Afganistan
Svæði
Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

·

Sænska baráttukonan Elin Ersson kom í veg fyrir að afgönskum hælisleitanda yrði vikið úr landi með því að neita að setjast niður í flugvélinni sem flytja átti hælisleitandann úr landi. Íslenskar konur sem gerðu svipað árið 2016 fengu önnur viðbrögð.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·

Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.

Stríð án enda

Stríð án enda

·

Afganar hafa upplifað 40 ára styrjöld. En er loksins að rofa til?

Næturnar voru algert helvíti

Næturnar voru algert helvíti

·

Í nokkur ár hafa Bjarni Klemenz og Eshan Sayed Hoseiny, eða Eshan Ísaksson, spilað saman fótbolta. Þegar Bjarni tók Eshan tali kom í ljós að hann fær bæði sektarkennd og martraðir vegna þess sem gerðist þegar hann varð sendisveinn smyglara í Tyrklandi. Sjálfur hafði hann verið svikinn á flóttanum, eftir að hafa farið fótgangandi frá Íran yfir landamærin til Tyrklands með litla bróður sínum.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

·

Sautján ára barn var ranglega metið fullorðið í tanngreiningu hér á landi. Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður hælisleitenda hjá Rauða krossi Íslands, segir líkamsrannsóknir aldrei geta gefið nákvæma niðurstöðu á aldri. Aldrei hefur verið greitt jafn mikið fyrir tanngreiningar eins og á þessu ári.

Þegar hungur er eina vopnið

Þegar hungur er eina vopnið

·

Ramazan Fayari segist heldur vilja deyja á Íslandi, en að vera sendur aftur til Afganistan þar sem þjóðarbrot hans sætir ofsóknum og árásum. Hann hefur nú verið í hungurverkfalli í mánuð. Ísland heldur áfram að beita Dyflinnarreglugerðinni þrátt fyrir að fyrir liggi að evrópsk stjórnvöld hyggist áframsenda viðkomandi til Afganistan þar sem stríðsátök hafa færst í aukana undanfarin ár.

„Hún fái betra líf en ég“

„Hún fái betra líf en ég“

·

Abrahim átti að vera sendur aftur til Afganistan, þar sem hann hafði átt vonda æsku undir harðræði og ofbeldi talibana, sem myrtu fólk af ættbálki hans. Hann kom því til Íslands í þeirri von að dóttir hans fengi betra líf en hann sjálfur.

Ahmadi fjölskyldan fær alþjóðlega vernd á Íslandi

Ahmadi fjölskyldan fær alþjóðlega vernd á Íslandi

·

Átta manna fjölskylda frá Afganistan hefur fengið alþjóðlega vernd hér á landi, en vísa átti þeim úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Fjölskyldan flúði heimaland sitt eftir að hafa orðið fyrir skelfilegri árás talibana.

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti

·

Donald Trump rýmkar reglur um drónaárásir. Fleiri árásir hafa verið gerðar í Jemen á fyrstu dögum embættistíðar hans en árin 2015 og 2016 samanlagt.

Á átjánda degi hungurverkfalls

Á átjánda degi hungurverkfalls

·

Afganskur flóttamaður, Abdolhamid Rahmani, hefur verið í hungurverkfalli eftir að hann fékk þau skilaboð að honum yrði vísað úr landi og sendur til Grikklands. „Þetta er eina leiðin sem ég hef til að mótmæla stöðu minni,“ segir Abdolhamid með hjálp túlks í samtali við Stundina.

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

·

Í síðustu viku heimsótti Una Sighvatsdóttir hersjúkrahús í Kabúl til þess að ræða við kvenlækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverjum degi. Viðtal sem hún tók við kvenlækni þar birtist í morgun, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Skömmu síðar var sjálfsmorðsárás framin á sjúkrahúsinu og að minnsta kosti þrjátíu drepnir. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á árásinni.

Íslenskur liðsforingi  í flugrekstri í Litháen

Íslenskur liðsforingi í flugrekstri í Litháen

·

Garðar Forberg ólst upp í Lúxemborg, stundaði menntaskólanám á Íslandi en flutti svo til Þýskalands þar sem hann lauk liðsforingjanámi. Síðan hefur hann unnið fyrir íslensku friðargæsluna, meðal annars í Kosóvó og Afganistan, en undanfarin ár hefur hann rekið flugleigu í Litháen. Fyrirtækið sem hann rekur á fjórtán þotur sem það leigir út og var að stofna annað félag í Dóminíska lýðveldinu.