Afríka
Svæði
Í lífshættu í hlíðum Marokkó

Í lífshættu í hlíðum Marokkó

Kristín Ýr Gunnarsdóttir lýsir því samfélagi sem hún kynntist í Marokkó um páskana.

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

Illugi Jökulsson rekur stórmerkilegar uppgötvanir sem kollvarpa heimsmynd okkar - eða svona nærri því.

Húmor og beiskja bæjarstjórans

Húmor og beiskja bæjarstjórans

Ævisaga Gunnars Birgissonar einkennist af því að vera einstaklega illyrt á köflum. En húmorinn er líka til staðar.

Sjómennirnir sleppa en eigendur Sjólaskipa rannsakaðir fyrir skattalagabrot í gegnum Tortólu

Sjómennirnir sleppa en eigendur Sjólaskipa rannsakaðir fyrir skattalagabrot í gegnum Tortólu

Sjómenn sem unnu hjá Afríkuútgerð og Sjólaskipa sleppa við ákæru fyrir skattalagabrot. Sögðu útgerðirnar hafa ráðlagt þeim að flytja lögheimili sítt til Máritaníu og héldu að þær greiddu af þeim skatta. Mál sjómannanna meðal 62 mála sem héraðssaksóknari hefur lagt niður. Eigendur Sjólaskipa til rannsóknar fyrir að nota peninga frá Tortólu til að greiða kredikortareikninga.

Mitt mesta afrek. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIV.

Mitt mesta afrek. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIV.

Illugi Jökulsson er rígmontinn af hjólatúr sem hann fór í frá Jónshúsi.

Börnin éta byltinguna sína

Börnin éta byltinguna sína

Eftir að lýðræðisbylting arabíska vorsins í Egyptalandi rann út í sandinn þegar kjörnir fulltrúar afturkölluðu lýðræðisumbætur er fólkið farið að sakna einræðisherrans sem steypt var af stóli.

„Dr. Livingstone, geri ég ráð fyrir?“

„Dr. Livingstone, geri ég ráð fyrir?“

David Livingstone varð að heimþekktum manni með frásögnum sínum af Afríku. Ekkert hafði heyrst til hans árum saman þegar blaðamaðurinn Henry Stanley fann hann eftir margra mánaða leit og kastaði þá á hann einni frægustu kveðju allra tíma.

Sameinuð í tónlistinni í miðri Afríku

Sameinuð í tónlistinni í miðri Afríku

Fólkið var sameinað í samvinnunni, en aðstæður lífs þeirra aðskilja það. Laufey Sigrún Haraldsdóttir fór fyrir samtökin Tónlistarmenn án landamæra til þess að vinna tónlist með fólki úr flóttamannabúðum.

Forseti Gambíu neitar að viðurkenna úrslit kosninga sem hann tapaði

Forseti Gambíu neitar að viðurkenna úrslit kosninga sem hann tapaði

Einn þaulsetnasti þjóðarleiðtogi heims, Yahya Jammeh, neitar að viðurkenna úrslit forsetakosninga sem hann tapaði fyrir stuttu. Andstæðingur hans og sigurvegari kosninganna, Adama Barrow, hefur ákallað forsetann að segja tafarlaust af sér og segist óttast um öryggi sitt.

Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast

Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast

Allt frá því að Anna Þóra Baldursdóttir var sjálf barn að aldri og sá fátæk afrísk börn í sjónvarpinu hefur hún átt sér draum um að fara til Afríku að sinna hjálparstarfi. Hún lét þann draum rætast þegar hún var við nám í Háskóla Íslands og það varð ekki aftur snúið. Hún flutti út þar sem hún hefur verið undanfarið ár að undirbúa stofnun heimilis fyrir óléttar unglingsstúlkur og börnin þeirra.

„Nú er tækifærið til að siðvæða og endurbyggja Ísland“

„Nú er tækifærið til að siðvæða og endurbyggja Ísland“

Stefán Jón Hafstein segir Ísland þurfa ákveðinn og sterkan forseta sem tali máli almannahagsmuna og sé fastur fyrir andspænis freka karlinum.

Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun

Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun

Borgarastríð virðist vera að hefjast í Búrúndí í miðri Afríku. Amnesty International deilir myndbandi sem á að sýna nýjar fjöldagrafir.