Svæði

Akranes

Greinar

Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“
Fréttir

Tveggja barna móð­ir miss­ir hús­næð­ið eft­ir sölu Heima­valla á Akra­nesi: „Ég er bú­in að gráta af hræðslu“

Eft­ir að leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir seldi blokk á Akra­nesi í janú­ar standa 18 fjöl­skyld­ur frammi fyr­ir því að missa íbúð­ir sín­ar á kom­andi mán­uð­um. Ung móð­ir sem miss­ir íbúð sína 31. mars seg­ist hafa brost­ið í grát yf­ir óviss­unni sem hún stend­ur frammi fyr­ir þar sem fá­ar leigu­íbúð­ir er að finna á Akra­nesi.
Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi
Fréttir

Vil­hjálm­ur Birg­is­son sak­ar Heima­velli um sið­laus vinnu­brögð á Akra­nesi

Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, gagn­rýn­ir harð­lega sölu Heima­valla á hús­næði þar sem áð­ur leigðu átján fjöl­skyld­ur. Arn­ar Gauti Reyn­is­son, fram­kvæmda­stjóri Heima­valla, seg­ir fé­lag­ið ekki hafa spurt nýja eig­end­ur hvað þeir ætl­uðu að gera við hús­næð­ið.
Helmingur barna af erlendum uppruna stundar engar íþróttir
Fréttir

Helm­ing­ur barna af er­lend­um upp­runa stund­ar eng­ar íþrótt­ir

Tvö­falt lík­legra er að börn sem koma frá heim­il­um þar sem að­eins er töl­uð ís­lenska stundi íþrótt­ir fjór­um sinn­um eða oft­ar í viku held­ur en börn af heim­il­um þar sem ein­ung­is eru töl­uð önn­ur tungu­mál.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.
ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

ASÍ for­dæm­ir af­skipti Kristjáns Lofts­son­ar af stétta­fé­lags­að­ild starfs­manna

For­svars­menn Hvals hf. eru sagð­ir hafa bann­að starfs­mönn­um að vera í Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness. ASÍ seg­ir þetta skýrt lög­brot. Hval­ur hf. tap­aði ný­lega dóms­máli í Hæsta­rétti sem rek­ið var af Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness fyr­ir hönd fé­lags­manns.
Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land
Fréttir

Mynda­véla­eft­ir­lit lög­reglu eykst víða um land

Stækk­un mið­lægs gagna­grunns Rík­is­lög­reglu­stjóra hef­ur gert lög­reglu­embætt­um kleift að setja upp fleiri eft­ir­lits­mynda­vél­ar. Eft­ir­lit eykst í Kópa­vogi, Garða­bæ, Vest­manna­eyj­um og er víða til skoð­un­ar.
Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum
Fréttir

Græða fimmtán millj­arða - segja upp 86 í lág­launa­störf­um

HB Grandi hef­ur hagn­ast um 15 millj­arða króna á þrem­ur ár­um, en seg­ir upp öllu fisk­verk­un­ar­fólki á Akra­nesi til að hagræða.
Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin
Fréttir

Hef­ur kostað meira en millj­arð að rukka veg­far­end­ur við Hval­fjarð­ar­göng­in

Launa­kostn­að­ur við að rukka veg­far­end­ur í Hval­fjarð­ar­göng­in er orð­inn meira en millj­arð­ur króna. Rík­is­stjórn­in stefn­ir á aukna gjald­töku á þjóð­veg­um. GAMMA hvet­ur til einkafram­kvæmda. Rík­is­end­ur­skoð­un taldi einkafram­kvæmd ekki vera hag­stæð­ari kost.
Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum
Viðtal

Ör­yrki neyð­ist til að sofa í bíln­um sín­um

Leigu­verð í Reykja­vík hef­ur hækk­að um helm­ing á sama tíma og kaup­mátt­ur ör­yrkja hef­ur auk­ist um 1 pró­sent. Linda Krist­ín Fjöln­is­dótt­ir hef­ur misst hús­næði sitt og er kom­in í bíl­inn. Hún lýs­ir vanda þess að lifa á ör­orku­bót­um.
Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni
Fréttir

Far­ið fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni

Far­ið var fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni, að­aleig­anda Vefpress­unn­ar, DV og fleiri fjöl­miðla. Hann fékk kúlu­lán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hef­ur keypt sjón­varps­stöð og tíma­rita­út­gáfu á sama tíma og hann hef­ur ver­ið í van­skil­um. Hann seg­ir mál­ið ekki tengj­ast fjöl­miðla­rekstri hans, það hafi ver­ið leyst og að óeðli­legt sé að fjalla um það.
Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum
Fréttir

Hús­næð­is­skort­ur: Er­lend­ir verka­menn búa á hót­el­um

Fast­eigna­verð hef­ur ekki hækk­að jafn­mik­ið frá ár­inu 2007.
Öskrað í koddann: Lifað eftir skyndilegan barnsmissi
Viðtal

Öskr­að í kodd­ann: Lif­að eft­ir skyndi­leg­an barn­smissi

Kristó­fer Al­ex­and­er Kon­ráðs­son var fimm ára þeg­ar hann kvaddi þenn­an heim. Eft­ir sitja ung­ir for­eldr­ar með stóra spurn­ingu. Af hverju hann?