Fréttamál

Aksturskostnaður þingmanna

Greinar

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
Úttekt

Lækk­an­ir akst­ur­greiðslna sýna fram á kosti gagn­sæ­is

Veru­leg­ar upp­hæð­ir spar­ast í akst­urs­kostn­aði þing­manna eft­ir að upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þeirra voru gerð­ar op­in­ber­ar. Kostn­að­ur vegna akst­urs þing­manna nam alls 42,7 millj­ón­um króna ár­ið 2017, í fyrra hafði upp­hæð­in lækk­að nið­ur í 30,7 millj­ón­ir og í ár er reikn­að með því að kostn­að­ur­inn endi í 26 millj­ón­um.
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
Fréttir

Siðanefnd: Þór­hild­ur Sunna „skað­aði ímynd“ Al­þing­is með um­mæl­um um Ásmund

For­sæt­is­nefnd vildi ekki láta kanna hvort Ásmund­ur Frið­riks­son hefði brot­ið siða­regl­ur þeg­ar hann fékk end­ur­greidd­an akst­urs­kostn­að langt um­fram það sem regl­ur um þing­far­ar­kostn­að gera ráð fyr­ir. Hins veg­ar vís­aði for­sæt­is­nefnd kvört­un Ásmund­ar und­an Þór­hildi Sunnu og Birni Leví til siðanefnd­ar Al­þing­is – og nú hef­ur siðanefnd­in kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Þór­hild­ur Sunna hafi brot­ið siða­regl­ur.
Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Akst­ur í kosn­inga­bar­áttu er end­ur­greidd­ur sem hluti af störf­um þing­manns

Ekki er gerð­ur grein­ar­mun­ur á akstri þing­manns vegna kosn­inga­bar­áttu og ann­ars akst­urs þeg­ar kem­ur að end­ur­greiðsl­um akst­urs­kostn­að­ar, sam­kvæmt svari Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Al­þing­is. End­ur­greidd­ur kostn­að­ur virð­ist hærri í kring­um kosn­ing­ar. Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir að svar for­seta sé „steypa“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu