í lög­reglu­fylgd, er í erf­ið­um að­stæð­um. Hann seldi kýrn­ar sín­ar til að eiga fyr­ir far­inu til Ís­lands.
Þakka þér fyrir Ólöf Nordal
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Þakka þér fyr­ir Ólöf Nor­dal

„Mér finnst vont að lesa að ég sé ómann­eskju­leg,“ sagði Ólöf Nor­dal. Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um lausn­ina.
Sviptur atvinnuleyfi og læknisþjónustu og sagður hafa beðið um að vera fluttur úr landi
Fréttir

Svipt­ur at­vinnu­leyfi og lækn­is­þjón­ustu og sagð­ur hafa beð­ið um að vera flutt­ur úr landi

Al­bönsk fjöl­skylda, sem flutt var með lög­reglu­fylgd af heim­ili sínu í nótt og send úr landi, bað sjálf um að vera flutt burt, sam­kvæmt yf­ir­lýs­ingu Út­lend­inga­stofn­un­ar. Hins veg­ar hafði fjöl­skyld­unni þeg­ar ver­ið til­kynnt um að hún yrði flutt úr landi. Fjöl­skyldufað­ir­inn hafði ver­ið svipt­ur at­vinnu­leyfi og gert að greiða há­marks­kostn­að fyr­ir lækn­is­hjálp fyr­ir lang­veik­an son, að sögn fjöl­skyldu­vin­ar.
Lögreglan fjarlægði albönsku fjölskylduna
FréttirHælisleitendur

Lög­regl­an fjar­lægði al­bönsku fjöl­skyld­una

Fjög­urra manna fjöl­skylda var fjar­lægð af heim­ili sínu í Barma­hlíð í nótt svo flytja mætti hana úr landi. Börn­in tvö sváfu með úr­klippu­bæk­ur af leik­skól­an­um á nátt­borð­inu síð­ustu nótt sína á Ís­landi.