Sekta vegna óskráðrar Airbnb gistingar
Fréttir

Sekta vegna óskráðr­ar Airbnb gist­ing­ar

Fjöldi ábend­inga hef­ur borist í tengsl­um við átak ráð­herra ferða­mála vegna óleyfi­legr­ar heimag­ist­ing­ar.
Velta Airbnb leigusala sexfaldaðist á þremur árum
FréttirLeigumarkaðurinn

Velta Airbnb leigu­sala sex­fald­að­ist á þrem­ur ár­um

Tæp­ar tvær millj­ón­ir gistinátta voru seld­ar í gegn­um Airbnb og sam­bæri­leg­ar vef­síð­ur á Ís­landi í fyrra. Velta þeirra hef­ur sex­fald­ast á þrem­ur ár­um, á með­an velta hót­ela tæp­lega tvö­fald­að­ist.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.
Þekktur fjársvikari herjar á íslenskan leigumarkað: Sendir gylliboð á hverjum degi
Fréttir

Þekkt­ur fjár­svik­ari herj­ar á ís­lensk­an leigu­mark­að: Send­ir gylli­boð á hverj­um degi

Stund­in greindi fyrst frá Christian Thurner í gær en hann geng­ur und­ir fleiri nöfn­um og send­ir Ís­lend­ing­um í íbúða­leit gylli­boð á hverj­um ein­asta degi. Saga Auð­ar Asp­ar var svo sann­ar­lega ekki eins­dæmi en svo virð­ist sem að hann stundi fjár­svik­in í fjöl­mörg­um lönd­um. Lög­reglu­yf­ir­völd vara við þess­um fjár­svik­um.
Reynir að svíkja fé út úr fólki í íbúðaleit í Reykjavík
Fréttir

Reyn­ir að svíkja fé út úr fólki í íbúða­leit í Reykja­vík

Aust­ur­rísk­ur mað­ur býð­ur íbúð til leigu í Hlíð­un­um og not­ar nafn Airbnb til þess að ávinna sér traust þeirra sem hann svík­ur. Bú­ið er að til­kynna mann­inn til lög­reglu en Auð­ur Ösp, ein þeirra sem reynt var að svíkja, vill vara við hon­um.