Akranes
Svæði
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

·

Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.

ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna

ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna

·

Forsvarsmenn Hvals hf. eru sagðir hafa bannað starfsmönnum að vera í Verkalýðsfélagi Akraness. ASÍ segir þetta skýrt lögbrot. Hvalur hf. tapaði nýlega dómsmáli í Hæstarétti sem rekið var af Verkalýðsfélagi Akraness fyrir hönd félagsmanns.

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

·

Stækkun miðlægs gagnagrunns Ríkislögreglustjóra hefur gert lögregluembættum kleift að setja upp fleiri eftirlitsmyndavélar. Eftirlit eykst í Kópavogi, Garðabæ, Vestmannaeyjum og er víða til skoðunar.

Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum

Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum

·

HB Grandi hefur hagnast um 15 milljarða króna á þremur árum, en segir upp öllu fiskverkunarfólki á Akranesi til að hagræða.

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin

·

Launakostnaður við að rukka vegfarendur í Hvalfjarðargöngin er orðinn meira en milljarður króna. Ríkisstjórnin stefnir á aukna gjaldtöku á þjóðvegum. GAMMA hvetur til einkaframkvæmda. Ríkisendurskoðun taldi einkaframkvæmd ekki vera hagstæðari kost.

Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum

Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum

·

Leiguverð í Reykjavík hefur hækkað um helming á sama tíma og kaupmáttur öryrkja hefur aukist um 1 prósent. Linda Kristín Fjölnisdóttir hefur misst húsnæði sitt og er komin í bílinn. Hún lýsir vanda þess að lifa á örorkubótum.

Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni

Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni

·

Farið var fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni, aðaleiganda Vefpressunnar, DV og fleiri fjölmiðla. Hann fékk kúlulán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hefur keypt sjónvarpsstöð og tímaritaútgáfu á sama tíma og hann hefur verið í vanskilum. Hann segir málið ekki tengjast fjölmiðlarekstri hans, það hafi verið leyst og að óeðlilegt sé að fjalla um það.

Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum

Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum

·

Fasteignaverð hefur ekki hækkað jafnmikið frá árinu 2007.

Öskrað í koddann: Lifað eftir skyndilegan barnsmissi

Öskrað í koddann: Lifað eftir skyndilegan barnsmissi

·

Kristófer Alexander Konráðsson var fimm ára þegar hann kvaddi þennan heim. Eftir sitja ungir foreldrar með stóra spurningu. Af hverju hann?

Kveður móður sína, sem var myrt: „Hjartahlý, skörp og góð kona sem vildi öllum vel“

Kveður móður sína, sem var myrt: „Hjartahlý, skörp og góð kona sem vildi öllum vel“

·

Kona sem var myrt af eiginmanni sínum á Akranesi skilur eftir sig dóttur, móður og barnabarn.

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín

·

Kristján E. Guðmundsson tók upp á því á gamalsaldri að rífa sig upp með rótum og flytjast til Berlínar. Hann hefur komið sér vel fyrir í höfuðborg Þýskalands og sækir meðal annars leirlistarnámskeið. Þá drekkur hann í sig menningu borgarinnar og nýtur listalífsins. Ekki skemmir fyrir að hægt er að fá mun meira fyrir ellilífeyrinn í þessari fjölmenningarlegu borg þar sem verðlagið er allt að helmingi lægra en á Íslandi.

Svipt strætókortinu og sökuð um lygar

Svipt strætókortinu og sökuð um lygar

·

Strætókort Bylgju Pálsdóttur var gert upptækt og hún sökuð um að vera með falsað kort. Bylgja tekur strætó frá Akranesi á hverjum degi. Framkvæmdastjóri Strætó segir að hátt í hundrað fölsuð strætókort hafi verið gerð upptæk í janúar og talar um skipulagða glæpastarfsemi.