Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis
Ársreikningar eignarhaldsfélags sem hefur stundað viðskipti með hlutabréf fyrirtækja í Leifsstöð sýna verðmætin sem liggja undir í rekstrinum. Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, leitar enn réttar síns út af útboðinu í Leifsstöð 2014.
FréttirÚtboð í Leifsstöð
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
Tvö mál vegna útboðsins umdeilda á verslunarrýminu í Leifsstöð árið 2014 eru ennþá fyrir dómstólum. Drífa ehf., Icewear, rekur sitt mál fyrir dómstólum og Kaffitár reynir að fá upplýsingar um útboðið eftir opinberum leiðum. Á meðan græða fyrirtækin, sem Drífa og Kaffitár áttu í samkeppni við, á tá á fingri í Leifsstöð ár eftir ár.
FréttirFerðaþjónusta
Ágúst malar gull á ull og lundaböngsum
Eigandi fata- og minjagripafyrirtækisins Drífu, Ágúst Þór Eiríksson, segist hafa þrefaldað veltu fyritækisins frá hruni. Nærri hundrað milljóna hagnaður var á fyrirtækinu. Opnaði sjöunda verslun sína í sumar.
Úttekt
Túristakóngarnir
Mikilvægt er að styrkja innviði ferðaþjónustunnar svo Ísland geti tekið á móti fleiri ferðamönnum. Á meðan þeir streyma til Íslands græða nokkrir einstaklingar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferðamannaiðnaðinum, en þeir selja flug, gistingu, ferðir, laxveiði og lundabangsa.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.