Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“
Eftir að leigufélagið Heimavellir seldi blokk á Akranesi í janúar standa 18 fjölskyldur frammi fyrir því að missa íbúðir sínar á komandi mánuðum. Ung móðir sem missir íbúð sína 31. mars segist hafa brostið í grát yfir óvissunni sem hún stendur frammi fyrir þar sem fáar leiguíbúðir er að finna á Akranesi.
Fréttir
1384
Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, gagnrýnir harðlega sölu Heimavalla á húsnæði þar sem áður leigðu átján fjölskyldur. Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimavalla, segir félagið ekki hafa spurt nýja eigendur hvað þeir ætluðu að gera við húsnæðið.
Fréttir
980
Helmingur barna af erlendum uppruna stundar engar íþróttir
Tvöfalt líklegra er að börn sem koma frá heimilum þar sem aðeins er töluð íslenska stundi íþróttir fjórum sinnum eða oftar í viku heldur en börn af heimilum þar sem einungis eru töluð önnur tungumál.
FréttirFjölmiðlamál
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.
FréttirVerkalýðsmál
ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna
Forsvarsmenn Hvals hf. eru sagðir hafa bannað starfsmönnum að vera í Verkalýðsfélagi Akraness. ASÍ segir þetta skýrt lögbrot. Hvalur hf. tapaði nýlega dómsmáli í Hæstarétti sem rekið var af Verkalýðsfélagi Akraness fyrir hönd félagsmanns.
Fréttir
Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land
Stækkun miðlægs gagnagrunns Ríkislögreglustjóra hefur gert lögregluembættum kleift að setja upp fleiri eftirlitsmyndavélar. Eftirlit eykst í Kópavogi, Garðabæ, Vestmannaeyjum og er víða til skoðunar.
Fréttir
Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum
HB Grandi hefur hagnast um 15 milljarða króna á þremur árum, en segir upp öllu fiskverkunarfólki á Akranesi til að hagræða.
Fréttir
Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin
Launakostnaður við að rukka vegfarendur í Hvalfjarðargöngin er orðinn meira en milljarður króna. Ríkisstjórnin stefnir á aukna gjaldtöku á þjóðvegum. GAMMA hvetur til einkaframkvæmda. Ríkisendurskoðun taldi einkaframkvæmd ekki vera hagstæðari kost.
Viðtal
Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum
Leiguverð í Reykjavík hefur hækkað um helming á sama tíma og kaupmáttur öryrkja hefur aukist um 1 prósent. Linda Kristín Fjölnisdóttir hefur misst húsnæði sitt og er komin í bílinn. Hún lýsir vanda þess að lifa á örorkubótum.
Fréttir
Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni
Farið var fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni, aðaleiganda Vefpressunnar, DV og fleiri fjölmiðla. Hann fékk kúlulán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hefur keypt sjónvarpsstöð og tímaritaútgáfu á sama tíma og hann hefur verið í vanskilum. Hann segir málið ekki tengjast fjölmiðlarekstri hans, það hafi verið leyst og að óeðlilegt sé að fjalla um það.
Fréttir
Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum
Fasteignaverð hefur ekki hækkað jafnmikið frá árinu 2007.
Viðtal
Öskrað í koddann: Lifað eftir skyndilegan barnsmissi
Kristófer Alexander Konráðsson var fimm ára þegar hann kvaddi þennan heim. Eftir sitja ungir foreldrar með stóra spurningu. Af hverju hann?
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.