Fréttamál

Afsögn Sólveigar Önnu

Greinar

Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna full­yrð­ir að nýr vara­for­seti ASÍ verði „einn af dygg­ustu liðs­mönn­um gömlu verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Efl­ing­ar og fyrr­ver­andi vara­for­seti ASÍ, seg­ir að næsti vara­for­seti verði Hall­dóra Sveins­dótt­ir. Með skip­un Hall­dóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-sam­komu­lag­inu á kopp­inn og „taka alla lýð­ræð­is­lega stjórn kjara­mála úr hönd­um launa­fólks sjálfs“.
Sólveig Anna segir lögfræðing ASÍ lýsa stuðningi við mann sem hafi hótað henni
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna seg­ir lög­fræð­ing ASÍ lýsa stuðn­ingi við mann sem hafi hót­að henni

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Efl­ing­ar, gagn­rýn­ir Magnús M. Norð­dahl lög­ræð­ing ASÍ harð­lega fyr­ir at­huga­semd sem hann skrif­aði við færslu hjá Tryggva Marteins­syni, sem vik­ið var úr starfi kjara­full­trúa Efl­ing­ar í gær. Um­rædd­ur Tryggvi er að sögn Sól­veig­ar Önnu mað­ur­inn sem hót­aði að beita hana of­beldi.
Starfsfólk Eflingar segir þau ekki hafa viljað að Sólveig Anna segði af sér
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Starfs­fólk Efl­ing­ar seg­ir þau ekki hafa vilj­að að Sól­veig Anna segði af sér

Í yf­ir­lýs­ingu trún­að­ar­manna Efl­ing­ar fyr­ir hönd starfs­fólks seg­ir að ekki hafi ver­ið mein­ing­in að lýsa van­trausti á Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur eða hrekja hana úr starfi. Yf­ir­lýs­ing­in hafi ver­ið hugs­uð sem skref í átt að lausn.
Sólveig Anna lýsir málflutningi Guðmundar Baldurssonar sem „óbærilega ógeðslegum“
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna lýs­ir mál­flutn­ingi Guð­mund­ar Bald­urs­son­ar sem „óbæri­lega ógeðs­leg­um“

Krafa Guð­mund­ar Bald­urs­son­ar um að Agnieszka Ewa Ziól­kowska víki sem vara­formað­ur Efl­ing­ar er yf­ir­gengi­lega fá­rán­leg að mati Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur fyrr­ver­andi for­manns.
Segir Sólveigu Önnu hafa reynt að beita sig persónulegri kúgun
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Seg­ir Sól­veigu Önnu hafa reynt að beita sig per­sónu­legri kúg­un

Guð­mund­ur Bald­urs­son, stjórn­ar­mað­ur í Efl­ingu, seg­ir Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, fyrr­ver­andi formann stétt­ar­fé­lags­ins, hafa reynt að kúga sig vegna per­sónu­legra mála.
Viðar spyr hver eigi þá að taka slaginn?
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Við­ar spyr hver eigi þá að taka slag­inn?

Það þarf að taka til í stétt­ar­fé­lag­inu og fara út með rusl­ið sem held­ur verka­fólki niðri, seg­ir í söng­texta sem Við­ar Þor­steins­son, frá­far­andi fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, vitn­ar í. Hann og Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir ætla að hætta störf­um fyr­ir fé­lag­ið. Stuðn­ingskveðj­um hef­ur rignt yf­ir hana í dag.
Allt í lausu lofti á skrifstofu Eflingar
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Allt í lausu lofti á skrif­stofu Efl­ing­ar

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir til­kynnti af­sögn sína sem formað­ur stétt­ar­fé­lags­ins í gær vegna van­trausts starfs­fólks í henn­ar garð. Hvorki næst í Sól­veigu Önnu né Við­ar Þor­steins­son fram­kvæmda­stjóra. Starfs­fólk á skrif­stofu lýs­ir stöð­unni þannig að allt sé í lausu lofti.